Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 47
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ1983.
47
Utvarp
Þriðjudagur
24. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
14.30 „Gott land” eltir Pearl S.
Buck. Magnús Asgeirsson og
Magnús Magnússon þýddu.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
(6).
15.00 Miðdegistónleikar. Konung-
lega hljómsveitin i Kaupmanna-
höfn leikur „Ungdom og galskap”
og „Liden Kirsten”, forleiki eftir
Edouard du Puy og J. P. E. Hart-
mann; Johan Hye-Knudsen stj. /
Tívoli-hljómsveitin í Kaupmanna-
höfn leikur „Napólí”, balletttónlist
eftir Edvard Helsted og Holger
Simon Paulli; Ole-Hinrik Dahlstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖur-
fregnir.
16.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvaö úr heimi
visindanna. Dr. Þór Jakobsson sér
umþáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjón: Ólafur Torfason (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar.
20.00 Kenneth McKeiIar syngur.
skosk þjóðlög viö kvæði eftir
Robert Burns. Peter Knight og
Robert Sharples stjórna hljóm-
sveitunum sem leika.
20.20 Frá tónleikum „Musica Nova”
í Félagsheimili studenta 14. des.
s.l. Flytjendur: Hamrahlíðarkór-
inn; Þorgerður Ingólfsdóttir stj.,
Einar Jóhannesson, Blásarakvint-
ett Reykjavíkur, Bernard Wilkin-
son, Hafsteinn Guðmundsson og
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík; Mark Reedman stj. a.
Credo og Ave Maria eftir Igor
Stravinsky. b. Þrjú lög fyrir
klarinettu eftir Igor Stravinsky. c.
„Walden” eftir Hans Abra-
hamsen. d. „Bachianas
Brasileiras”, þættir eftir Heitor
Villa-Lobos. e. „Burtflognir
pappírsfuglar” eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. f. „Appolon
Musagéte” eftir Igor Stravinsky.
— Kynnir : Askell Másson.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr Hrútafirði.' Umsjón:
Þórarinn Björnsson. (5. og síðasti
þáttur).
23.15 Skíma. Þáttur um móðurmáls-
kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
25. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Sigurbjörg Jónsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Laxabörn”, eftir R. N. Stewart.
Þýðandi: Eyjóifur Eyjólfsson.
Guðrún Birna Hannesdóttir les
(2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
lcikðr
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Þriðjudagur
24. maí
19.45 Fréttaágrio á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði.
Breskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
Sögumaður Svanhildur
Jóhannesdóttir.
20.45. íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.20 Derrick. 6. Kaffi með Beate.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.20 GUdl norrænnar samvinnu.
Sænsk mynd sem lýsir samstarfi
Norðurlandaþjóða. Rætt er við
talsmenn þess og fólk á fömurh
vegi. Þýöandi Borgþór Kjærne-
sted. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Sjóndeildarhringurinn íútvarpi kl. 17.20:
Fugjar i þjóð-
trú íslendinga
SjóndeUdarhringurinn, þáttur í um-
sjón Olafs Torfasonar, verður í útvarpi
ídagkl. 17.20.
,,Að þessu sinni fjalla ég um eitt og
annað varðandi fugla í þjóðtrú Islend-
inga,” sagði Olafur í samtali við DV.
Ég hef stuðst viö upplýsingar sem
Árni Ola safnaðiá sínum tíma og segi
þjóðsögur um ýmsar fuglategundir,
s.s. kríu, lóu og músarrindil. Einnig
segi ég frá því hvernig f ólk notaði fugla
til að spá fyrir um veður, svo og skoð-
unum þess á lifnaðarháttum farfugla.
Menn áttuðu sig ekki á því að far-
fuglar halda utan á veturna. Lóan var
talin halda sig á „leynistöðum” yfir
vetrannánuðina og músarrindillinn
koma hingað með skipum. Eitt sinn
varð t.d. uppi fótur og fit þegar sást til
músarrindils fyrir komu vorskipa.
Fólk ætlaði ekki að trúa því að svona
lítill f ugi gæti f logið alla leið yfir haf ið.
Nú, þess á milli verða leikin létt lög,
svo og fuglahljóð,” sagði Olafur Torfa-
son.
EA
Lóa fær sór orm.
M0S1ÞVJ
Veist þú hvar þú færð
flúrlampa í eldhúsinn-
réttinguna, herbergið
eða skrifstofuna?
Grensásvegi 24,
Hverfisgötu 32.
Simar 82660 og 25390.
Skjalabunkar á fundi Noróurianda-
róös sem haldinn var fyrir skömmu.
Gildi norrænnar
samvinnu — sænsk
mynd ísjónvarpi
kl. 22.20:
Hverjum kemur
norræn samvinna
tilgóða?
Gildir norrænnar samvinnu nefnist
sænsk mynd um samstarf Norður-
landaþjóða sem sýnd verður í sjón-
varpiíkvöldkl. 22.20.
I þessum þætti er rætt við stjórn-
málamenn og ýmsa aðra til að leita
svara við því hverjum norræn sam-
vinna kemur tii góða. Eiður Guðnason
er talsmaður Islands og er hann meðal
annars spurður að því hvort raunveru-
legur vilji sé fyrir aukinni samvinnu
Norðurlandaþjóða.
Myndin var gerð í fyrra, en þá voru
þrjátíu ár liðin frá stofnun Norður-
landaráðs með Helsinkisamningnum
1952.
Þýðandi er Borgþór Kjærnested.
Verðbréiamarkaður'
Fjárfestingarfélagsins
Lækjargotu 12 101 Reykjavik
Iðnaöarbankahusmu Simi 28566
GENGIVERÐBRÉFA
24. MAÍ1983
VERDTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1970 2. flokkur
19711. flokkur
19721. flokkur
1972 2. flokkur
19731.flokkur A
1973 2. flokkur
19741. flokkur
19751. flokkur
1975 2. flokkur
19761. flokkur
19762. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
19781. flokkur
1978 2. flokkur
19791. flokkur -
19792. flokkur
19801. flokkur
1980 2. flokkur
19811. flokkur
19812. flokkur
19821. flokkur
1982 2. flokkur
eðalóvöxtun ofangreindra flokka Um
ram verðtryggingu er 3,7—5,5%.
13.855,78
12.027,68
10.431,62
8.843,15
6.292,86
5.796,55
4.001,64
3.291,94
2.480,14
2.349,92
1.873,90
1.738,24
1.451,72
1.178,60
927,70
781,96
601,76
441,15
346,95
298,08
221,39
200,99
150,24
W,
f"
! VEÐSKULDABRÉF
QVERÐTRYGGÐ:_____
Sölugengi m.v. nafnvexti
í 12% 14% 16% 18% 20% 24%
1 ár 59 60 61 62 63 75
2 ár 47 48 50 51 52 68
3 ár 39 40 42 43 45 64
4 ár : 33 35 36 38 39 61
5 ár 29 31 32 34 36 59
Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð
spariskírteini ríkissjóðs, happdrættis
skuldabréf rikissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í verð-
bréfavíöskiptum og fjármálaiegri
jráögjöf og miðlum þeirri þekkingu
ján endurgjalds.
Verðbréíainarkaður
Fjárfestingarfélagsins
Læk|argotu12 101 Reykjavik
lönaöarbankahusmu Simi 28566
Veðrið:
Austanátt um land allt, víðast
goia eða kaldi, léttskýjaö með köfl-
um um sunnan- og vestanvert land-
iö en skýjað og úrkomulaust að
mestu um landiö norðan- og
austanvert. Hitastig svipaö áfram.
Veðrið
hérogþar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
alskýjað 3, Bergen þoka 7, Heisinki
léttskýjað 14, Kaupmannahöfn
skýjað 12, Osló þokumóða 7,
Reykjavík skýjað 5, Stokkhólmur
heiðríkt 12, Þórshöfn alskýjað 5.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
22, Berlín alskýjað 13, Feneyjar
rigning 16, Frankfurt rigning 1,
Nuuk skýjaö -1, London alskýjað
15, Luxemborg rigning 10, Las
Palmas skýjað 20, Mallorca heið-
ríkt 20, Montreal þrumur 18, París
skýjað 13, Róm mistur 26, Malaga
skýjað 19, Vín þrumur 11, Winnipeg
léttskýjað 19.
Tungan
Sagt var: Hvorirtveggja
skýra frá miklu mann-
falli í liði hins.
Rétt væri: ... í liði
hinna. Eða: .. .í liði
óvina.
Gengiö
GENGISSKRÁIMING
NR. 93 - 20. MAf 1983 KL. 09.15
‘1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
I.Franskur franki
1 Belgískur franki
1 Svissn. f ranki
1 Hollensk florina
1 V-Þýsktmark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudó
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írsktpund
SDR (sérstök
dráttarróttindi)
Kaup Sala Sala'
22,900 22,970 25,267
35,627 35,736 39,309
18,588 18,645 20,509
2,5957 2,6036 2,8639
3,2113 3311 3,5432
3,0525 3,0619 3,3680
4,2026 4,2155 4,6370
3,0792 3,0886 3,3974
0,4637 0,4651 0,5116
11,0815 11,1154 12,2269
8,2493 8,2745 9,1019
| 9,2572 9,2855 10,2140
0,01556 0,01560 0,01716
j 1,3157 1,3197 1,4516
' 0,2302 0,2309 0,2539
0,1657 0,1662 0,1828
0,09786 0,09816 0,10797
2933 29,352 32,287
124,6537 24,7294
| 0,4629 0,4632 0,5095
f Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
í fyrir maí 1983.
Bandaríkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissneskur f ranki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ítölsk llra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japansktyen
Írsk pund
SDR. (SórstÖk
dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
21.680
33.940
17.657
2.4774
3.0479
2.8967
3.9868
2.9367
0.4420
10.5141
7.8202
8.8085
0.01482
1.2499
0.2154
0.1551
0.09126
27.837