Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 41
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983.
41
Bridge
Kvikmyndaleikarinn kunni, Omar
Sharif, spilaöi um tíma mikið við hinn
frábæra, ítalska meistara, Benito
Garozzo. I spili dagsins voru þeir með
spil austurs-vesturs í einum af bridge-
klúbbum Lundúnaborgar og mikið var
lagt undir.
Norðuk
* Á53
Í’GD
0 ÁK10843
*D8
VtSTl K
* K964
Á10962
0 enginn
+ G1062
Aústuk
+ D107
<? K54
0 D652
* K95
SuÐUR
* G82
<?D87
0 G97
+ Á743
Austur gaf og sagnir gengu þannig.
Austur Suður Vestur Norður
pass pass pass 1T
pass 1G dobl pass
pass pass
Djarft hjá Garozzo að segja pass á
eitt grand doblað eftir að Sharif hafði
passað í fyrsta hring.
Sharif spilaði út hjartatíu. Garozzo
drap á kóng og spilaði spaöadrottn-
ingu!! — Hann sá að suður hlaut að
geta fengið sjö slagi, fimm á tígul,
spaðaslag, hjartaslag og átti sennilega
laufslag h'ka. Garozzo réðst því á
hliðarinnkomu blinds og hvílík áhrif.
Drepið var á ás blinds og spilaranum
urðu nú á þau mistök eins og Garozzo
hafði vonaö að taka slag á tígulás. Ofur
skiljanleg mistök en nú gat hann ekki
nýtt tígullit blinds. Spilaði síðan litlum
tígli frá blindum og átti slaginn því
Garozzo gaf auðvitað.
Suður gat nú fengið sex slagi en
spilaði i örvæntingu — og aftur hefur
maður samúð með honum — litlu laufi
á drottningu blinds. Garozzo drap á
kóng. Spilaði spaða og Sharif tók þrjá
spaöaslagi. Hann hafði kastað tveimur
hjörtum á tigulinn og spilaði iitlu laufi.
Vömin fékk því átta slagi, tveir niður.
Sex á svörtu litina og tvo hæstu í
hjarta.
Skák
Miles, Englandi, Sax, Ungverja-
landi, Sahovic, Júgóslavíu, og Gut-
man, Sovétríkjunum, urðu efstir á
stórmóti í Metz í Frakklandi, nýlega.
Hlutu 7 v. af 9 mögulegum. Átta stór-
meistarar voru meðal þátttakenda.
Næstir komu Svíarnir Lars Karlsson
og Eslon með 6,5 v. Þessi staða kom
uþp á mótinu í skák Bellon, Spáni, sem
hafði svart og átti leik í erfiðri stööu
gegnKarlsson.
BELLÓN
25.--
upp.
0-0 26.Hxd7! og Bellon gafst
Vesalings
Emma
Almáttugur, hvað klukkan er orðin margt. Eg vona
að ég hafi sparað nóg til að eiga fyrir stöðumæla-
sektinni.
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilíðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 20.—26. maí er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapðteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
' frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
1 Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lína
Já, Lalli verst kvefi á nútímalegan hátt. Lætur C-
vítamín alltaf í sjússinn.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuve^ndarstööinni
viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
dagakl. 17-18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna i síma
1966.
Heimsóknartími
Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kí. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
’ 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19.^-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19:
20.
Vífílsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 25. maí.
’ Vatnsberinn (21. jan,—19. febr): EinkaUf þitt verður
mjög ánægjulegt og verður þetta mjög rómantískur dag-
ur hjá þér. Þú verður heppinn í fjármálum og afköst þín
eru í hámarki. I aUa staði ánægjulegur dagur.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þú endirheimtir sjálfs-
traust þitt og Utur bjartari augum á framtíðina. Skap
þitt verður gott í dag og ættir þú að dvelja sem mest með
fjölskyldu þinni. Stutt ferðalag er af hinu góða.
Hrúturinn (21. mars—20. aprfl): Þér verður faUð vanda-
samt verkefni í dag sem miklu skiptir að vel sé af hendi
leyst. I dag ertu vel falhnn til hvers kyns stjórnunar-
starfa. Þú ættir að dvelja heima í kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þér verður vel ágengt í fjár-
málum í dag og ættir að ná betri tökum á því sviði en ver-
ið hefur. Þú ættir að gera áætlanir varðandi peningamál
þin og finna leiðir til að auka tekjur þínar.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Skap þitt verður með
eindæmum gott í dag og þú nýtur þín í félagsskap. Sjálfs-
traust þitt eflist og þú Utur vongóður til framtíðarinnar.
Kvöldið verður mjög rómantískt og ánægjulegt hjá þér.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að gæta vel að
heilsu þinni. Þú ert líklegur tU andlegra afreka í dag. Þú
ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í faðmi fjölskyld-
unnar. Stutt ferðalag væri þó af hinu góða.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn ætti að vera i aUa
staði mjög ánægjulegur fyrir þig nema þá helst hvað
varðar ástamál þín, því þau kunna að taka óvænta stefnu
sem ekki er víst að þér faUi í geð.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér verður faUð ábyrgð-
armikið starf í dag sem mun koma þér nokkuð á óvart.
Þú munt eiga í einhverjum vandamálum í einkaUfinu í
dag en með aðstoð góðra vma ætti sá vandi að reynast
auðleystur.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þetta er tilvaUnn dagur tU
ferðalaga fyrir þig. Þú ættir að dvelja sem mest með
fjölskyldunni. Leitaðu ráða hjá traustum vini þinum og
hikaöu ekki við að láta skoðun þína i ljós.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú nærð góðum
árangri á fjármálasviðinu í dag. Gættu þess þó að eyða
ekki um efni fram í óþarfa því margt kann að freista þín.
Þú ættir að huga að heilsu þinni og finna þér nýtt áhuga-
mál.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta verður mjög
rómantískur dagur hjá þér og ánægjulegur að flestu
leyti. Flest mun ganga að óskum hjá þér. I kvöld ættir þú
að bjóða vinum þínum til veislu því þú munt njóta þín
best í f jölmenni í kvöld.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að gera áætlanir
um fjárhagslega framtíð þína. Jafnvel ættir þú að huga
að nýju starfi og betur launuðu. Þeir sem átt hafa við
vanheilsu að stríöa ættu nú að sjá fram á bjartari tíð.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐ ALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alia daga kl. 13-19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SErOTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
, SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími
36814. Opið mánud,—fóstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÖKIN HEIM - Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
j 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTADASAFN Bústaðakirkju, sími 36270.
‘Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
|dögumkl. 10—11.
'BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
(borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTORUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
;laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kónavogur oe Sel-
tjarnames, sími 18230. Akureyri, simi 11414.
Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveítubílanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
ki. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður.simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana. 1
Krossgáta
1 Z n Y~ T 6
6
9 IV
// )ii
'3 7F
)S !ts> i?
)8 /9
jLárétt: 1 skortur, 4 hólf, 6 köld, 8
jneysla, 9 togaði, 10 laun, 11 veiddi, 13
skrifuðu, 15 gifta, 17 mark, 18 skemmd,
,19trylltu.
Lóðrétt: 1 lyktir, 2 ellihrumleiki, 3 við-
■kvæmar, 4 senn, 5 skálmuðu, 7 skaut,
*8 seint, 12 dylja, 14 blekking, 16 hand-
j&ma
; Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 reyður, 7 ærsl, 9 mói, 10
klaufar, 12 juð, 13 kers, 15 angur, 1816,
19 áið, 21 og, 22 litning.
!L6ðrétt: 1 rækja, 2 erlu, 3 ys, 4 umferð,
5 róar, 8 luku, 11 aðgát, 14 segg, 16 nói,
17son, 1811,20 in.