Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 38
38
Smáauglýsingar
DV. ÞBIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Stúlka óskast
til aö gæta 10 mán. drengs 2—3 tíma á
dag, þarf aö búa í miö- eöa vesturbæ.
Nánari uppl í síma 10097 eftir kl. 19.
12 ára stúlka
villgæta barns í sumar, fyrir hádegi.
Á heima í Hólahverfi. Uppl. í síma
73509.
15 ára stúlka óskar eftir
aö passa börn nokkur kvöld í viku, ekki
um helgar. Uppl. í síma 40601.
Dagpabbi og dagmamma.
Getum tekiö börn í pössun í sumar.
Góö úti- og inniaðstaða. Höfum leyfi.
Búum á Uindargötu. Uppl. í síma
18795.
Einkamál
Kona á besta aldri
óskar eftir kynnum viö fulloröna lífs-
glaöa menn sem æskja tilbreytingar.
Vill einnig kynnast frjálslyndri konu
sem vini og félaga. 100% trúnaöur.
Nafn og símanúmer sendist DV í bréfi
merkt „6 rósir ’83”.
Innrömmun
Rammamiðstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti
ryövarnarskála Eimskips).
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt iand fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláið á
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíöin, skólaballiö og allir
aörir dansleikir geta orðiö eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Doily, sími 46666.
Ýmislegt
íslensk fyrirtæki 1983.
Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin
út. Hún er 1000 bls. aö stærö og hefur aö
geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs-
ingar um öll starfandi íslensk fyrir-
tæki, sérstaka umboöaskrá, vöru- og
þjónustuskrá, vörusýningar erlendis,
nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin
kostar kr. 980. Hægt er að panta hana í
síma 82300 og fá hana senda. Friálst
framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík,
sími 82300.
Sveit
15 ára drengur
óskar eftir sveitaplássi, hefur veriö í
sveit áöur. Uppl. x síma 99-3376.
12 ára stúlka óskast
til aö gæta þriggja barna í sveit í
sumar. Uppl. í síma 97-8948.
Dugleg 12 ára stúlka
óskar eftir aö komast á gott sveita-
heimili, helst þar sem hestar eru.
Uppi. í síma 40555.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viðgeröaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóður í fatnaði.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Teppaþjónusta
Teppalagnir—breytingar—
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum ' í fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath.:
pantanir teknar í síma Teppalandi
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ljósastofan Laugavegi
býður dömur og herra velkomin, frá
kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar. Aöskildir bekkir og góö baðað-
staöa. Reyniö vinsæla Slendertone
nuddtækiö til grenningar og vööva-
styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur.
Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga-
vegi 52, sími 24610.
Ljósastofa.
Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aðstaða,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla
daga. Lækningarannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma
26551. __ ____________________
Sól- og gufubaðstofan í Skeifunni 3c
hefur veriö opnuö aftur. Tekiö á móti
pöntunum í síma 31717.
Þolmælingar — úthaldsþjálfun.
Höfum opnaö aöstööu til þolmælinga
og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki,
starfsstéttum og einstaklingum. Tíma-
pantanir daglega. Sími 26551. Lækn-
ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu
105,2. hæö.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Skák
Skáktölvan Fidelity SC—9.
Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki
og ekkisíst mjög sterkur andstæöingur
fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9
hefur meöal annars níu styrkstig,
ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn
hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan-
leg, uppstillingu á skákþrautum,
fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt-
stööureglu, ásamt mörgu ööru. Með
Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn,
straumbreytir, leiöbeiningar á
íslensku og ensku, árs ábyrgö, sjö daga
skilaréttur og aö sjálfsögöu bjóöum viö
góö greiðslukjör. Vertu velkominn.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Þjónusta
Skerpingar.
Skerpi hvers konar bitjárn, nú er rétti
tíminn fyrir garöverkfærin og hófjárn-
in. Kópavogur, austurbær, Skólatrööð,
sími 40758-Geymiö auglýsinguna.
Tökum að okkur alls konar
viögeröir, skiptum um glugga, huröir,
setjum upp sólbekki, önnumst viö-
geröir á skólp- og hitalögn, alhliða
viögerðir á böðum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Get bætt viö mig
fáeinum smærri verkefnum fyrir
traktorsgröfur. Uppl. í síma 74800 eftir
kl. 17.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningu úti sem
inni, fagmenn. Uppl. í síma 30357 eftir
kl. 19.
Sprunguviögerðir.
Tökum aö okkur aö gera viö sprungur
utanhúss, notum aðeins viöurkennd
efni, margra ára þekking og full
ábyrgö, gerum föst tilboö ef óskaö er.
Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18.
Málningarvinna—sprunguviðgerðir.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu
úti og inni, einnig sprunguviögeröir,
gerum föst tilboð ef óskaö er, aðeins
fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 18.
Húsasmiður.
Tek aö mér hvers konar viögeröir sem
lúta aö trésmíði. Skipti um gler í glugg-
um og smíöa fög í opnanlega glugga.
Sími 23186.
Smiðir.
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa,
baðskápa, milliveggi, skilrúm og sól-
bekki. Einnig inni-og útidyrahuröir og
margt fleira. Gerum upp gamlar
íbúöir, útvegum efni, ef óskaö er. Fast
verö. Uppl. í síma 73709.
Tökum aö okkur
aö leggja malbik — olíumöl á heim-
keyrslur og plön, sjáum einnig um
undirvinnu, viögeröir, holufyllingar,
afréttingar, fláa og upphækkanir.
Gerum verðtilboð. Notum aöeins
gæöaprófuö efni. Margra ára starfs-
reynsla. Vönduö vinna. Uppl. veittar í
síma 25970 á kvöldin og um helgar.
Húsgagnasmiöur
tekur aö sér aö standsetja útihurðir,
gerir þær sem nýjar, margt fleira
kemur til greina. Vönduð og góö vinna.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—360.
Tökum aö okkur
aö steypa bílaplön og leggja gangstétt-
ir, einnig alls konar utanhúss viögerö-
ir, málum þök og glugga og fleira.
Vönduö vinna, vanir menn.
Uppl. í símum 74775 og 77591.
Húsprýðiauglýsir:
Málum þök og glugga, járnklæöum
þök, múrviögeröir, sprunguþéttingar,
svalaþéttingar, viðgeröir á grind-
verkum, steypum þakrennur og berum
í þær. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 42449
eftir kl. 19.
Húsaviögerðir.
Tökum aö okkur allt viöhald á húseign-
um, s.s. þakrennuviðgeröir, gluggavið-
geröir og breytingar. Skiptum um og
ryöbætum járn, fúabætum þök og
veggi, gerum viö sprungur, giröum og
steypum plön og önnumst múrviögerö-
ir. Tímavinna eöa tilboö. Sími 81081.
Black & Decker sláttuvélar.
Nú er rétti tíminn til aö taka fram
sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn
á blettinum. Viö yfirförum þær fyrir
ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og
endurnýjum þá hluti sem slitnir eru.
G. Þorsteinsson og Jónsson hf.,
Ármúla 1, sími 85533.
Húsbyggjendur.
Tek aö mér hverskonar smíðavinnU,
úti sem inni, fínt sem gróft. Tímavinna
eöa tilboð á sanngjörnum kjörum. Vin-
samlegast hafið samband viö Ragnar
Kristinsson, húsasmíðameistara, í
síma 44904 og Þórö í síma 45564 eftir kl.
18.
Húsaviðgerðir.
Múrari — smiður — málari. Tökum aö
okkur allt viöhald hússins, klæöum þök
og veggi, önnumst múrverk og
sprunguþéttingar, málningarvinna
utanhúss sem innan, vönduð vinna,
vanir menn. Sími 16649 og 16189 í há-
degi og eftir kl. 19.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viöhald og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími
75886.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 929
Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. Ökuskóli ef óskaö er. Guöjón
Jónsson sími 73168.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt htmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla, bifhjólakcnnsla, æfinga-
tímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjaö strax. Engir
lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini aö öðlast þaö
aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Magnús Helgason, sími
66660.
Kenni á Toyota Crown.
Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli ef óskaö er, útvega öll gögn
varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæöum hafa
misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími
19896,40555 og 83967.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast
þaö aö nýju. Ævar Friöriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukeimsla — endurhæfing — hæfnisy
vottorö.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
jcennari, sími 73232.
Kenni á Volvo 2401983
meö vökvastýri, bíll af fullri stærð sem
gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og
er léttur í stjórn. Öll útvegun ökurétt-
inda, æfingartímar fyrir þá sem
þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli
og útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir
þörfum nemandans. Kenni allan
daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975.
Audi ’82, nýir nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
tekna tíma. Greiöslukjör. Læriö þar
sem reynslan er mest. Símar 27716,
25796 og 74923. Ökuskóli Guöjóns O.
Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byx-jaö strax, greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lip-
ur og meöfærileg bifreið í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax. Engir lág-
markstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóla. Gylfi Guöjónsson ökukennari, s.
66442, skilaboöís. 66457.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-,
reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Siguröur Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Geir P. Þormar, 19896,40555,83967
Toyota Crown.
Þorlákur Guögeirsson, 35180—32868
Lancer833.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 929. 40594
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Jóel Jacobsson, 30841,14449 Taunus 1983.
Gísli Arnkelsson, Lancer. 13131
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Kristján Sigurösson, Mazda 929. 24158
Alfreö Kristinsson, Peugeot 5051982. 84621
Gylfi Guöjónsson, Daihatsu Charade 1982. 66442
Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown.
Arnaldur Árnason, Mazda 6261982. 43687
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704- Honda 1981. -37769
Guðmundur G. Pétursson, 73760- Mazda 929 Hardtop 1982. -83825
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown.
Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1982. 51868
SumarliðiGuöbjörnsson, 53517
Mazda 626.
Viðtækjaþjónusta
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
DAG-, KVÖLD- OG
HELGARSIMI. 21940.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38,
'Sjónvörp: viðgerðir, stillingar, lánum sjónvarp ef með þarf.
Loftnet: nýlagnir, viðgerðir, kapalkerfi, hönnun, uppsetning,
viðhald.
Video: viðgerðir, stillingar. Ars ábyrgð á allri þjónustu.
Fagmenn með
10 ára reynslu.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
24474 - 40937.
I