Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 187

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 187
Holberg gamli og húsagerð í sveitum 187 Flestir íslendingar kannast við Ludvig Holberg (1684— 1754), þótt eigi væri sökum annars en gleðileika hans og Vefarans með tólfkongavitið. Hann var einhver hinn fjöl- hæfasti og atkvæðamesti rithöfundur, sem uppi hefur verið á Norðurlöndum. Hann var fæddur og uppalinn f Björgyn, en hann ól lengst aldur sinn í Danmörku, og þar var hann prófessor í sagnfræði við háskólann. Um Holberg hefur verið ritað mjög mikið, bæði vana- legar æfisögur og rannsóknir um einstök atriði og þætti í æfi hans og ritum. Dr. Bing hefur kynt sjer rit Holbergs vel, og notað þau rit, sem best eru um hann. Bók hans er líka mjög glögg og góð bók, eflaust ein hin besta alþýðubók, sem til er urn þennan mikla, andríka og einkennilega rithöfund. Torleiv Hannaas, Vestmannalaget i femti aar. Bergen 1918. 8-I-202 bls. 8. Þetta rit er saga Vestmanna- lagsins, og í henni eru margar mannamyndir. Nokkurra ís- lendinga er þar getið, sem komið hafa í fjelagið, því að það hefur sýnt íslendingum góðvild og gestrisni. Bókin er lipurt rituð. Höfundur hennar ferðaðist á Islandi 1904, nú er hann prófessor í norsku í Björgyn. G. Tandberg' og ívar Næss. Vejledning i bygnings- væsen paa landet. Kristiania (Aschehoug & Co.) 1919. 4 + 206 bls. 4 bl. br. Verð 14,50. Af bók þessari er nú komin út 4. útgáfa endursamin. í henni eru 359 myndir af húsum í sveit, bæði íbúðarhúsum, geymsluhúsum og fjárhús- um, til fyrirmyndar og til leiðbeiningar um, hvernig þau eigi að gera. Bók þessi má verða að miklu gagni þeim mönn- um, sem fást við húsagjörð á Islandi, einkum í sveitum. Præsident Wilson, Den nye frihet. Kristiania. Aschehoug & Co. 1918. XII-f-209 bls. 8. Verð 4,50. Bók þessi er hið helsta úr ræðum þeim, sem Wilson hjelt í Bandaríkjunum 1912, áður en hann var kosinn forseti, og er það sett saman í eina heild. Hún er fróðleg um stjómar- ástandið í Bandaríkjunum, og sýnir hvaða umbætur Wilson vildi gera. Einnig er hún vekjandi. Samband þjóðanna. Um það hafa nokkrar bækur og bæklingar komið út á Norðurlöndum síðasta árið, og skulu hjer nefndar tvær hinar merkustu: M. Erzberger, Eolkenes Forbund, Vejen til Verdensfreden, Kbh. Nordiske Forfatteres Forlag, 1918. 200 bls. 8. Verð 4,50. H. G. Wells: Det fjerde Aar, De frie nationers forbund. Kristiania 1918. Aschehoug & Co. VII-j-133 bls. 8. Verð 3 kr. Matthias Erzberger (f. 1875), höfundur fyrri bókarinnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.