Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 43
DV: ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Engin „eigin skip" lengur Sjómaðurinn heitlr frétta- blað sem Sjómannafélag Reykjavíkur hefur gefið út fjðrum sinnum á ári. Nú er í ráöi að breyta blaðinu, stækka það og prýða og auka útkomutiðni. Ríkisskip hefur átt fasta augiýsingu í Sjómanninum með slagorðunum: „Munið ykkar eigin skip! Ríkisskip.” Sandkorni er sagt að þessi auglýsing hafi nú verið dreg- in út. Skýringin sé sú að Ríkisskip eigi engin skip leng- ur. Reki bara leiguskip og geti því ekki lengur talað um „eigin skip”. Með miðann í munninum Þennan sáum við í nýjasta hef ti tímaritsins Úrvals: Maður nokkur í lestinni leitaði eins og ðður væri í öll- um vösum aö farmiðanum sínum. Farþegamir og aðrir áhorfendur skemmtu sér vel yfir tilburðum mannsins, ekki sist vegna þess að hann hafði farseðiiinn milli tann- anna. Lestarvörðurinn þreif far- seðilinn út úr honum, gataði hánn og rétti manninum aft- ur. Þegar hann ásamt félaga sinum mjakaðist áfram til að koma sér fyrir í lestinni hvíslaðifélaginn: „Þér hlýtur að hafa liðið ferlega þegar þú uppgötvaðir hvar miðinn var? AUir sem horfðu á og sáu hann halda að þúsértalgjörasni.” „Asni? Hreint ekki. Ég var að naga dagsetninguna af honum.” Best komnir erlendis Sumir hafa haft á orði að ekki sé um annað að ræða en flýja land vegna hárrar húsa- leigu hér á landi. Ritstjóri Úrvals sendir þessum „flóttamönnum” tóninn í nýjasta hefti Úrvals. Hann segir þar meðal annars: „Ja, sei, sei! Það er víst svo gott að fá íbúð í útlöndum. Kannski í Kaupmannahöfn. Þar þykjast menn þó góðir ef þeir ná í leiguíbúð eftir svo sem eins og háUs árs leit. Eða í Gautaborg. Eða í Stokk- hólmi. Eða Osló. Og svo eru lífskjörin svo góð þarna. „Síðan segir i ÚrvaU: „Gerið svo vel, góðir hálsar. Þeir sem telja bestu lausnina að flýja land eru best komnir erlendis. Þeir sem berjast vUja tU þrautar eru þeir sem veigur er í. Þá er gott að eiga eftir i landinu.” „Kviknað í Álafossi" Það hefur nú kviknað i þrisvar á Álafossi i MosfeUs- sveit og i eitt skiptið varð stórtjón. Er siökkvUiðlð vel á verði (eins og endranær) ef » tUkynnt yrði um bruna á Ála- fossi. Þegar kviknaði í nú fyrir örfáum dögum var brugöið mjög skjótt við og aUt Uð slökkvUiðsins mætti á staðinn. Létu sumir þá þau orð falla að það væri eins faUegt að vaktmaöur við Sundahöfn myndi ekki hringja og byrja mál sitt með að segja „það er kviknað i Álafossi... ” því hann kæmist ekki lengra, siökkvUiðið myndi mæta að vörmu spori í MosfeUssveit- inni. Svo það er stundum betra aö hafa það á hreinu í hvorri Keflavikinni maður rær. Rússneskur strokkvartett Hvað er rússneskur strokkvartett??? Það er rússnesk sinfóniu- hljómsveit sem hefur verið á hljómleUmferðalagi um Bandarikin._____________ Umsjón: Kristján Már únnarsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Markarflöt 53, Garðakaupstað, þingl. eign Valdimars Björnssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar á eign- inni sjálfri föstudaginn 27. maí 1983 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Sunnuflöt 24, Garðakaupstað, þingl. eign Þórðar Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu Braga Kristjánssonar lögfr. á eigninni sjálfri f östudaginn 27. maí 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Blómvangi 9, Hafnarfirði, þingl. eign Guðrúnar Benedikts- dóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. maí 1983 kl.' 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Breiðvangi 28, 1. h. B., Hafnarfirði, þingl. eign Brands' Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 27. maí 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Haf narfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Norðurvangi 27, Hafnarfirði, þingl. eign Áslaugar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fösíu- daginn 27. maí 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Grænukinn 3, ris, Hafnarfirði, þingl. eign Grettis Sveinbjörns- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. maí 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Krókahrauni 12, l.h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar, Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 27. maí 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á lóð á Langeyrarmölum, Hafnarfirði, þingl. eign Langeyrar hf„ fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Sambands' almennra lífeyrissjóða á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Gunnar Ásgeirsson hf. SuÖuriandsbraut 16 Simi 91 35200 .Óttastu ngmnguna? Ef rigningin veldur þér kvíöa vegna leka á húsinu þínu, þá leysir Várnamo - gúmmídúkurinn allan vandann og þú losnar viö lekann. Várnamo gúmmídúkurinn hefur stórkostlega eiginleika: Hann er teygjanlegur og tognar því eða slaknar allt eftir hreyfingum hússins án þess aö springa, eins og bæöi steinsteypa og tré gera. Várnamo - gúmmídúkinn er hægt aö leggja beint ofan á þakið. Várnamo - gúmmídúkurinn hentar vel hvort heldur er fyrir íbúðarhúsið, bílskúrinn, verksmiöjur, ívatnsþrær og ekki sístí húsgrunninn. Ef þú ert meö Várnamo klæðningu á þakinu, geturðu í róleg- heitunum sagt sí svona: Þetta er nú meiri rigningin, úti. Freistaöu ekki gæfunnar, láttu Várnamo gúmmí- dúkinn um aö gera húsiö þitt vatnsþétt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)
https://timarit.is/issue/189376

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)

Aðgerðir: