Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 25
DV: ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983.
25
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
verðiBreiðabliks. DV-mynd: Friðþjófur.
idsson
lanna
líttskemmtilegu
bliksliðsins sem leikur ekki skemmti-
lega knattspymu.
Einn leikmaður fékk að sjá gula
spjaldið í leiknum, Siguröur Grétars-
son hjá Breiðabliki, sem hefur fengið
að sjá það í báðum leikjum sínum í 1.
deildarkeppninni.
Liöin sem léku á Laugardalsvellinum voru
þannigskipuö:
Valur. Brynjar Guömundsson, (Guömund-
ur Kjartansson — 10.mín.), Magni Pétursson,
Úlfar Iiróarson, Guömundur Kjartansson,
Dýri Guömundsson, Þorgrímur Þráinsson,
Ingi Björn Albertsson, Hilmar Sighvatsson,
Valur Valsson, Njáll Eiösson og Hilmar
Harðarson (Jón Grétar Jónsson — 65. mín.).
Breiðablik. Guðmundur Ásgeirsson, Ómar
Rafnsson, Benedikt Guðmundsson, Ólafur
Björnsson, Vignir Baldursson, Valdimar
Valdimarsson, Sigurjón Kristjánsson, Hákon
Gunnarsson (Jóhann Grétarsson), Sigurður
Grétarsson, Trausti Ómarsson (Þorsteinn
Hilmarsson) og Jón Gunnar Bergs.
Maöurleiksins: Dýri Guðmundsson.
Þorkell en
ekki Þorvaldur
Þau mistök urðu hér á síðunni sl.
fimmtudag, að lyftingakappinn Þorkeil Þóris-
son, sem setti þrjú íslandsmet, var sagður
heita Þorvaldur. Þau mistök leiðréttast hér
með.
Standard
meistari
Standard Liege tryggði sér
meistaratitilinn i Belgíu í gærkvöldi
þegar félagið lagði Lokeren að velli 3—
0 í Liege. Þetta er í áttunda skipti sem
Standard verður meistari og annað
skiptið í röð.
Geysilegur fögnuður varð á velli
Standard þar sem 38 þús. áhorfendur
voru saman komnir til að fagna meist-
aratitlinum og kveðja Gerets, fyrirliða
liðsins, sem er á förum til Inter Mílanó.
-KB/-SOS
Óli Þór gerði Eyja-
mönnum lífiö leitt
—skoraði tvö mörk þegar ákveðnir Kef Ivíkingar unnu 3-1
Frá Magnúsi Gíslasyni — fréttamanni
DV á Suðurnesjum:
— Það var greinilegt að Guðni
Kjartansson, þjálfari Keflvíkinga,
hefur lesið pistil yfir sinum mönnum
eftir leik þeirra gegn Valsmönnum.
Þeir sýndu allt aðrar hliðar á sér gegn
Vestmannaeyingum hér á malarveliin-
um í Keflavík í gær og unnu öruggan
sigur, 3:1, yfir Eyjamönnum.
Keflvíkingar komu ákveðnir til leiks
og léku oft mjög skemmtilega knatt-
spyrnu þar sem knötturinn var látinn
ganga manna á miili. Þeir voru fljótir
að uppskera því að eftir aðeins fjórar
min. var Rúnar Georgsson búinn að
senda knöttinn í netið hjá Eyja-
mönnum með fallegu skoti.
Þetta mark virkaði eins og vítamíns-
sprauta á Keflvíkinga sem sóttu
grimmt gegn þunglamalegum
Eyjamönnum sem byggðu leik sinn
mest upp á háspymum og hlaupum.
Oli Þór Magnússon gerði varnar-
mönnum Eyjamanna oft lífið leitt og á
35. mín. lék hann skemmtilega á þá.
Hann fékk knöttinn þá á miðjum
vellinum og brunaði fram — lék á
hvern varnarleikmanninn á fætur
öðrum og lét skotið síöan ríða af þegar
hann var kominn inn í vítateig. Aðal-
steinn Jóhannsson, markvöröur Eyja-
manna, kom engum vömum við og
staöan var orðin 2:0 fyrir Keflvíkinga.
vítateig Keflvíkinga og stöðvaöi I
margarsóknarlotur Eyjamanna.
Keflvíkingar fóm smátt og smátt að
vakna af dvalanum sem þeir féllu í í
seinni hálfleiknum og á 65. mín. náöu
þeir skyndisókn sem lauk með marki.
Einar Ásbjöm Ólafsson bmnaði fram
meö knöttinn og skaut að marki. Aðal-
steinn fékk knöttinn í sig og af honum
hrökk hann til Ola Þórs Magnússonar
sem náði að snúa tvo vamarleikmenn
Eyjamanna af sér og skora 3:1.
Eftir þetta mark jafnaðist leikurinn.
Eyjamenn fengu þó eitt gott marktæki-
færi. Tómas Pálsson komst einn inn
fyrir vörn Keflvíkinga en Þorsteinn
Bjarnason bjargaði meistaralega með
úthlaupi.
Nicholas
til Arsenal?
Charlie Nicholas, skoski landsliðs-
maðurinn og markaskorarinn mikli
hjá Celtic, tilkynnti félagi sínu að hann
mundi ekki endurnýja samning við það
nú. Samningurinn er útmnninn. Hann
vill fara frá Celtic og er þegar kominn i
samningaviðræður við Arsenal. Mun
halda þeim áfram síðar í þessari viku.
Man. Utd. og Liverpool hafa einnig
áhuga á pilti. hsím.
Þorsteinn var mjög ömggur í
markinu hjá Keflavíkurliðinu sem
barðist nú mun meira heldur en gegn
Val. Leikmenn liðsins vom mjög
samstilltir og hættulegir. Sérstaklega
gerði Oli Þór Magnússon Eyjamönnum
lífiö leitt með hraða sínum og krafti.
Rúnar Georgsson lék vel — barðist
allan leikinn og vann velfyrir liðið.
Tómas Pálsson var skæðastur þeirra
Eyjamanna og er greinilegt að þessi
gamla kempa hefur engu gleymt. Snorri
Rútsson var sterkur í vörninni —
fastur fyrir og ákveðinn. Bergur
Ágústsson sýndi mjög góða spretti
þegar hann kom inn á. Þarna er mikið
efni á ferðinni.
Uftin sem léku voru þannig skipuð:
Keflavík: — Þorsteinn Bjarnason, Óskar
Færseth, Gísli Eyjóifsson, Bjöm Ingóifsson,
Rúnar Georgsson, Óli Þór Magnússon,
Siguróur Björgvinsson, Einar Ásbjöra Ólafs-
son, Björgvin Björgvinsson, Skúli Rósants-
son, Magnús Garðarsson (Freyr Sverrisson
— 75 mín.) og Hermann Jónasson.
Vestmeyjar: Aðalsteinn Jóhannsson, Tómas
Púlsson, Viðar Elísson, Þórður Hallgrimsson,
Valþór Sigþórsson, Snorri Rútsson, Sveinn B.
Sveinsson, JóHann Georgsson, Hlynur
Stefánsson, Kári Þorleifsson og Ágúst Einars-
son (Bergur Ágústsson — 60 mín.).
Kjartan Ólafsson dæmdi leikinn og gerði
hann það mjög vel.
Maður leiksins: Ólí Þór Magnússon.
-emm/-SOS
Eyjamenn vöknuðu við vondan
draum og þeir fóru að sækja í sig
veðrið. Þorsteinn Bjarnason, snjall
markvörður Keflvíkinga, bjargaði
tvisvar sinnum skotum frá Eyja-
mönnunum Kára Þorleifssyni og Hlyni
Stefánssyni.
Það var svo á 49. mín. að Eyjamenn
náðu að minnka muninn. Kári Þorleifs-
son komst þá allt í einu á auðan sjó
eftir að vamarleikmenn Keflvíkinga
höfðu sofnað á verðinum — hann
skoraöi 2:1 með þrumuskoti. Eftir
þetta sóttu Eyjamenn grimmt gegn
Keflvíkingum en þeir náðu aldrei að
skapa sér hættuleg tækifæri þar sem
Þorsteinn Bjarnason var sterkur inni í
r
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Ármann ætlar að kæra
Leiknum í Stykkishólmi f restað að nýju
— Við erum ákveðnir að kæra leikinn,
þar sem við fengum ekki að vita um það
fyrr en úti á Reykjavíkurflugvelli, rétt
áður en við ætluðum til Stykkishólms, að
búið væri að fresta leik Snæfells og Ár-
manns, sagði Guðmundur Árnason, einn
af stjórnarmönnum Ármannsliðsins.
Ármenningar eru mjög óhressir með að
leik liðanna i 3. deild var frestað og þeir
fengu ekki að vita um það fyrr en rétt
áður en þeir gengu um borð í flugvélina
sem átti að flytja þá til Stykkishólms.
Eins og DV sagði frá fyrir helgina fóru
forráðamenn Snæfells fram á að leiknum
yrði frestað þar sem þeir sögðu að
völlurinn á Stykkishólmi væri ekki leik-
hæfur. Ármenningar sendu menn til
Stykkishólms til að líta á völlinn og kom
þá í ljós að hann var leikhæfur. Þeir tóku
myndir af vellinum, sem þeir sýndu svo
mótanefnd KSÍ. Eftir það var ákveðið aö
leikurinn færi fram. DV hefur frétt að
eftir að Ármenningar tóku myndir af vell-
inum í Stykkishólmi hafi forráðamenn
Snæfells látið aka nokkrum malarhlöss-
um á völlinn þannig að hann yrði ekki
leikhæfur.
-SOS.
T
I
I
I
I
I
I
I
I
J
Aðalsteinn Jóhannesson, markvörður Eyjamanna, horfir hér á eftir knettinum hafna í netinu hjá sér. Öli Þór
Magnússon, sem skoraði markið, sést ekki á myndinni. DV-mynd: Heiðar Baldursson.
Magnús Teitsson — skoraði mark Vikings
Ól.
3. deildarkeppnin
fknattspyrnu:
Þjálfari
Grindvíkinga
fékk að sjá
gula spjaldið
— þegar Skallagrímur
vann stórsigur 4-0 yf ir
Suðurnesjaliðinu
Kjartan Másson, þjálfari Grindvíkinga,
fékk að sjá gula spjaldið þegar Grindvik-
ingar máttu þola stórt tap, 0:4, fyrir
Skallagrimi í Borgarnesi i 3. deildarkeppn-
inni í knattspymu. Kjartan fékk að sjá
spjaldið þegar hann gerði athugasemdir
við dómara leiksins. Ómar Sigurðsson,
Gunnar Jónsson, Björa Jónsson og Björa
Axelsson skoruðu mörk Skallagrims.
• Víkingur frá Olafsvík fékk óskabyr jun
gegn IK í Olafsvík. Magnús Teitsson, þjálf-
ari Víkinga, skoraði eftir aðeins 3 mín. en
Olafur Petersen jafnaði fyrir IK. 1:1 og
þarvið sat.
• Selfyssingar unnu HV 4:1 á Selfossi.
Birgir Haraldsson, sem var útnefndur
maður leiksins, skoraði tvö mörk, Heimir
Bergsson og Jón Birgir Kristjánsson skor-
uðu hvor sitt markið. Einar Einarsson
skoraðimarkHV.
Urslit urðu þessi í 3. deildarkeppninni:
Suð-Vesturland.
Selíoss—HV..............................4:1
Víkingur Öl,—ÍK..........................1:1
Skailagrimur—Grindavik..................4:0
Norð-Austurland:
HSÞ—Magni ..............................0:2
Sindri—Tindastóll........................1:4
• Leikmenn Magna léku á Mývatni
gegn HSÞ en þeir þurfa að leika fyrstu sex
leiki sína á útivöllum, þar sem völlurinn á
Grenivík er ekki tilbúinn. Bjarni Gunnars-
son og Hörður Benónýsson skoruðu mörk
Magna. Mark Harðar var afar glæsilegt —
viðstöðulaust skot hans hafnaði í þaknet-
inu hjá Þingeyingum.
• Tindastóll vann góðan sigur 4:1 á
Homafiröi. Gústaf Björnsson skoraði tvö
mörk, Hermann Þórisson og Guðbrandur
Guðbrandsson eitt hvor. Elvar Grétarsson
skoraöi mark Sindra.
-sos.
1. Deild
Keflavík—Vestmey 3—1 (2—0)
Malarvöllurinn í Keflavik: Áhorfendur 640. Mörk
Keflavík skoruöu Rúnar Georgsson (4. mín.) og
ÖU Þ6r Magnússon2 (35. og 65. mín.). Mark Eyja-
manna skoraöi Kári ÞorleUsson (49. min.).
Valur—Breiðablik 2-1 (1-1)
LaugardalsvöUur: Áhorfendur 1094. Mörk Vals
skoruöu þeir Himar Harðarson (29. min.) og Dýri
Guðmundsson (75.). Benedikt Guðmundsson
skoraði mark Breiðabiiks ú 39. mín.
Akranes—Víkingur 2—0 (1—0)
GrasvöUurinn Ákranesi. Áhorfendur 650. Mörk
Akranes. Sigþór Ómarsson 28. mín. og Hörður
Jðhannesson 75. mín.
ísafjörður—Þróttur 2—0 (0—0)
MalarvöUurinn Isafirði. Áhorfeudur 450. Mörk
IBÍ. 63. min. Jðhann Hreiðarsson sjáUsmark. 83.
mín. Jðhann Torfason vítaspyraa.