Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 92

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 92
92 Verkefni Islendinga þúsund kr. á ári til risnu, og laun hans mættu þó eigi vera minni en 6000 kr. á ári. Og þá er líka annað, sem þarf að bæta að því er embættismannastjettina snertir og aðra starfsmenn þjóð- fjelagsins. Pað má eigi skipa óhæfa menn í em- bætti og önnur opinber störf, allra síst í þýðingar- mikil embætti, svo sem í æðstu embætti við stofnanir landsins, að jeg ekki nefni æðstu embættin, ráðherra- embættin. En þeir menn eru óhæfir í embætti og til opinberra starfa, sem eigi eru vinnufærir, eða kunna eigi þau störf, sem framkvæma á í þeim embættum og sýslunum, sem þeir eru skipaðir í. Pað má eigi heldur skipa neinn drykkfeldan mann í embætti. Alt þetta er oft brotið á íslandi, ekki að eins at lands- stjórninni, heldur og af alþingi, er það velur óhæfa menn í sjálf ráðherraembættin og til annara starfa, sem það kveður menn til, Einnig er það brotið af söfnuðunum, er þeir kjósa drykkfelda menn fyrir presta. Slík óhæfa hefur átt sjer stað, að drykkfeldir menn hafa verið sendir til annara landa með mikilvæg erindi af hendi þjóðarinnar, og aðrir menn, gjörsamlega óhæfir, hafa verið kjörnir til sendiferða til útlanda. Slíkir menn hafa gert íslandi skömm og skaða á ferðum sínum. Ef vel væri, þyrfti að taka málefni þetta rækilega til rann- sóknar og íhugunar, alþingi og eftirtíð vorri til leiðbein- ingar. íslendingar þurfa að komast á það menn- ingarstig, að slíkt komi eigi oftar fyrir. Á íslandi eru skiftar skoðanir um það, hvort banna eigi að flytja áfengi til landsins. En hvaða skoðun sem menn hafa á því máli, er það þó ljóst og víst, að á meðan það eru lög að eigi megi flytja áfengi til landsins, verður landsstjórnin að sjá um að lögunum sje hlýtt, og að ólöghlýðni og þar af leiðandi spilling fari eigi með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.