Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1983.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Modesty
Mummi
meinhorn
7----------------------------------------T
Ég ætla aö láta ljós og skugga sýna
'.'eguröina og hiö ljóöræna sem fylgir
Nú, en fyrst þú ert hérna, get ég náttúrlega
tekiö mynd af tilverunni ein,, og hún er
dagsdaglega
HIDDU, ÉG SKAL
KENNAÞER. . . !
Þessir snjósnákar halda að þeir sjáist ekki
vegna þess að þeir eru hvítir eins og snjórinn.
Enþaðeralger
misskilningur...
Fyrsta regla okkar snjósnáka
er: þú mátt aldreirekaút
r 0'/ Hreiðurbáturinn ^
1/J T auöveldar mér að ferðast. ~N
(^Hanner mjúkur og
þægilegur! J)
( Jæja! Ég 'S
\ xrorA líb-lorío /
Svartur göngustafur
meö silfurhandfangi tapaöist í Breiö-
holti um 20. apríl. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 72413.
Hvítur poki
merktur London, innihald svartar
buxur, hvítir skór og snyrtivörur, tap-
aöist á biöstööinni viö Hótel Esju.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
79707. Fundarlaun.
Hreingerningár
brif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Hreingerningafélagiö Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrif-
stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi
og teppi í bílum. Höfum einnig há-
þrýstivélar á iönaöarhúsnæöi og vatns-
sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma
23540 og 54452. Jón.
Tökum aö okkur hreingerningar
iá íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og húsgögn
með nýrri, fullkominni djúphreins-
lunarvél. Erum meö kemísk efni á
ibletti. Margra ára reynsla, örugg þjón-
|usta. Sími 74929.
Hólmbræöur.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
. afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö aö nýta alia þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar ti! teppahreinsunar. Öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
53846. OlafurHólm.
Hreingerninga og teppa-
hreinsunarfélagið Hólmbræöur.
Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í
símum 50774, 30499 (símsvari tekur
einnig við pöntunum allan sólar-
hringinn, sími 18245).
1 Gólfteppahreinsun-hre ingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
Barnagæsla
l^' • • • ' '
Pössun í Engihjalla.
Eins árs stúlku vantar góöa barnfóstru
allan daginn í júní, ekki yngri en 12
ára. Uppl. í síma 46635 í dag og næstu
daga.
Óskum eftir 12—14 ára telpu
til aö passa 18 mánaöa gamla stelpu í
sumar. Búum í Engihjalla, Kópavogi.
Á sama stað til sölu vel meö farinn Sil-
ver Cross barnavagn. Uppl. í síma
46671 eftirkl. 17.
Óska eftir telpu
til aö passa 2 börn í sumar. Uppl. í
síma 45916 eftir kl. 17.
13—15 ára stúlka óskast
til að gæta tæplega tveggja ára drengs
í nokkra tíma á dag í sumar. Veröur aö
búa í vesturbænum. Uppl. í síma 29203.
Óska eftir barngóöri
13 til 14 ára stúlku til aö gæta tveggja
drengja, 3ja og 4ra ára. Er í Flúðaseli.
Uppl. í síma 76586 eftir kl. 18.
Óska eftir að
ráöa barngóöa áreiöanlega 13—14 ára
stúlku í vesturbænum til að gæta 3 ára
drengs hálfan daginn. Uppl. í síma
26517.
Vill einhver
góð 12 ára stelpa í efra Breiðholti
hjálpa mér aö gæta 2ja barna í sumar.
Uppl. í síma 78186.