Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 46
46
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983.
SKua
""^78900
SALUR-l
Áhœttan mikla
(High Risk)
J59BBW®*-
4%
Kt cp <>«
eye out for the
fu«flie*t uwvic
abottt ftfow «n(4 «p
ever u»arfe!
Sýndkl. 5,7,9, og 11
SALUR4
Húsið
Sýndkl. ð.
SALUR5
Atlantic City
Sýndkl.9.
Þaö var auðvelt tyrir fyrrver-
andi grænhúfu, Stone (James
Brolin) og menn hans, aö
brjótast inn til útiagans
Serrano (James Cobum) en
aö komast út úr þeim víta-
hring var annaö mál. Frábær
spennumynd, full af grini,
meö úrvalsleikurum.
Aðalhiutverk:
James Brolln,
Anthony Quinn,
James Coburn,
Bruce Davlson,
Lindsay Wagner.
Leikstjóri:
Stewart Raffill.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
SALUR-2
Ungu
læknanemarnir
I,
Fromhere
to materhtty. .. fj
Aöalhlutverk:
Michael McKean,
Sean Young
Hector Elizondo.
Leikstjóri:
Garry Marshali
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Hækkað verö
SALl'K-3
Porkys
Allt á hvolfi
Aöalhlutverk:
Lllja Þórisdóttirog
Jóhann Sigurösson.
Sýnd kl. 7,9 og 11
LAUGARÁ8
■ =*~
Simi 3207C *
Kattarfólkið
Ný, hörkuspennandi banda-|
risk mynd um unga konu af
kattaættinni sem veröur aö
vera trú sínum i ástum sem.
ööru.
Aðalhlutverk:
Nastassia Kinski,
Malcolm MacDowell,
John Heard.
Titillag myndarinnar er sung-
ið af David Bowie, texti eftir
David Bowie. — Hljómlist
eftir Giorgio Moroder.
Leikstjórn:
Poul Schrader.
Sýndki. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
tsl. textl.
Bönnuð bömum yngri en 16
ára.
TÓNABÍÓ
s.m. J I I 82
Kæri herra
mamma.
(Birdsofa fether)
r—1 1 -■ ..— v
uwtmz
mmMzs
(fjfít’uÁ a ^eal/tet)
Michel Serrault fékk sesarinn,'
frönsku óskarsverðlaunin,
fyrir leik sinn í þessari mynd. !
Erlendir blaöadómar:
+++ +
(4stjömur)B.T.
+++ +
(4 stjörnur) Ekstra Bladet.
„Þessi mynd vekur
óstöðvandi hrossahlátur á
hvaöa tungusem er.”
Newsweek.
„Leiftrandi grínmynd.”
San Fransisco Gronicle.!
.Stórkostleg skemmtun í
bíó.”
ChicagoSun Times.
Gamanmynd sem fariö hefur
sigurför um allan heim.
Leikstjóri:
Edouard Molinaro.
Aöalhlutverk:
Ugo Tognazzl
Michel Serrault.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Konungssverðið
Excalibur
Heimsfræg, stórfengleg og
spennandi, ný, bandarísk stór-
mynd í litum, byggö á goö-
sögninni um Arthur konung og
riddara hans.
Aöalhiutverk:
Nigel Terry,
Helen Mirren.
Leikstjóri og framleiöandi:
John Boorman.
ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
Hækkað verð.
SALUR A
frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
Tootsie
'.fíMiyitJ'OHJM
»U ACADEMV AWARDS
iftfiudittf;
BEST PICTURE
0USTWH0FFMAN
SYONEY PÖLIACK
ÞeM ArÞí*
ÆSSICAIAN6E
■ji . ncnTir.- tiw r ra.an
Tootsie
íslenskurtexti.
Bráðskemmtileg ný amerísk
úrvalsgamanmynd í litum og
Cinemascope. Aðalhlutverkið
leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni.
Myndin var útnefnd til 10 ósk-
arsverðlauna og hlaut Jessica
Lange verölaunin fyrir besta
kvenaukahlutverkið. Myndin
er ails staðar sýnd viö metað-
sókn.
Leikstjóri:
Sidney Pollack.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Jessica Lange,
Bill Murray,
Sidney Pollack.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALURB
Þrælasalan
Spennandi amerísk úrvals-
kvikmynd í litum um nútíma
þrælasölu.
Aöalhlutverk:
Michael Caine,
Peter Ustinov,
William Holden,
OmarShariff.
Sýndkl. 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Hanover
Street
Spennandi og áhrifamikil
amerísk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford,
Lesley Ann Down
og
Kristofer Plummer.
Endursýnd kl. 5 og 7.30.
ISLKNSKA
óperan'
WMímd
Vegna mikillar eftirspurnar
veröur aukasýning fimmtu-
daginn 26. maí kl. 20.00.
Miðasala opin daglega milli
kl. 14 og 19 nema sýningar-
daga tilkL 20. Simi 11475.
GREASE2
GR£ASE IS STTLMHE WORDt
Þá er hún loksins komin. Hver
man ekki eftir Grease sem
sýnd var viö metaðsókn í Há-
skólabíói 1978. Hér kemur
framhaldiö. Söngur, gleði,
grín og gaman. Sýnd í Dolby
Stereo. Framleidd af Robert
Stigwood.
Leikstjóri:
Patricia Birch.
Aðaihlutverk:
MaxwellGaulfield,
Michelle Pfeiffer.
Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30.
Hækkað verð.
, __________________________
Hasarsumar
Eldfjörug og skemmtileg ný
bandarísk Utmynd um ungt
fólk í reglulegu sumarskapi.
Aðalhlutverk:
Michael Zelniker,
Karen Stephen,
J. RobertMaze.
Leikstjóri:
George Mlhalka.
íslenskur texti.
Sýndki.3,5,7,
9ogll.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarisk
panavision-litmynd, byggö á
metsölubók eftir David
MorreU.
Aöalhlutverk:
Sylvester StaUone,
Richard Crenna.
Islenskurtexti.
Bönnuðinnan
16ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Smábær
íTexas
Afar spennandi og lífleg
bandarísklitmynd.
Aðalhlutverk:
Timothy Bottoms,
SusanGeorge.
tslenskur texti.
Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10
Á hjara
veraldar
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Slmi50249
Fimm hörkutól
Hörkuspennandi karatemynd
þar sem leikstjórinn, Robert
Clouse (Enter the Dragon),
hefur safnað saman nokkrum
af helstu karateköppum heims
í aöalhlutverk.
Leikstjóri:
Robert Clouse.
Aöalhlutverk:
Joe Lewis,
Benny Urquidez,
Master Bong Soo Han.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
• ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
CAVALLERIA
RUSTICANA og
FRÖKEN JÚLÍA
miövikudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
NEMENDA-
SÝNING
LIST-
DANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIK
HÚSSINS
fimmtudagkl. 20.
VIKTOR BORGE -
gestaleikur
sunnudaginn 29. maí kl. 20,
mánudaginn 30. maíkl. 20.
Aðcins þessar tvær sýningar.
Litla sviöið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
aukasýning fimmtudag kl.
20.30.
Miðasala lokuö í dag og
hvítasunnudag.
Veröur opnuö kl. 13.15 annan i
hvítasunnu.
Sími 1-1200.
Hvítasunnumyndin:
Allir eru að
gera það.. .1
TJxrwA trxxe tokxx? than...
LOVE
Mjög vel gerö og skemmtileg
ný bandarisk litmynd frá 20th
Century-Fox gerö eftir sögu A.
Kcntt Berg. Mvndin f jallar um
hinn eilífa og ævafoma ástar-
þríhyming sem í þetta sinn er
skoðaður frá ööru sjónarhorni
en venjulega. I raun og veru
frá sjónarhorni sem veriö
heföi útilokaö aö kvikmynda
og sýna almenningi fyrir
nokkrum árum.
Leikstjóri:
Arthur HUler.
Tónlist eftir
Leonard Rosenmann,
Bmce og John Hornsby.
Titillagið „Making Love” eftir
Burt Bacharach.
Aöalhlutverk:
Michael Ontkean,
Kate Jackson
og
Harry Hamlin.
Bönnuð böraum innan
12ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
PINK FLOYD
THE WALL
\í
(PINK FLOYD — THE WALL)
Sýnum i nokkur skipt.i þessa
frábæru músík- og
ádeilumynd.
ÍÆÍkstj.
Allan Parker
Tónlist:
Rodger Waters o.fl.
Aöalfilutverk:
Bob Geldof
Bönnuð innan 16ára.
Sýnum í dolby stereo í nokkur
kvöld þessa frábæru
músíkmynd kl. 11.
RÍÁngft
Ljúfar
sæluminninqar
Þær gerast æ ljúfari hinar,
sælu skólaminningar. Þaö
kemur berlega í ljós í þessari
nýju eitildjörfu amerísku.
mynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
i,i:ikI'T:i ag
RKYKIAVÍKIJR
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
6. sýning miövikudag kl. 20.30,
grænkortgilda,
7. sýning föstudag kl. 20.30.
hvít kort gilda,
8. sýning sunnudag, 29.05, kl.
20.30,
appelsinugul kort gilda.
GUÐRÚN
Fimmtudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
Laugardag, 28.05, kl. 20.30,
örf áar sýningar ef tir.
Miðasala i Iönó lokuð á
laugardag, sunnudag og
mánudag. Opið þriðjudag frá
ki. 14-19, sími 16620.
Nemenda-
leikhúsið
Lindarbæ —
Sími21971
MIÐJARÐARFÖR
eða innan og
utan við
þröskuldinn
11. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Sýningar verða aðeins út maí.
Miöasala opin alla daga milli
kl. 17 og 19.
Sýningardaga til kl. 20.30.
Þú getur sjálfum þér um kennt, góði. Varst það
ekki þú sem kenndir honum níundu sinfóníuna?