Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 36
36
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Túnþökur
Tún til leigu undir þökuskurð.Uppi. í
síma 99—4451 á kvöldin.
Húsdýraáburður á tré og blóm
til sölu, fast verð, dreift á ef óskað er.
Gefið garöinum sauðfjáráburð. Uppl. í
sima 40171 og 41933.
Úrvals gróðurmold í beð og lóðir,
staðin og brotin. Heimkeyrö. Mokum
yfir runna og girðingar ef óskað er.
Sími 32811 og 74928.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrö í lóðir. Uppl. í síma
32633 og 78899.
Til sölu á hagstæðu verði
nokkrar fallegar birkiplöntur, 1,75—2
m, og gljávíöir, 1—1,50 m. Uppl. í síma
74179.
Túnþökur.
Til sölu góðar, vélskornar túnþökur,
skjót afgreiðsla. Landvinnslan sf.,
sími 78155 á daginn og 45868 og 17216 á
kvöldin.
Túnþökur.
Pantið túnþökur tímanlega fyrir sum-
arið, greiðslukjör. Uppl. og pantanir í
símum 77045 og 994588. Geymið aug-
lýsinguna.
Húsdýraáburði
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áhersla lögð á snyrtilega umgengni.
Til leigu er traktor, grafa og traktors-
vagnar, einnig gróðurmold. Geymiö
auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og
85272.
Garðáhöld í úrvali.
Yfir 100 geröir Gardena garðáhalda,
Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna
handsláttuvélar, plast- og gúmmí-
slöngur, rafmagnsklippur og raf-
magnssláttuvélar. Gunnar Asgeirsson,
Suðurlandsbraut 16, sími 35200.
Skrúðgarðamiðstöðin,
garöaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi lOm Kóp., sími 77045 — 72686 og
um helgar í sima 99-4388. Lóöaumsjón,
garðasláttur, lóðabreytingar, stand-
setningar og lagfæringar, garðaúðun,
girðingarvinna, húsdýra- og tilbúinn
áburður, trjáklippingar, túnþökur,
heliur, tré og runnar, sláttuvéla-
viögerðir, skerping, leiga. Tilboö í efni
og vinnu ef óskað er, greiðslukjör.
Garðþjónusta.
Tökum að okkur alla almenna
garðvinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki
og húsfélög: Lóðaumsjón, garðslátt,
giröingavinnu, hreinsun beöa og kant-
skurö. Útvegum einnig ýmis efni: hús-
dýra- og tilbúinn áburð, túnþökur,
gróðurmold, garðvikur, hellur o.fl.
Garðaþjónusta A og A sími 81959 og
71474. Gerum föst tilboð í efni og vinnu
ef óskað er. Greiöslukjör.
Garöeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að
garðinum, tökum að okkur alhliða
lóðastandsetningar s.s. hellulögn,
girðingar, túnþiSíulögn, vegghleöslu,
steypum bílastæði, plön o.fl., önnumst
alla undirvinnu og jarövegsskipti, út-
vegum allt efni. Vönduö vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 15438.
Lóðastandsetningar,
nýbyggingar lóða. Nýbyggingar lóða,
hellulagnir, vegghleðslur, grasfletir.
Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu,
lánum helminginn af kostnaði í 6
mánuöi. Garðverk, sími 10889.
Spákonur
Spái í spil og
bolla. Tímapantanir í síma 34557.
Tapað -fundið
Nú er Linda horfin,
hvarf frá Blómaskálanum Kársnes-
braut 2 þriöjudaginn 17. maí og eftir
situr hrygg lítil stúlka. Ef einhver get-
ur gefið upplýsingar um verustað
Lindu vinsamlega hringiö í síma 40810
eöa 40980. P.S.: Linda er marglit 10
mán. gömul kisa.
Skatt- í Hvað
heimtu- j varð af skiltinu um
maður 1 að heimurinn væri að
kemur farast?
Ég er að reyna að byggja upp trúna á mig[
heimtu-
^ ís% maðurl
kemur