Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 14
14
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Timapantanir
13010
RYÐVÖRN sf.
SMIÐSHOFOA 1, S 30945
BÍLARYÐVÖRN
UNDIRÞVOTTUR
MÓTORÞVOTTUR
Menning Menning Menning
5 2
z i
0
B.B. BYGGINGAVÖRUR HEÍ
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.
NÝ ÞJÓNUSTA VIÐ
LANDSBYGGÐINA
IMmrk
Gerístáskrífendurað JjJiiOO
Fyllið út pöntunarseðiHnn og sendið tii Heima-Bingo,
Hamarshúsinu Tryggvagötu, 101 Reykjavík.
Einnig getið þér hringt í síma 91-28010 til að gerast áskrif-
andi.
íþróttasamband fat/aðra
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
simi 91-28010.
Undirritaöur óskar hér meö eftir aö fá sendar
Heima-Bingo blokkir í hverri umferð sem spiluð er.
Verö pr. blokk kr. 50,-
Ath. minnst 2 blokkir veröa sendar.
I
I
Nafn.
Heimilisf.
Póststöö.
Póstnúmer
. Sími
Eyjólfur Melsted segir að skrautlegri hljóðfœri en Harðangursfiðluna gefi vart að líta. Á myndinni má sjá
eina slika ásamt útskornum kassa er henni fylgir. Gripir þessir fóru fyrir dágóða upphæð á uppboði hjá
Sotheby's fyrir allmörgum árum.
SLAGUR
FOSSBÚANS
Tónleikar Sven Olav Lyngstad og Jónínu
Gfaladóttur í Norrœna húsinu 18. maf.
Á efnisskrá: Norsk alþýðutónlist leikin á
Harðangursfiðlu, fiðlu og lágfiðlu, að hluta við
pfanóleik.
Með sanni má segja að Harðangurs-
fiðlan sé þjóðarhljóðfæri Norðmanna.
Að vísu ekki í þeim skilningi að hálf
þjóðin leiki á hljóðfæri þetta, heldur að
Norðmönnum sjálfum finnst hún
norsk-norskust allra hljóðfæra. Já
gjaman talin jafnrammþjóðleg og
heimabrennt ákavíti. Uppruni hennar
og gerð er mönnum að hluta til ráð-
gáta, sérstaklega undirstrengjanna.
Næsta víst þykir að Haröangursfiðlan
sé eldra hljóðfæri en Viola d’amore og
því er sú kenning að þeir séu frá henni
komnir fallin um sjálfa sig.
Spilatól kölska
Skrautlegra hljóðfæri en
Harðangursfiðluna gefur vart að líta,
og leikmáti fiðlunganna getur oft á
tíðum verið ámóta skrautlegur. Svo er
gripurinn stilltur upp á alian möguleg-
an máta, rétt eins og lútan. Hefðbundin
stilling, samræmd, leiðir gjarnan af
sér aö leikið er í lýdiskri tóntegund. En
svo er þess að gæta að slagurinn er
jafnan fleirstrengja, og oft byggður
meira á hryn en lagi, oft á tíðum. Til að
læra á Harðangursfiðlu gengu menn í
foss og námu af fossbúanum, því hann
var sá sem kúnstina geymdi.
Haröangursfiðlan var því að sjálf-
sögðu djöfulsins hljóðfæri og fékk
Tónlist
Eyjólfur Melsted
endanlega þann sess með píetistum, en
væntanlega er frumgerð hennar nógu
gömul til að hafa verið brúkuð til aö
losa menn undan áþján illra anda
þegar tarantellu æðið geisaði um álfu
vora alla frá Hammerfest til Taormina
og að minnsta kosti vestur í Hruna.
Þungur klafi
Norðmönnum er mikið í mun að
ríghalda í þjóðlegar hefðir, svo mjög,
að tónskáldum þeirra flestum á tuttug-
ustu öld hafa þær oft reynst þungur
klafi. Kom það glögglega fram í smá-
stykkjum þeim sem Lyngstad og
Jónina léku, ýmist saman eða ein sér.
Leikurinn endurspeglaði nú heldur
ekki neina ofurtrú á málstaðinn.
Slagur fossbúans var því í raun og
veru þaö eina sem virkilega blakti
þetta kvöldiö. Sven Olav Lyngstad
fylgdi slögunum úr hlaði með fróðlegu
spjalli. Það er skemmtilegt til þess aö
vita að svo ágætlega menntaður
fiðlungur skuli leggja sig eftir að leika
á sitt þjóðarhljóðfæri, og mun það sist
einsdæmi. Ekki er ég alveg viss um að
hann hafi gengið i foss tU aö nema
sláttinn, en hitt er ég viss um að
ákjósanlegra tækifæri tU að flýja
skarkalann I Vesturheimi þar sem
pUtur dvelur við nám, en að ganga á
vit fossbúans og taka upp hans slag,
gefst honum vart.
Svo í lokin verð ég aö lýsa yfir
skUningsleysi mínu á því að alUr þessir
þjóðlegu norsku fiölungar skuli telja
sig varðveita best fornan slátt með því
aö strjúka hina gömlu galdrafiölu með
boga sem gæti hafa komiö úr fabrikk-
unni í gær. Er mér tU efs að fossbúinn
hafi tekið hann til brúks, nema þá að
f ossinn hafi horfið inn í orkuver.
EM
Stórmarkaðsverð
Gerið verðsamanburð
Juvel-hveiti, 2 kg kr. 21,70
Appelsínusafi, Sanitas, 11 kr. 27,90
Appelsínusafi, Sanitas, 2 I kr. 46,15
Bl. ávaxtasafi, Sanitas, 2 I kr. 57,60
Vex þvottaduft, 5 kg kr. 152,40
Svefnstólar frá kr. 810,00
Sólstólar m/háu baki frá kr. 585,00
Borð frá kr. 699,00
Tjaldborð m/4 stólum frá kr. 660,00
Barnabeddi frá kr. 310,00
Svefnpokar frá kr. 666 til 1.785,00
Allir niðursoönir ávextir og allar ORA-vörur á tilboðsveröi.
TILBOÐSVERÐ
ÁKJÚKUNGUM
0G UNGHÆNUM
STÓRMARKAÐURINN
Opið til kl. 22.00
föstudaga
og til hádegis laugardaga.
Skemmuvegi 4A
Kópavogi.