Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
5
Mikðll viðbúnaður er DC-8 þota Flugleiða lenti á
Keflavíkurflugvelli á laugardagskvöld:
Hjolið losnaði og
sprengdi barðana
— er vélin hóf sig á loft f rá Kennedyf lugvelli — Lendingin gekk áf allalaust
Þaö óhapp varö viö flugtak einnar af
DC-8 vélum Flugleiöa á Kennedyflug-
velli á laugardagskvöld að eitt hjóliö
losnaði undan henni og sprengdi dekk
undir henni hinum megin. Flugtak
gekk þó áfallalaust aö ööru leyti og
sömuleiöis lendingin á Keflavíkurflug-
velli.
„Þaö mun hafa sprungið á einu
hjólinu, þegar við keyröum út eftir
Eldur
íJaka-
bóli
Slökkviliö Reykjavíkur var kvatt að
Jakabóli, æfingahúsnæði lyftinga-
manna í Laugardal, um eittleytið
aöfaranótt hvítasunnudags. Mikinn
reyk lagði þá frá húsinu og logaði eldur
út um dyr á vesturgafli. Eldinn lagöi'
fljótlega upp í þak og varö aö rjúfa
þakplötur til aö ráöa niðurlögum hans.
Greiölega gekk aö slökkva eldinn en
talsverðar skemmdir munu hafa orðið
á húsinu. Eldsupptök eru ókunn.
EA/DV-myndS.
brautinni, án þess aö viö tækjum eftir
því,” sagöi Reynir Jóhannes
Guömundsson sem var flugstjóri í
þessari ferð. „Síöan hefur þaö hjól
losnað af og rúllað undir vélina. Það
skemmdi vængbarðið litillega en við
þetta sprakk dekk hinum megin. Við
urðum ekkert varir viö þetta, flugtakið
var eölilegt, nema e.t.v. eilítið meiri
hristingur en ven julega.
Þegar næsta vél átti að fara upp
fannst hjólið á brautinni og vitaö var
aö þaö Myti aö vera undan okkar vél.
Við vorum því kallaöir upp og okkur
sagt frá þessu. Það var allmikill
viöbúnaöur þegar við lentum á
Keflavíkurflugvelli. Slökkviliöiö var
mætt á staðinn, svo og flugvirkjar og
aörir sem kallaðir eru til í tilvikum
sem þessu. Viö flugum tvisvar yfir
völlinn en lentum síöan heilu og höldnu
um kl. hálfátta á sunnudagsmorgun.
Þetta var alveg hættulaust og þegar
flugvirkjar höföu athugað vélina
keyrðum við hana inn á stæði, eins og
gert er undir eðlilegum kringum-
stæðum,” sagði Reynir aö lokum.
-JSS
Nýstúdentar Samvinnuskólans.
Stúdentarfrá
Samvinnuskóla
Samvinnuskólinn brautskráöi
stúdenta í níunda sinn 12. maí
síðastliðinn. Þá voru ellefu
stúdentar brautskráöir frá
framhaldsdeild skólans í Reykja-
vík.
Alls stunduöu 39 nemendur nám
við deildina í vetur, auk þátttak-
enda á námskeiðum á vegum
hennar. Hæstu einkunn nýstúdenta
hlaut Guörún Guömundsdóttir frá
Isafirði, 8.61. Hæstu einkunn i
þriðja bekk hlaut Stefanía Olafs-
dóttir úrBorgamesi, 8.73.
Skólastjóri Samvinnuskólans er
Jón Sigurðsson. Yfirkennari
framhaldsdeildar er Svavar Lárus-
son. -KMU.
Tveiríslendingarí
sænskum háskólum:
Uröu doktorar
samadaginn
Tveir Islendingar vörðu doktors-
ritgerðir sínar í Svíþjóö sl.
fimmtudag. I Lundi varði Katrín
Friðjónsdóttir ritgerð sína í
þjóðfélagsfræði en Katrín er nú
námsstjóri við þjóðfélagsfræði-
deild Lundarháskóia.
I Uppsölum varði séra Hjalti
Hugason doktorsritgerð sína er
hann nefndi „Bessastaðaskóli.
Tilraun til prestaskóla á Islandi
1805—1846”. Andmælandi var séra
Jónas Gíslason dósent við
guðfræðideildHáskóla Islands.
G.A.J., Lundi/JBH
Við minnum á
frví> • ■einhverín u- síri'
1"5®a * fulbn3””»™
■Þeir^nHtfdfVer^ Urn land -
‘^ííRíSf'I- j‘
/ )anmörk U og H()jj'lor°z' ^nkkían'd ^íciö
Þá rennur út f restur til að tryggja sér aðildar */ ’’
félagsafslátt og jafnan feiðakostnað /
Pantið tímanlega
Samvinnuferóir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899