Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Page 168

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Page 168
68 Jakob Jakobsen því. Hann fekk nú minni tíma til að gefa sig við frakknesku, og varð þetta starf til þess, að honum fór að þykja ráðlegt að velja norrænu sem aðalnámsgrein; hafði hann ráðið að gera það, áður en við skildum sumarið 1885. Fyrsta heftið, 15 arkir, af »Færðsk Antoiogi« kom út fyrri hluta árs 1886. Urvalsbók þessi varð mikið rit og merkilegt í tveim bindum, samtals 1060 bls.; kom hún út í sex heftum, hið síðasta í árslok 1891. í fyrra bindinu er langur og fróðlegur inngangur; er rúmur helmingurinn færeysk málfræði að miklu leyti eftir Jakobsen. Annað bindið er færeyskt orðasafn og eingöngu eftir Jakobsen; átti hann því mesta vinnu í riti þessu. Hann tók að vinna að orðasafninu 1886 og fekk það honum ærið að sfarfa á námsárum hans. Hann gerði orðasafnið stærra en áformað var í fyrstu, svo að landar hans skyldu eignast dálitla orðabók. Frá því að hann fór fyrst að heiman, hafði hann að eins komið tvisvar tii Færeyja, í sumarleyfinu 1883 og 1884 (sumurin 1885 og 86 var hann hjá prófastinum í Lyderslev), og var því eigi vel kunnugur færeysku. Hann varð því að fara til Færeyja sumarið 1887 til þess að kynna sjer þar málið, svo að hann gæti ráðið fram úr ýmsum vafaatriðum, er hann var að ganga frá orðasafninu. Hann dvaldi þá í eyjunum fram á vetur, eða nærri hálft ár, og flutti hann þá til systur sinnar frú Önnu Horsböl, er hann kom til Kaupmannahafnar, og bjó síðan hjá henni alla æfi (Grundtvigsvegi nr. 5), er hann var í Kaupmannahöfn. Var það mikið happ fyrir hann að eiga umhyggjusama systur, sem hann gat verið hjá, því að honum ljet betur að hugsá um vísindi en daglegar nauðsynjar. Jakobsen tók skólakennarapróf vorið 1891 í norrænni málfræði, og 1 frakknesku og latínu sem aukanámsgreinum. Hann varð aldrei embættismaður og fekst nálega ekkert við kenslu. Hann vann svo að segja eingöngu sem vísindamaður. Alt, sem hann ritaði, snerti Færeyjar og Hjaltland að heita má, nema útgáfa hans á Austfirðinga sögum fyrir norræna út- gáfufjelagið (Kmhöfn 1902—03) og ritgjörð um staða og mannanöfn í Normandíinu (í »Danske Studierc 1911)- Hann fekk styrk frá háskólanum og úr Carlsbergssjóði og ríkissjóði sjer til uppeldis, alt þó af skornum skamti, en hann var bæði mjög óeigingjarn og nægjusamari en aðrir menn' Fyrir því gat hann þrifist. Sumarið 1892 fór hann til Færeyja og var þar á annað ár, fór hann þá um allar eyjarnar nema Vogey, Mykjunes og norðurhlutann af Straumey og safnaði þjóðsögum, æfintýrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.