Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 42
42
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Múrverk—flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
FRAMLEIÐI OG ÚTVEGA
FÉLAGSMERKI
PÓSTSEIMDUM
MACNÚS E. Baldvinsson sf.
LAUCAVECI O - REYKJAVlK • SlMI 33004
Benz 1419 árg. 77,
keyröur 150 þúsund km, vagn 10,5'
metrar, til sölu og sýnis. Uppl. í síma
10430.
Afslöppun og vellíöan.
Viö bjóöum upp á þægilega vööva-
styrkingu og grenningu meö hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Baöstofan Breiöholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö
fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati
hf.,sími 91-79990.
Benz 307 árg. 1981
til sölu, sjálfskiptur, meö sæti fyrir 10.
Uppl. í síma 72393 eftir kl. 19.
Líkamsrækt
Bílar til sölu
Rautt þríhyrnt merki
á lyfjaumbúðum
táknar að notkun lyfsins dregur
úr hæfni manna í umferðinni
AUGLÝSENDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRRIA UGL ÝSHMGAR:
0
Vegna mánudaga:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna þriðjudaga:
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA
Vegna midvikudaga:
FYRIR KL. 17 MANUDAGA
Vegna fimmtudaga:
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA
Vegna föstudaga:
FYRIR KL. 17 MIOVIKUDAGA
Vegna Helgarblaðs /;
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ)
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
-auglýsingadeild.
Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.1
Tilsölu
Chevy Van árg. 78,6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri og bremsur, út-
varp+kassettutæki, ekinn 76 þús. Verö
160 þús. Einnig til sölu Chevy Van árg.
1981, eins útbúinn, verö 240 þús. kr.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—760
Varahlutir
Aukahlutir í van-bíla-
keppnisbíla-jeppa-götubíla o.fl. frá öll-
um helstu aukahlutaframleiöendum
USA. Sérpöntum tilsniöin teppi í alla
USA bíla — ótal litir — margar geröir.
Vatnskassar á lager í margar gerðir
amerískra bíla — mjög gott verö. Ötal
upplýsingar og myndalistar fyrirliggj-
andi. Uti á landi? Sendum verö og
myndalista yfir þá varahluti/auka-
hluti sem þú hefur áhuga á. Gott verö
— hröö þjónusta — góöir greiösluskil-
málar. Hraðsendingar á varahlutum
og aukahlutum ef óskaö er. Sparaðu
peninga — talaðu viö okkur áöur en þú
pantar á öörum stað. G.B. varahlutir,
Bogahlíö 11, Rvík. Opið virka daga
20—23, laugardaga 13—17. Pósthólf
1352.121 Revkjavík, sími 86443.
Bílaleiga
ag
BÍLALEIGA
Tangarhöföa 8-12,
110 Reykjavik
Slmar(91) 85504-(91) 85544
Bjóðum upp á
5—12 manna bifreiöir, stationbifreiöir
og jeppabifreiöir. ÁG-bílaleigan,
Tangarhöföa 8—12, simar 91—85504 og
91-85544.
Ljósmyndun
Canon AE-1 body 2 stk.
Linsur:
Kenlock 17 mm semi fish-eye.
Canon50 mmF-1,8.
Canon 135 mm F-2,8. Tamron 80—210,
mmZoomF-3,8
Linsur: Kenlock 17 mm semi fish-eye.
Canon 50 mm F-1,8, Canon 135 mm F-
2,8. Tamron 80—210 mm Zoom F-3,8.
Filterar: Hoya, 10 mismunandi gerðir.
Flass: Zykkar-Twin. Þrífótur.
Áltaska. Selt saman. Verö kr. 35.000.
Uppl. í síma 85840 frá kl. 9—17 og 34572
frá kl. 18.
Verzlun
Eigum fyrirliggjandi i
hin viðurkenndu 8—10 og 12 peru
Supersun og Dr. Kern sóltæki og þrjár
geröir af perum. Hagstætt verö og
greiðslukjör. Sóltækjasala Rafkaup,
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfiröi, sími
52979, kvöldsími 53940 og 52545.
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla
‘aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,
Mario Bros, Green House, Mickey &
Donald og mörg fleiri. Einnig erum viö
með mikiö úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæöu veröi. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148.
Innanhússsími, barnfóstra.
Spariö spor, minnkið áhyggjur. Talið á
milli herbergja. Talið á milli hæöa.
Hlustiö á barniö í vöggunni. Hlustiö á
barniö í vagninum úti. Verö kr. 865.
Tvö tæki. 20 metra snúra. Verö aðeins
kr. 865.
LAUGAVEGI 168
REYKJAVÍK
SlMI18055
Radn/luek
Luxor Time Quartz
tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d.
margþætt tölvuúr eins og á myndinni á
aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít,
rauð, svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, sími 91-79990.
Stórkostleg rýmingarsala.
Vegna breytinga höfum viö rýmingar-
sölu nokkra næstu daga. Fatnaður —
gjafavara — leikföng. Vóruhúsiö,
Trönuhrauni 8, Hafnarfiröi.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu geröina af tölvuspilum,
svo sem Donkey Kong, 3 geröir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her-
mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(við Hallærisplanið), sími 13014.