Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 45
45 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983. >viðsljósið m \Wm 1 JBB.i v : MS K&nneth Hill formaður, tH vinstri, gerir Valgeir að heiðursfélaga i hófi i Cockpit Inn. VALGEIR HEIÐURS- FÉLAGI Valgeir Sigurðsson, veitingamaður í Luxemborg, var nýlega gerður að heiðursfélaga í Royal Air Force Association sem er félag fyrrum starfsmanna breska flughersins. Það var sú deild félagsins, sem starfar í Luxemborg og nágrenni, sem sýndi Valgeiri þennan heiður. Luxem- borgardeildin notar einmitt „flug- veitingahús” Valgeirs sem samkomu- staö einu sinni í mánuði. Meðal félaga í Royal Air Force Association er flugkappinn kunni, Þor- steinn Jónsson, sem nú er flugstjóri á Boeing 747-þotum Cargolux. Þorsteinn flaug Spitfire-orustuflugvéi fyrir Breta í síðari heimsstyrjöldinni. -KMU. HOLLT FÆÐI — Hvað hafið þér hugsað yður að snæða sem yðar síðustu mál- tíð? spurði fangelsis- stjórinn þann dauða- dæmda. — Grænmetissúpu, svaraði fanginn. Finnst yður græn- metissúpa góð? spurði fangelsisstjórinn undr- andi. — Nei, en ég hef heyrt að hún sé mjög holl. AHm mmmrnn _.. $L¥SAVAMAfSLA(iS istAfias Spilai þú með? Gleymdu þá ekki gíróseðlinum. LUKKULEIKUR. HAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS. SPILAR ÞÚ MEÐ ? ftf VTÐ ÞORFNUMST ÞÍN - ÞÚ OKKAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)
https://timarit.is/issue/189376

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)

Aðgerðir: