Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 183

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 183
Árni Magnússon ferðalangur >83 in á hundasundi löng (bls. 38). Hann fer vel með efnið og segir vel frá. Hann lýsir skapi þeirra fóstbræðra mjög vel, á einstaka stað þó með óþarflega mörgum orðum, því alstaðar kemur í ljós, hve ólíkir þeir eru. Hann lýsir og vel ýmsum öðrum mönnum, svo sem Erni og Hróðmari, feðrum þeirra Ingólfs og Leifs, og Atlasonum. Þá er eigi minna vert um kvennlýsingar Gunnars, lýsingu hans á Helgu systur Ingólfs og Hallveigu konu hans. Slíkar konur verða lesendunum minnisstæðar. Eitthvað hið fegursta í bókinni er lýsingin af sorg Helgu. er hún hafði fijett lát manns síns. Fleira fagurt mætti nefna svo sem lýsinguna af Álftafirði, er fóstbræðurnir eru að skoða landið á könnunarferð sinni, Mörgum íslendingum mun þykja vænt um bók þessa, og vonandi er, að Gunnar Gunnarsson riti fleiri sögur um efni úr Islendingasögu. Sem dæmi upp á það hvernig bók hans hefur verið tekið í Danmörku, skal þess getið, að hún kom út rjett fyrir jól, og síðan hefur hvert upplagið komið á fætur öðru, svo að nú (í febr.) eru prentuð 9000 eintök. B. Th. M. Ferðasaga ei'tir íslending1. En islandsk Eventyrer Arni Magnússons Optegnelser. Oversat fra Islandsk af Pdll Eggert Ólason. Köbenhavn 1918. 4 + IV 187 bls. 8. Verð 7 kr. 50 a. Bók þessi er ferðabók Árna bónda Magn- ússonar frá Snóksdal. Hann fór fyrst utan 1753 og var þá 21 ár í förum, og kom til Kína og margra annara landa í hinum fornu heimsálfum. Pá fór hann til Islands og var þar í 3 ár, en fór aftur utan 1777 og var lengst í Danmörku í næstu i7 ár. Síðan fór hann til Noregs og að lokum aftur til Danmerkur og íslands og endar bókin á frásögn hans af ferð hans frá Reykjavík upp að Svignaskarði (um 1796). Handrit Áma er í Landsbókasafninu, nr. 1583, 4to, en Páll Eggert Ólason hefur þýtt það á dönsku, og er það gefið út sem 28. bindi af »Memoirer og Breve«, er þeir Julius Clausen og P. Fr. Rist gefa út. Bókin er að ýmsu leyti fróðleg, og sýnir, hve víða einstaka íslendingar flæktust fyr á tíðum, þótt litið væri þá um siglingar. Vöruþekking. Karl Meyer, Almindelig illustreret Vareleksikon. 3. útgáfa endurbætt og aukin. Kbhvn. og Kristiania 1918. 1064 bls. í stóru 8 bl. broti. (Bókaverslun Gyldendals). Verð 24 kr. Vöruþekking er nauðsynleg öllum þeim, sem við verslun fást og vilja vera góðir kaupmenn; einnig er gott fyrir kaupendur að þekkja vömr. Fyrir því er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.