Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 179

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 179
Nítjánda öldin 79 Af riti þessu verða prentuð 7000 eintök. Af beim ættu nm 50 að verða keypt á Islandi í hlutfalli við mannfjöldann á Nórðurlöndum. Margir munu vilja eiga bindi og bindi af riti þessu um það efni, sem stendur næst huga þeirra, en við það er að athuga, að einstök bindi fást ekki, heldur verða menn að kaupa alt verkið, ef menn vilja eignast það. En þá er ráð fyrir nokkra menn að leggja saman og kaupa það í samein- ingu og skifta því síðan á milli sín eftir vild sinni. Bókasöfn og sem flest lestrarfjelög ættu að kaupa rit þetta, því fátt ber mönnum fremur að fræðast um en um nútímann, og betra rit um hann verður ekki hægt að fá. Enn fremur eiga söfn að kaupa fyrst og fremst þau fræðirit, sem einstökum mönnum er ofvaxið að kaupa. Alt ritið á að koma út á þremur árum og verkinu að vera lokið á miðju ári 1921. Hvert bindi kemur út í heilu lagi. A. Fabricius, Ulustreret Danmarks Historie for Folket, 4. útgáfa. Kbhvn 1914—15. 1. bindi 543 bls., 2. bindi 687 bls. í báðum bindunum eru 695 myndir og auk þess fáeinar myndir á sjerstökum stórum blöðum. Hvort bindi kostar 3 kr. 60 aura óinnbundið. Það hefur tvisvar komið fyrir mig, að landar mínir hafa beðið mig um að kaupa fyrir sig hina miklu Dana sögu, jDanmarks Riges Historie«.. Hún er í 6 stórum bindum og kostar um 150 kr. Það er ekki ólíklegt, að ýmsir þeirra vilji riú kynna sjer sögu Dana, er sættir eru komnar á í stjórn- skipunarmálinu á milli beggja þjóðanna. Fyrir því dettur mjer í hug að benda á þessa sögu, sem er hin besta alþýðu- bók og hin ódýrasta stór sögubók, sem til er á Norðurlönd- um. I þessari tíð er það sjaldgæft að fá aðra eins bók fyrir minna en 30 kr, en hún kostar einar 7 kr. 20 aura óinn- bundin. Saga þessi var rituð í fyrstu eftir miðja 19. öld og náði þegar miklum vinsældum. En hin 4. útgáfa af henni er öll endurskoðuð, breytt og aukin eftir hinum nýjustu rann- sóknum í Dana sögu. Það hefur gert sonur höfundarins, dr. Knud, Fabricius, sem nú er prófessor í sagnfræði við há- skólann í Kaupmannahöfn og í haust varð Garðsprófastur. Saga þessi er mjög áreiðanleg, og öll frásögnin er ljós og skipuleg, lipur og skemtileg. Hún hefst með því að skýra frá elstu fornmenjum og frumbúum landsins og nær til þess er vinstrimenn komu til valda 1901, en skýrir þó frá helstu viðburðum fram til 1915. ,2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.