Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 164

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 164
i&4 Jón fórðarson Thoroddsen bú um sumarið. Hjónin voru þá bæði ung og frísk og bún- aðist þeim ágætlega í Haga, en Jóni sýslumanni þótti sýslan ðrðug, svo hann sótti um Borgarfjarðarsýslu og fekk hana 1861. Sumarið 1862 flutti Jón Thoroddsen sig búferlum suður, og voru þau hjón næsta vetur á Hvítárvöllum, en fluttu sig þaðan vorið 1863 að Leirá, höfuðbólinu gamla; þangað sóttu þau þó ekkert lán. Sýslan var reyndar fremur hæg en mjög tekjurýr, þá var líka mjög sukksamt í Borgarfirði á ýmsan hátt, stöðugar illdeilur út úr kláðanum og öðru, þjófnaðarmál voru þá mikil og alls konar vafstur. Við þetta bættist að Jón sýslumaður, sem var ör í lund og vægði lítið hver sem í hlut átti, komst í deilur við ýmsa embættismenn og blaða- menn í Reykjavík, sem máttu sín mikils og voru sumir ófyrir- leitnir þegar því var að skifta; Jón Thoroddsen orti skop- kvæði um suma þeírra, sem bárust um alt land, en þeir reyndu að hefna sín það sem þeir gátu, rægðu sýslumann og kærðu hann fyrir stjórninni, sem ljet rannsaka embættis- færslu hans, en ekkert fannst aðfinnsluvert, alt var í góðu lagi. Leirá er mikil jörð og fólksfrek, húsbóndi var sjaldan heima vegna málaferla og kláðafunda, húsfreyja var oftast veik og lá í rúminu svo mánuðum skifti, gat því eigi sjeð um búið, en ráðsmenn og ráðskonur misjafnt fólk eins og gerist; þá var gestagangur mikill á Leirá vetur og sumar og öllum vel tekið; á sumrum komu ýmsir kunningjar úr Reykjavfk upp að Leirá og sátu þar vikum saman, enda vai sýslumaður mjög skemtilegur heim að sækja og í samkvæmum hrókur alls fagnaðar. Af öllu þessu leiddi, að tjárhag Jóns Thor- oddsens hnignaði eftir að hann kom að Leirá, og ráð hans varð óhægra á ýmsan hátt; þau hjón höfðu verið rjett vel efnuð, er þau komu að vestan, og tæmdust síðan arfar eftir foreldra þeirra, en samt gengu efnin alveg til þurðar. Á Leirá fekkst Jón Thoroddsen allmikið við ritstörf, var meðút- gefandi að blaðinu »íslendingur«, ljet prenta aðra útgáfu af Pilt og stúlku og Snót, ritaði auk þess ýmsar blaðagreinar og smápjesa, en síðustu árin safnaði hann kvæðum sfnum og tók Bókmentaíjelagið að sjer útgáfu þeirra, einnig ritaði hann þá skáldsöguna »Maður og kona«, sem þó ekki varð fullbúin. Ekki auðnaðist honum að sjá rit þessi prentuð, því hann varð skammlífur, andaðist á besta aldri 8. mars 1868, hafði verið á ferð, fengið kafhlaup í á, sem var uppbólgin af krapa og klaka, varð innkulsa, fekk lungnabólgu og dó eftir fárra daga legu. Jón Sigurðsson lýsir hinu ytra útlitt Jóns Thoroddsens á þessa leið: »Hann var í minna lagi meðalmaður, nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.