Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 178

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 178
i78 Nítjánda öldin og hliðar mannlífsins, sem þar segir ekki frá. í því verður t. a. m. skýrt frá vexti og þroska náttúruvísindanna, uppfundn- ingum, þróun trúarbragða og kristindóms, og mörgu öðru, sem ekkert er um í menningarsögunni; en sjerstaklega verður gerð nákvæm grein fyrir því, á hvaða stigi mannkynið stóð í hverri grein, þá er heimsófriðurinn hófst. Til sýnis um það, hve fjölbreytt rit þetta verður, skal greina um, hvað hvert bindi verður: Innanlands framfarir ríkjanna 1815—19I4, alþjóðapólitík 1815 —1914, um nýlend- ur, um slavneskar þjóðir, Um menningu Norður-Ameríku, um menningu þjóða í Asíu, um mannfjölda, um verkfræðilegar framfarir hernaðarins, um atvinnuvegi, um landbúnað og korn- verslun heimsins, um hag manna og ástæður, vísindi og menning, tungumálarannsóknir, sagnaritun og sögulegar rann- sóknir, um framfarir dýrafræði og grasafræði, um framfarir stærðfræði og eðlisfræði, um rannsóknir jarðarhnattarins, um læknisvísindin og þýðingu þeirra fyrir þjóðfjelagið, rjettarfar og menningu, uppeldi og kenslu, líknarstarfsemi, kristin kirkja og þjóðfjelagið, guðrækilegir straumar, framfarir bókmentanna, sönglistin, sjónleikalistin, aðalhugsanir, alt þetta á 19. öld. 31. bindið verður efnisyfirlit yfir öll bindin og nafnaskrá. 1. bindið er nefnt áður. Þessa sögu 19. aldar semja 36 norrænir vísindamenn; flestir þeirra eru danskir, 9 sænskir og 7 norskir. Ritstjórn hennar hefur á hendi prófessor í sögu, dr. Aage Friis, ágætur sagnaritari. Saga þessi á að verða um 330 arkir og verðið um 180—200 kr. Verði ódýrara að gefa út bækur á meðan verið er að gefa hana út, verður hún eitthvað ódýrari. Tvö bindi eru þegar komin út, inngangsbindið, sem fyr er nefnt, og 26. bindið eftir Emil Hannover um byggingar- list, málaralist og höggmyndalist á 19. öldinni og heitir það »Det nittende Aarhundredes Kunst, Skikkelser og Strömninger«. Það er 366 bls. með 285 myndum og kostar 15 kr. Inn- gangsbindið er 163 bls. með 65 myndum og kostar 6 kr. Myndimar í öllu riti þessu munu skifta þúsundum, og þær em vandaðar. Rit þetta verður eflaust hið besta rit um hina nýju sögu, sem út kemur á Norðurlöndum; það á ekki heldur enn sinn líka hjá stórþjóðunum, enda hafa þær haft annað að starfa síðustu árin, og hagur þeirra er nú þannig, að þær geta eigi leyst slíkt verk svo hlutdrægnislaust af hendi sem hinar nor- rænu þjóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.