Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 85

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 85
Skuldir og skattar »5 arfjelaginu og þjóðfjelaginu að þakka, er enn enginn verðhækkunarskattur lagður þar á lóðir, heldur er þar leyft svo að segja takmarkalaust lóðaprang. Par er það leyft að láta brunarústir liggja ár eftir ár í miðjum höfuð- staðnum, honum og landinu til skaða og skammar, til þess að hægt sje að pranga á þeim. í blöðunum hefur nýlega verið skýrt frá því, að dá- lítil lóð með brunarústum hafi verið seld fyrir 40000 kr. Á þessari lóð stóð hús frú Herdísar Benediktsen og var það fyrir nokkrum árum selt ásamt lóðinni fyrir 6000 kr. Húsið mun þá hafa verið metið á 5000 kr., en lóðin á 1000 kr. Ef verðhækkunarskattur hefði legið á verð- hækkunum lóða í Reykjavík t. a. m. 4 af hundraði á ári af verðhækkuninni, þá hefði lóð þessi nú varla verið seld dýrara en fyrir hjer um bil 6000 til 10000 kr.; en at 5000 til 9000 kr. hefði þá orðið að gjalda árlega 4 af hundraði eða 200 til 360 kr. á ári, eftir því hvað verðið hefði verið hátt. Kaupandinn hefði þá sparað um eða yfir 30000 kr., en í stað þess orðið að gjalda árlega 200 til 360 kr. í landssjóð og bæjarsjóð í verðhækkunar- skatt. Petta hefði bæði verið betra fyrir hann og þjóð- fjelagið. Ef verðhækkunarskattur verður lagður á, munu lóð- irnar eigi verða nærri svo dýrar sem raun er á orðin, vegna þess að menn hika við að kaupa þær mjög dýrt, er þeir verða að gjalda árlega allháan skatt af verðhækk- uninni, og þá verður hægra að fá lóðir undir ný hús og hýbýlaskorturinn verður miklu minni. Einnig aukast tekjur landssjóðs og bæjarsjóðs, og í þess stað má af- nema hin ranglátustu gjöld, sem hvíla nú á landsmönn- um til landssjóðs, að minsta kosti ef fjárhag landsins er vel stjórnað og ef landssjóður kemst úr hinum mestu skuldum. Pað er enginn hagur fyrir þjóðfjelagið að jarðirnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.