Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1983.
13
fynr markmiöum hennar, efnisskipan
og þeim vandkvæðum er fylgja
afmörkun tíma og vali ljóða. Olafur er
meö langar vangaveltur um að velja
hefði mátt út frá öðrum forsendum og
velja aðra eöa fleiri eða færri höfunda.
Hann er sem sagt að ræða um ein-
hverja aðra bók sem hann sjálfur
hefur þó harla loðnar hugmyndir um.
Aðdróttanir hans um að „fertugsaldur-
inn marki í huga Eysteins Þorvalds-
sonar einhvers konar magísk skil á
ferli höfunda” eru aðeins dapurlegur
vitnisburður um vinnubrögð Olafs
þeirra, og hugsanlega gjaldþroti sumir
hverjir, en hverjum er um að kenna?
Geta menn einfaldlega fjárfest og
krafist markaðar, sem þeir hafa engan
rétt til? Felur ekki öll framleiðsla
áhættu í sér og nauðsyn á réttu mati á
markaðsforsendum? Gátu ekki allir
framleiðendur áttað sig á þeirri þróun,
sem fyrirsjáanleg var? Er það sér-
stakt markmiö í sjálfu sér að fram-
leiða dýrari egg bara til þess að fleiri
fjölskyldur geti lifað á eggjafram-
leiöslu? Hver á að ákveða f jölda þeirra
fjölskyldna, sem Framleiðsluráð vill
hengja utan á rétt almennings og þörf
fyrir egg? Er þetta ekki sambærilegt
við það, að t.d. trésmiðafélög ákveði,
hvað marga trésmiöi þurfi til að
framleiða alla stóla fyrir Islendinga og
reikni síðan út verðið á stólum og fái
síðan sett í lög einkasölu á stólum svo
og reglur um kvótakerfi á stólafram-
leiðslu?
Þessi samanburður varpar ljósi á
þátt laganna um Framleiðsluráð land-
búnaðarins í þessu máli. Vesalings
eggjaframleiðendur í vandræðum teljá
sig ekki hafa aðra kosti en að halla sér
að stóra bróður, sem grætur væntan-
lega krókódílatárum yfir vandræðum
hins „frjálsa framtaks og markaðar”.
,,Sjáið þið, er þá ekki okkar forsjá og
framleiðslustjómun betri?”. — Það
mun sönnu næst, að öfgafullar sveiflur
í fugla- og svínaræktun stafi m.a. af
áhrifum frá valdakerfi hins hefð-
bundna landbúnaöar. Fugla- og svína-
rækt eru litlar afgangsstærðir, sem
hafa verið að verulegu leyti utanveltu
um áratuga skeið og eru þessvegna allt
of litlar og veikburða. Auk þess hafa
þessar greinar f engið á sig 200% kjam-
fóðurskatt svona allt í einu, en hann
var reyndar lækkaður síðan. Kjarn-
fóðurskatturinn hefur síðan verið
miðstýrður og notaöm- í þágu sam-
keppnisgreinanna, hinna hefðbundnu
framleiðslugreina, sauöfjárræktar og
mjólkurframleiðslu. Slík aðför aö veik-
burða atvinnugreinum er fáheyrð, og
ég er ekki einn um þá skoðun, að
stjómarskrárbrot hafi verið framið í
þeirri aðför.
Það er því vægast sagt hráslagalegt
nú, að sveiflur og tímabundið offram-
boð á eggjum skuli leiða til þess, að
sumir eggjaframleiðenda sjái nú þann
einn kost að kyssa vöndinn. Svo og hitt,
að þeir skuli telja sig nauðbeygða til að
kyrja söng kvalara sinna.
Ágallar frámleiðsluráðs-
laganna
I umræddum lögum, sem eru frá
8.12.1966, er gert ráð fyrir framleiðslu-
Jónssonar. Dómgreindin bregst
honum hrapallegast, eins og vænta
má, þegar hann fer að gera öðrum upp
hugsanir. Hann er meira að segja svo
seinheppinn að vitna í þau ummæli mín
í formálanum sem afsanna fimbul-
f amb hansumþaðsem mér býr í hug.
Stopult minni og
gisin þekking
Olafur hrærir fram og aftur í ómark-
vissum bollaleggingum um höfundaval
og reynir að gera valið í bókina
tortryggilegt án þess að koma með
nokkur haldbær rök eða skynsamlegar
ábendingar. Hann virðist vilja fá aöra
höfunda og telur aö takmarka hefði átt
valið við ljóð sem birst hafa í bókum en
taka ekki með þau sem birst hafa
annars staðar. Einnig minnist hann á
að fleiri hafi ort Ijóð og birt í tímaritum
og spyr hvers þeir eigi að gjalda og
virðist þá hafa gleymt því að það er
valiðí þessabók.
Svona raus er náttúrlega ekki svara-
vert. En mér finnst þó rétt að taka það
fram að ég tel að gildi eða gæði ljóða
fari ekki eftir því í hvaða ritum þau
birtast á prenti. Hér er ekki verið að
mismuna skáldum heldur er hér um að
ræða sýnisbók ljóða eftir ung skáld
sem koma fram á ákveðnu, stuttu
skeiði. Eg held að engum detti í hug í
alvöru að þama hefðu öll skáld átt að
vera með, enda hefði bókin þá glatað
tilgangi sínum. En ábyrgðariausar
aðdróttunartillögur sínar setur Olafur
fram þó að hann viðurkenni að hann
fjalli um efnið af sínum „strjálu
kynnum, stopula minni af ljóðagerð
þessaraára...”
Og vissulega bregst honum bæöi
minni og þekking. Honum þykir t.d.
hlutur kvenna óþarflega stór í bókinni
og talar um ungar skáldkonur sem
„gáfu út æskuljóð sín fýrir einum tíu
árum... en hafa ekki ort síðan svo séð
verði.” Yfirsýn Olafs er auðvitað jafn-
takmörkuð og minnið. Ein þeirra
kvenna sem hann nefnir í þessu
sambandi, er Áifheiður Lárusdóttir
sem sendi frá sér ljóðabók 1974, þá 18
ára gömuL Ljóð hennar í Nýgræðing-
um birtist hins vegar áður í Lyst-
ræningjanum árið 1978 og fleiri ljóð
hafa birst eftir hana síðan.
Vegna þess að Olafur gerir athuga-
semd um fyrirsagnir ljóða og leturgerð
er rétt að upplýsa aö um þau atriði, svo
og um stafsetningu og greinarmerki,
var haft samráð við skáldin sjálf eftir
því sem við var komið. Þau hafa mis-
munandi hátt á þessum atriöum og þaö
er hluti af höfundarrétti þeirra.
Meginatriðin mega
ekki gleymast
Eg tel ástæðulaust að tína til fleiri
atriði varðandi umsögn Olafs. Eg vil
aðeins árétta það sem í formála
Nýgræðinganna stendur, þ.e. að mark-
mið ljóðasafnsins er að sýna heildar-
svip og megineinkenni bestu ljóða
nýrra skálda á síðasta áratug. Ég
minni líka á aö þar stendur að ekki sé
seilst eftir því að birta sýnishom af
ljóðum sem flestra skálda og að vissu-
lega hafi komið til álita að birta ljóð
eftir fleiri. Hér er meginathyglinni
beint að ljóðunum en ekki kynningu á
höfundum, eins og gerð bókarinnar ber
líka með sér. Það er aö sjálfsögðu ekki
vandalaust aö setja saman slíka bók og
ég ætla mér ekki þá dul að hafa gert
öllum til hæfis enda væri slíkt engum
fært.
Um álit Olafs Jónssonar á sjálfum
ljóðunum í þessari bók ætla ég ekki að
fjölyrða. Smekkur hans á þeim á
auðvitað sinn rétt eins og annarra. En
óneitanlega sýnir umfjöllun hans að
innan um nýgræðinginn nýtur
kalviðurinn sín illa.
Eysteinn Þorvaldsson.
starfi, þegar hann hætti. Hér verður að
spyrja, hvaö er orsök og hvað er afleið-
ing? Hversu stórar væru nú alifugla-
og svínaframleiðslugreinamar, ef
neytendur hefðu mátt ráða, og þessar
greinar heföu ekki þurft gð búa við
andblástur og jafnvel ofsóknir svo og
skattlagningu að hálfu samkeppnis-
greinanna sem láta vaða á súðum?
Halldór getur þess réttilega, að svína-
og fuglaafurðir hafi verið allt of dýrar,
en hvað á hefðbundin landbúnaðarpóli-
tík mikinn þátt í því? Pólitík mismun-
unar skín í gegnum málflutning HaD-
dórs. Hann segir orðrétt: „Hinsvegar
er þjóðhagslega óréttmætt að reka
áróður fyrir aukinni neyslu kjúklinga-
og svínakjöts af því að fóður til fram-
leiðslu þess er að minnstum hluta
framleitt af íslenskum höndum og
náttúrugæðum, heldur keypt fyrir dýr-
mætan gjaldeyri”. — Þá hafa menn
það! En getur Halldór sagt lesendum
DV, hvað það kostar í gjaldeyri að
framleiða eitt kíló af dilkakjöti? Sam-
kvæmt þeim upplýsingum, sem ég hef
aflað mér, kostar það svipað í gjald-
eyri að framleiða eitt kíló af dilkakjöti
og eitt kiló af kjúklingum, og er þá of-
beitarskatturinn á þjóðina ekki meö-
talinn! Það er enginn munur á gjald-
eyrisútlátum til fóðurs annars vegar
og olíu, véla byggingarefnis o.fl. hins-
vegar, hvað sem Halldór segir. Tals-
menn einstrengingslegrar sauöfjár-
ræktunar gefa sér einfaldlega forsend-
ur, sem þeim passar, og svo kyrja all-
ar hersveitirnar sönginn. Allir aörir
hafa ekki hundsvit á málunum. Her-
deildirnar eru meira að segja reknar
að mestu fyrir opinbert fé! Það þarf
ekki mikið hugrekki eða framsýni til
aðkrunka íhópi hrafna.
Kjarni málsins
Kjami þessa máls virðist flókinn, en
hann er í raun einfaldur. Fulltrúar
hinna hefðbundnu búgreina, sem eru í
stöðugri vamarbaráttu, eru ekkert
verri menn en aðrir. En þeir eiga ekki
|að hafa ráö samkeppnisgreina í hönd-
um sér. Þeir eiga einfaldlega ekki aö
j ráða fugla- og svínamálum svo og inn-
flutningi á grænmeti og kartöflum svo
að dæmi séu nefnd. Ef til einhverrar
miðstýringar framleiöslu, t.d. á eggj-
um, yrði að koma, er lágmark, að full-
'trúar neytenda og skattborgara séu
:jafnáhrifamiklir í þeim málum og
■framleiðendur, ef um einkasölurétt og
innflutningsbann er að ræða. Þess
| vegna er útilokað að fallast á, að þess-
!um málum verði ráðið á vettvangi
iFramleiðsluráðs.
Jónas Bjaraason, efnaverkfræðingur.
„Það þarf ekki mikið hugrekki eða framsýni til að krunka ihópi hrafna." —
Frá einu af Búnaðarþingum.
ráði, sem skipað er 9 mönnum frá
Stéttarsambandi bænda og fjórum af-
urðasölu- og vinnslustofnunum land-
búnaðarins, en eins og kunnugt er, er
íslenskur landbúnaöur að 80% leyti
sauðfjár- og nautgriparækt. Fram-
leiðsluráð ræður nánast öllu, sem máli
skiptir í framleiðslumálum og er í raun
handhafi einkasöluréttar. Talsmenn
og verjendur þessa kerfis segja, að
ekki sé um einokun að ræða, því að svo-
kölluð sexmannanefnd ákveði allt
verð. En sexmannanefnd er í raun
valdalaus útreikningsaðili, því að allar
útreikningsforsendur eru gefnar. Mið-
að er við, að bóndi og skyldulið hans og
hjú njóti sambærilegra heildartekna
og verkamenn, sjómenn og iðnaðar-
menn fyrir að reka „viömiðunarbú”,
en stærð viömiðunarbús skal fundin
meö flókinni hringekju á milli Hag-
stofu Islands, Framleiðsluráðs land-
búnaðarins og Búreikningaskrifstofu
ríkisins. Einkennum viðmiðunarbús er
aftur á móti stjómað með einhliða fé-
lagsmálabaráttu hagsmunaaðilanna
sjálfra inn á við, en þeir nota hugtökin
fjölskyldubú, byggðastefna og „hætta
á byggðaröskun” að eigin geðþótta til
að verja sig bæði gegn óskammfeilnum
árásum svo og sanngjörnum kröfum
neytenda og skattborgara um hagstæð-
ara vöruverð, meiri f jölbreytni í fram-
boði og skattalækkanir.
Utan í landbúnaðarkerfinu hefur ris-
iö upp sérstakt þjóðfélag manna, sem
tala sama tungumál, og þeir mega
helst ekki koma saman án þess aö yfir-
bjóða hver annan í vamartilburðum
fyrir það kerfi, sem þeir nærast á. Ég
hef oft vorkennt þeim ungu vísinda-
mönnum, sem hef ja starf á þessu sviði
fullir bjartsýni og með ríkulegan und-
irbúning að baki. Þeir finna fljótt, að
þeir munu annaðhvort missa atvinn-
una eða „þorna upp”, ef þeir leyfa sér
gagnrýni á kerfið.
öll lög eru böm síns tíma, og það eru
umrædd lög líka. Vissulega hafa marg-
ar jákvæðar breytingar fylgt í kjölfar-
ið, en það em margar stórkostlegar
hættur, sem fylgja svona löggjöf.
Umræðan um þessi mál er á margan
hátt svipuð rökræðum um einræði og
lýðræði. Stundum getur einræði verið
gott eins og sagan sýnir, og lýðræði
hefur stundum leitt til upplausnar. En
allar upplýstar menningarþjóðirkjósa
sér lýðræði, þótt þaö stjómarform sé
viðkvæmt og brothætt. En þegar
blanda á saman lýðræðislegum leik-
reglum og einræðislegum, er eins og
þær einræðislegu þrifist beinlínis á lífs-
vessum lýðræðisins eins og krabba-
mein yfirtekur brátt heilbrigðan vef.
Talsmenn landbúnaðarkerfisins
halda því fram, að það sé mjög lýðræö-
islegt, því að margir aöilar komi við
sögu. En það er allt „sama fjölskyld-
an” í raun, verjendur hefðbundins
landbúnaöar. Ilvaða lýðræði eða rétt-
læti er það, að framtíð fugla- og svína-
búskapar sé ráðin af samkeppnisgrein-
um? Og neytendurfá engu ráðið?
Allt er lögbundið, innflutningsbann
rikir og einokunarsala ríkir á öllum
sviðum landbúnaðarafafuröa. Hér er
ekki verið að fjalla um eitthvert
glingur heldur matvæli og forgangs-
þarfir almennings. Þegar Jón eða séra
Jón er að kaupa kjöt eða mjólk, er
hann að borga fyrir byggðastefnuhug-
myndir og einhliða hagsmunarekstur
tiltölulega fámenns hóps. Ef Jónamir
t eru ekki sáttir við verð og framboð, fá
þeir bara ekki neitt! Þeir eru í raun
aldrei spurðir, hvort þeir séu sammála
öllu kerfinu nema að vissu marki í Al-
þingiskosningum, en þá hafa þeirflest-
ir mörgum sinnum minni áhrif á val
löggjafarsamkundunnar en mótherj-
arnir.
Hvaða vit er í því, að sauðfjár- og
kúabændur skuli ráða því í raun, hvort
Islendingar fái keyptan púrrulauk eða
rauðkál svo dæmi séu nefnd? Ástandið
í kartöflumáium er einnig aihyglisvert
Kartöfluverð til framleiðenda hér á
landi er oftast 5—7 sinnum hærra en til
starfsbræðra þeirra í nágrannalönd-
um. Hjá sexmannanefnd eru einhverj-
ar gamlar tölur um það, aö svo og svo
mikill tími fari í að setja niður kartöfl-
ur og taka upp. Síðan er reiknaö út
kartöfluverð, og fólk getur séð niður-
stöðuna í búðunum. Aðeins ein tegund
er til hverju sinni og oft á tíðum litlar
rauðar kartöflur, sem ekki einu sinni
standast gæðakröfur. Og ef menn eru
ekki sáttir, þá... Réttur almenn-
ings til sómasamlegra kartaflna á
skikkanlegu verði er í hvívetna borinn
fyrir borð. Hið sama á við um græn-
meti.
Um hlutfallafræði Halldórs
Pálssonar
Ég hef oft velt því fyrir mér, hvernig
þeim mönnum líður, sem mesta
ábyrgð bera á þróun landbúnaðar und-
anfarin ár. Mér er vel minnisstæð
grein í DV fyrir líklega þremur árum,
sem Skarphéðinn össurarson á Blika-
stööum ritaði. Hann bar Halldóri Páls-
syni, þáverandi búnaðarmálastjóra, á
brýn að hafa með mikilli elju stutt
framgang sauðfjárræktar á kostnað
annarra greina. Tilefnið var, að því er
mig minnir, vegna fóðurbætisskatts-
ins, sem fól í sér herfilega mismunun
milli framleiðslugreina, eins og ég hef
áður vikið að auk ranglætis gagnvari.
neytendum. — Halldór Pálsson lætur
að því liggja í fyrrnefndri grein sinni,
að alifuglarækt hefði undir lok hans
tíðar sem búnaðarmálastjóra haft
ráðunaut í hálfu starfi, en það væri
meira en sú grein hefði haft rétt á, því
að alifuglaafurðir hafi aðeins verið
7,33% af heildarverömætum búvöru
1981/1982. Að hans sögn hafi einnig
svínaræktin búið við ofrausn í hlut-
fallafræöum, en hafði ráöunaut í hálfu