Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 3
DV, ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983._ „SKRIÐ- JÖKULL” GOLFTEPPAURVAL Allar gerdir gólfteppa á stofur, stigaganga, skrifstofur o.fl. Gódir greidsluskilmálar. SÍÐUMÚLA 31 - SÍMI84850 1 á knattspyrnuvellinum á Isafirði Nú er knattspyrnuvertíðin hafin. Grasvöllurinn á Torfnesi á Isafirði hefur komið nokkuð vel undan snjó og ætti að vera hægt aö byrja að leika á honum um miðjan júni. Bn það gegnir öðru máli um áhorfendasvæðið, þar er stór og mikill snjóskafl sem gengur undir nafninu skriðjökullinn. I vetur hefur verið mokað snjó af götum bæjarins og hann fluttur á þennan skemmtilega stað. Nú er bara spum- ingin hvort jökullinn verður bráðnaður fyrir fyrsta leik á vellinum. V. J.Isaf. ísfírðingar biða spenntir eftir þvi hvort stóri snjóskaflinn á knattspyrnu- vellinum þeirra verður bráðnaður fyrir fyrsta leikinn þar. DV-mynd: VJ ísafirði. Jeppabifreið af Willys-gerð valt á Skeiðavegi í Arnessýslu á laugardaginn. Ökumaður missti stjórn á bifreiðinni í beygju með þeim afleiðingum að hún fór út af og valt. Hann var einn í bifreiðinni þegar atvikið átti sér stað og mun talsvert slasaður. Bifreiðin er talin gjörónýt. EA/DV-mynd Gunnar Bender. TILKYNN/NG FRÁ TCM 1) Eigum díesellyftara til afgreiðslu strax. Lyftigeta 3 tonn, snúningsgafall, víðsýnismast- ur, hreinsibúnaður fyrir útblástur, vökvastýri, tvöföld dekk að framan, öryggisgrind, Ijósa- búnaður, ofl. TCM liprir í snúningum, með mikinn lyftikraft. TCM löng reynsla við erfiðar aðstæður. 2) Rafmagnslyftarar til afgreiðslu strax. Rafmagnslyftarar sérpantaðir fyrir fiskvinnslu- stöðvar og vörugeymslur með 935 amper- stunda rafgeymum, auk þess sem bremsuafl er nýtt og skilað inná geymana. TQGGURHF. BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530 3) Handlyftarar, lyftigeta 2 tonn. ---mii íangi ctictUll sannaö yfirburöi sína viö íslenskar aðstæður. Nú framleiöum viö íslensk DBS reiðhjól sem slá öllu viö sem áöur hefur þekkst. Karlhjól — kvenhjól — 10 gíra — 5 gíra — 3ja gíra 2ja gíra — gíralaus, allt et'tir þörfurn hvers og eins. NÝ ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA FALK N Suðurlandsbraut 8, S: 84670.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)
https://timarit.is/issue/189376

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)

Aðgerðir: