Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 32
32
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverhoiti 11
Til sölu
Álstigi til sölu,
2X3 metrar. Uppl. í síma 22427.
Kjarakaup.
Hjónarúm, kojur og boröstofuskenkur
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75083.
2 raf magnshandf ærarúllur
til sölu, nýyfirfarnar, og handfæra-
rúllur. Einnig AEG eldavélarsam-
stæöa. Uppl. í síma 43903.
Kerti,
nútímaleg útlits, hentugar tækifæris-
gjafir. Leöurólar í tískulitum,
svissnesk og japönsk kvartsúr í miklu
úrvali. Viðgerðarþjónusta, Helgi
Guömundsson úrsmiöur, Laugavegi
82, simi 22750.
Til sölu vegna flutninga
sófasett meö tveim boröum,
boröstofuborö meö 8 stólum, JVC
stereo, VHS videospólur, eins borös
rafmagnsorgel, 12 manna matar- og
kaffistell o.m. fl. Uppl. í síma 92-2703.
Til sölu lítið notuð
og vel meö farin APECO M-420 ljós-
ritunarvél ásamt fylgihlutum, þ.e.
pappír, vökva og bleki. Verö kr. 10.000.
Uppl. í síma 81987.
Eldhúsinnrétting
til sölu ásamt plötum og ofni, viftu og
vaski meö blöndunartækjum. Uppl. i
síma 29690 eftir kl. 18.
Til sölu nýjar fallegar
fólksbílakerrur. Sími 52974 og 78064.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honey beepollen, hin
fullkomna fæða. Sölustaöur:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er, Siguröur Olafs-
son.
Herra terylenebuxur á kr. 450,
kokka- og bakarabuxur á kr. 450,
dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíð, sími 14616.
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurösson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til aö eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Verið velkomin. Iðunn, Bræöraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
Til sölu lítið notuð
Hydor loftpressa fyrir dráttarvélar
ásamt tveimur lofthömrum, annar er
skotholubor. Uppl. í síma 23981, Skafti,
og 77480, Sveinn.
Blómafræflar, Honey beepollen S,
hin fullkomna fæöa. Sölustaöir: Hjör-
dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími
30184. Afgreiðslutími 10—20. Haf-
steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af-
greiöslutími 18—20. Komum á vinnu-
staði ef óskaö er.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaöar, tennisspaðar,
kricket, bogar, sverö, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu-
vagnar og kerrur, gamalt verð. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til aö sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stærðir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavöröu-
stíg 10, sími 14806.
Ný fólksbílakerra
til sölu. Uppl. í síma 71824.
Olíukynditæki
meö loftstokkum til sölu. Uppl. í
símum: 38988, vinna og 81977, heima.
Til sölu Emmusóf asett
frá Pétri Snæland, kostar nýtt 28.000,
selst á ca 18.000. Tvö 10 gíra hjól,
Everton og Kalkhoff, sem ný, tvær ut-
anlandsferöir með Flugleiöum, þú ræö-
ur hvert, og Zed II gúmmíbátur frá
Gunnari Ásgeirssyni. Uppl. í síma
72746 og 14685, Bjarni.
Ný Alda þvottavél+þurrkari,
notuö í 3 mánuði, til sölu og danskt
hvítt barnarimlarúm með svampdýnu.
Uppl. í síma 27638.
Til sölu massíft furusófasett
ásamt þremur boröum og Mothercare
barnavagn. Uppl. í síma 31215 frá kl.
14-18.
Til sölu lítill peysulager
ásamt ýmsu fleira smávegis sem til-
valið er fyrir útimarkaö, vil taka
skuldabréf eöa videotæki upp í
greiðslu. Á sama staö óskast sumarbú-
staðaland nálægt Reykjavík. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—839
Alaskavíöir.
Til sölu 2ja ára Alaskavíðir.Uppl. í dag
og næstu daga i síma 11268.
UPO gaseldavél til sölu,
2 hellur og stór ofn, lítið notaö. Uppl. í
síma 46762 eftir kl. 17.
Stigar.
Hef til sölu oregon pine stiga fyrir hús-
eigendur og iðnaðarmenn. Haukur
Magnússon, sími 50416.
Husqvarna olíuofn,
ónotaöur, til sölu. Brennir steinolíu,
tengdur viö reykháf. Gott verö. Uppl.
eftir kl. 17 í síma 33713.
Dísilvél, gírkassar.
Til sölu 100 ha. nýlega upptekin dísil
vél. Vélin er meö festingum, gírkassa
og millikassa fyrir Ch. Blazer, til
greina kemur að taka vélsleöa upp í.-
Smíöa saman kúplingshús, gírkassa
og millikassa fyrir flestar geröir
jeppa, geri viö drifsköft (smíöa drag-
leiði). Uppl. í síma 52853, Renniverk-
stæöi Árna.
Fornverslunin Grettisgötú 31,
sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, sófasett,
svefnbekkir, skrifborð, skenkar,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Óskast keypt
Óska eftir að
kaupa eldavél. Uppl. í síma 81514.
Óskum eftir að
leigja eöa kaupa færanlegan pylsu-
vagn á hjólum. Uppl. í síma 79618 eftir
kl. 19.
Öska eftir litlu svarthvítu
sjónvarpi og kvenmannsreiöhjóli. Til
sölu á sama stað Toyota Corolla árg.
77. Uppl. í síma 78370 eftir kl. 18.
Póstkortastatif óskast
til kaups. Uppl. í síma 14510 milli kl.
9 og 17.
Óska eftir lítilli
dísilrafstöð. Uppl. í síma 95-1962 eftir
kl. 20.
Málarastólar óskast strax.
Uppl. í síma 28974 á daginn og á kvöld-
in í síma 43219.
Verzlun
Nýkomið úrval af bolum,
kjólum, buxum, mussum, blússum,
pilsum, allt tískulitir, barnafatnaöur,
snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl.
Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími
12286. i
JASMÍN auglýsir.
Vorum aö taka upp stóra sendingu af
pilsum, kjólum, blússum og mussum
úr indverskri bómull. Nýtt úrval af
klútum og sjölum. Einnig sloppar,
skyrtur og mussur í stórum númerum.
Höfum gott úrval af thaisilki og ind-
versku silki, ainfremur úrval austur-
lenskra list- og skrautmuna. Muniö
reykelsisúrval okkar. Opiö frá kl. 13—
18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Jasmín hf.,
Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og
Grettisgötu) sími 11625.
Perma-Dri
utanhússmálning, 18 litir, grunnur á
þakjárn, margir litir, þakmálning,
margar tegundir, steinflísar utan og
innanhúss, verö pr. ferm kr. 424.
Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak-
pappi, rennur og niöurföll, trésmíða-
og múrverkfæri, mikiö úrval. Garö-
yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu
veröi, saumur, skrúfur, skrár og lam-
ir, góð greiðslukjör. Versliö hjá fag-
manninum. Smiösbúö, byggingavöru-
verslun, Smiösbúö 8 Garðabæ, sími
44300.
Fatnaður
Viðgerðir á leöur-
og rúskinnsfatnaöi, fljót og góö
þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17
og 19.
Fyrir ungbörn
Lítilkerra (regnhlífarkerra),
notuð eftir eitt barn, til sölu. Mjög gót
kerra, meö beygjuhjólum og hreyfan-
legu baki og fleiru. Uppl. í síma 39049.
Til sölu barnakerra
meö skermi og svuntu, einnig tvær
dýnur. Uppl. í síma 32633.
Tvíburavagn, tvíburakerra.
Til sölu Steng tvíburavagn, óskum
eftir aö kaupa tvíburaskermkerru eöa
kerruvagn. Uppl. í síma 35296.
Kaup—sala.
Kaupum og seljum notaöa barna-
vagna, kerrur, barnastóla og fleira
ætlað börnum. Opiö virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Húsgögn
Stórglæsilegt hjónarúm
til sölu meö útvarpi, klukku og ljósum.
Uppl. í síma 43674.
Boröstofuborð,
stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma
24829 e.kl. 17.30.
Til sölu
er borðstofuskápur (skenkur) og
hansahillur ásamt uppistööum, selst
fyrir kr. 1500. Uppl. í síma 35562.
Dönsk borðstof uhúsgögn
úr mahóní til sölu, stækkanlegt borö, 6
stólar og stór skenkur. Verö kr. 35 þús.
Einnig útskoriö taflborð og tveir stól-
ar, kr. 5 þús. Uppl. í síma 44195.
Óska eftir
aö kaupa lítiö sófasett. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
* * H—773
------------------------------4-------
Til sölu tvíbreiður
svefnsófi. Uppl. í síma 38712 eftir kl. 15.
Bólstrun
Viðgerðir og klæöningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka:
viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.__________________________j
Borgarhúsgögn— Bólstrun.
Klæöum, gerum við bólstruö húsgögn,
úrval áklæða og fjölbreytt úrval nýrra
húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni
Miklubrautar og Grensásvegar. Sími
85944 og 86070.
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikið úrval
áklæöa og leðurs. Komum heim og
gerum verötilboö yður aö kostnaöar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborö, bókahillur, borö,
stólar, ljósakrónur og lampar, mál-
verk, klukkur, postulín, kristall og silf-
urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Heimilistæki
Tilsölu
vegna brottflutnings 5 kílóa hálfsjálf-
virk þvottavél, sparneytin, vel meö
farin. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—406
Tauþurrkari.
Til sölu General Electric tauþurrkari.
Uppl. í síma 46570 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Hljóðf æri — Hljóðf æri.
Aukin þjónusta. Tökum nú í umboös-
sölu rafmagnsgítara, magnara,
trommusett, söngkerfi, rafmagns-
hljómborö o.fl. o.fl. Opiö frá kl. 9—12
iOg 13—18, til hádegis laugardaga.
Verið velkomin. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, s. 31290.
Hljómtæki
Til sölu tveir nýlegir
Cybernet CS/402 hátalarar, mjög hag-
stætt verö. Uppl. í síma 79951.
Gleðilegt sumar!
Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboö.
Hiö langdræga RE-378 útvarp frá
Clarion ásamt vönduöu hátalarapari á
aöeins kr. 2030 (áöur 2890). Þeim sem
gera hámarkskröfur bjóðum viö Orion
GS-E útvarps- og segulbandstæki
(2x25 w magnari, tónjafnari, stereo
FM, innbyggöur fader, síspilun í báðar
áttir o.m.fl.) ásamt Carlion GS-502
hátölurum, hvort tveggja framúrskar-
andi tæki á aöeins kr. 8.130 (áöur
10.870). Einnig bjóðum viö fram aö
mánaöamótum 20% afslátt af öllum
Clarion hátölurum, stórum og smáum.
Látiö ekki happ úr hendi sleppa, verið
velkomin. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.'
Mikiö úrval af notuöum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuöum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferö annað. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Sjónvörp
Öska eftir 20—24” sjónvarpi
í góöu standi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—829
Video
VHS-Orion-Myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr.
7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum,
staðgreiösluafsláttur 5%. Innifaldir 34
myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú
er sannarlega auövelt aö eignast nýtt
gæðamyndbandstæki meö fullri á-
byrgö. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videóleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
Video.
Til sölu Sanyo VTC 5300 P videotæki á
kr. 16 þús. staögreitt. Tækiö er 8 mán-
aöa gamalt og allt nýyfirfariö. Á sama
staö fást hvolpar gefins á góö heimili.
Uppl. í síma 95+021 eftir kl. 18.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góðum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæöi tíma og bensínkostnað.
Erum einnig með hið hefðbundna
sólarhringsgjald. Opið á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjömur Radíóbæ, Ármúla 38, sími
31133.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæöa 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til aö gera sínar eigin
myndir, þar sem boöið er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miöbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími
33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur. Walt Disney fyrir VHS.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndum á kr. 50,
barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum
VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt'
efni ööru hverju. Eigum myndir meö
íslenskum texta. Seljum óáteknar spól-
ur og hulstur á lágu veröi. Athugið
breyttan opnunartíma. Mánudaga-
laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu-
daga 13—22.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuö Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
meö íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
Nýtt-Nýtt.
Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760:
mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opið
alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út
tæki).
VHS videohúsið Beta.
Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl-
skylduna í bæöi VHS og Beta. Leigjum
myndbandatæki. Opið virka daga kl.
12—21, sunnudaga 14—20. Skólavöröu-
stíg 42, sími 19690. Beta videohúsið
VHS._____________________________
VHS—Orion-Myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins
kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.