Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Page 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983. 15 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skerseyrarvegi 1, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign ísaks V. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mai 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lækjargötu 22—30, Hafnarfirði, þingl. eign Raftækjaverk- smiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóðs íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mai 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. HINIR MARGEFTIRSPURÐU BÚÐARKASSAR frá QUENDATA fyrirliggjandi ECR 5200 og ECR 5400 • Tveir eða fjórir • Nótustimplun • Rúmgóð peningaskúffa • Glæsilegt útlit vöruflokkar • Fjórir sölumenn • Tveir strimlar Hagstætt verð — Greiðslukjör. hefur gerst einkaumboðsaðili Portoró 4 WD jeppa á íslandi og hafið innflutning þeirra. Hér með er óskað eftir viðgerðar- og þjónustuaðilum um land allt. Þeir sem áhuga hafa á slíku eru vinsamlegast beðnir að útfylla meðfylgjandi úrklippumiða og senda til Bílaleigunnar hf., Box 274, Kópavogi. Nafn: Heimili: Sveitarfélag: Forráðamaður: Smiðjuvegi 44D, Box 274, 200 Kópavogi LUuéiSU GÍSLI J. JOHNSEN framtiðarþekking i nútímaþágu skrifstofubúnaður SF Smtrtjuveqi 8 Simi 73111 rhh Pantaðu flugió . °9 feroin er haf in Meö þjónustutölvunni CORDA veitum við þér upplýsingar um flugáætlanir um allan heim, pöntum rétta flugið á svip- stundu og staðfestingin kemur ástundinni. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.