Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 26
26 DV.ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþrótt Skagamenn yf irspiluðu daufa Víkinga og unnu — góður leikur Skagamanna sem sigruðu 2-0 í 1. deild Frá Sigþóri Eiríkssyni fréttamanni DV á Akranesi. Skagamenn unnu öruggan sigur, 2—0, á íslandsmeisturum Víkings í leik liðanna í 1. deild á Akranesi í gœr — voru betri allan leikinn og spiluðu betur. Víkingar ollu vonbrigðum. Voru mjög daufir og náðu sér aldrei á strik í leiknum. verðskuldaður sigur heima- manna og fyrsta tap Víkings i 1. deild á Akranesi frá því 1980. Frá Val Jónatanssyni fréttamanni DV ísafirði: Það var ekki falleg knattspyrna sem sást þegar ísfirðingar og Þróttur léku í 1. deild á maiarveliinum á Ísafirði í gær. Ísfirðingar sigruðu 2—0 og verð- skulduðu þann sigur. Mikili vindur var á þveran völlinn sem var harður og hoppaði boltinn mikið. Miklar kýiingar og isfirðingar voru íviö betri allan ieik- inn og fengu hættulegri færi. Vonast er til að næsti leikur hér fari fram á gras- vellinum eöa 7. júní þegar Ísfiröingar frá Víkinga í heimsókn. Fyrsta tækifærið kom strax á 3. mín. Jón Oddsson komst einn inn fyrir vörn Þróttar, spyrnti á markið. Knötturinn lenti í stönginni og skoppaði síðan eftir marklínunni þar til Guðmundur mark- vörður Erlingsson bjargaði. Lítiö markvert skeði síðan þar til á síðustu mín. hálfleiksins. Þá stóð Jóhann Torfason fyrir opnu marki Þróttar en hitti ekki knöttinn. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri. Fyrsta markið var skoraö á 63. mín og var þar um sjálfsmark Þróttar aö ræöa. Bjarni Jóhannsson gaf fyrir markiö. Jóhann Hreiðarsson, miö- vörður Þróttar ætlaöi að vippa knettin- um yfir markið en sendi hann þess í stað beint í markiö. Síðara markið var „Það er allt gott að frétta af mér. Það hefur ekkert endanlega skeð með hvort ég skipti um félag eða ekki. Allar horfur þó á að ég leiki ekki með Lens næsta keppnistimabil. Ég hef verið í sambandi við önnur félög, meðal ann- ars úr 1. deildinni hér í Frakklandi,” sagði Teitur Þórðarson, þegar DV ræddi viö hann i gær. Heil umferö var í 1. deildinni frönsku á föstudagskvöld. Teitur var varamaður með Lens í leiknum í Monaco og Karl Þórðarson kom inn sem varamaður í leik Lavel í Lille. Bæöi lið keppa að sætum í UEFA- keppninni og hafa sæmilega mögu- leika. I 4.-6. sæti ásamt Monaco en Frakkar fá þrjú lið í UEFA—keppnina. Nantes hefur sigrað með miklum yfir- burðum í 1. deild og Lens leikur við Nantes í næstu umferð. Þá er nær Nokkur vindur var þegar leikurinn fór fram og stóð beint á annað markið. Skagamenn léku undan vindinum í fyrri hálfleik og fór strax að sækja á mark Víkings. Fyrsta marktækifærið kom á 14. mín. Ámi Sveinsson lék upp vinstri kantinn og gaf knöttinn inn á markteig til Guðbjöms Tryggvasonar. Hann skaut á markið en Þórður Marelsson bjargaði á marklínu. Þrem- ur mín. síðar náöu Víkingar góðri skoraö á 83. mín. Jón Oddsson komst þá aftur frír inn fyrir vörnina en var felldur. Vítaspyrna réttilega dæmd og úr henni skoraöi Jóhann Torfason. Spyrnti knettinum neðst í bláhornið. Þróttur gerði örvæntingarfullar til- raunir til að jafna lokakaflann en ekkert gekk. Hjá ÍBl var Jóhann Torfason bestur í sinni gömlu stöðu sem miðherji. Þá var Jón Björnsson nokkuð góður. Páll Olafsson var skástur Þróttara. Helgi Kristjánsson dæmdi nokkuð vel. Fjórir leikmenn bókaðir. Jón Oddsson, ÍBÍ, Ársæll Kristjánsson, Kristján Jónsson og Ásgeir Elíasson, Þrótti. Liöin voru þannig skipuö: ÍBI. — Hreiöar Jón Björnsson, Bene- dikt, Bjarni, Rúnar, Örnólfur, Guö- mundur Jóhannsson, Kristinn Kristj- ánsson, Ámundi, Jóhann og Jón Odds- son. Þróttur. — Guömundur Erlingsson, Ottó Hreinsson, Kristján Jónsson, Jóhann Hreiðarsson, Ársæll Kristjáns- son, Júlíus Júlíusson, Páll Olafsson, Sverrir Pétursson, Ásgeir Elíasson, Leifur Harðarson og Þorvaldur Þor- valdsson. Siguröur Hallvarösson kom inn sem varamaður rétt undir lok leiksins. Maðurleiksins: Jóhann Torfason. VJ/hsím. öruggt að Lyon og Mulhouse falla í 2. deild. „Síðasta umferðin í 1. deild verður 3. júni og þá geri ég fljótt ráð fyrir aö það skýrist hvort ég fer frá Lens eða ekki. Fyrr er það ekki hægt vegna samnings míns við félagiö,” sagði Teitur í gær. Urslit í leikjunum á föstudag urðu þessi. Nantes-Nancy 3-1 Auxerre-Paris SG 3-2 Rouen-Bordeaux 2-1 St. Étienna-Mulhouse 1-0 Monaco-Lens 2-1 Strasbourg-Lyon 2-0 LUle-Laval 0-0 Tours-Bastia 0-1 Sochaux-Brest 4-0 Metz-Toulouse 3-2 Staöanernúþannig: sókn. Heimir Karlsson komst í gott færi en skaut framhjá. Á 22. min. voru Skagamenn enn í sókn. Hörður Jó- hannesson átti skot á markið en ög- mundur Kristinsson varði snilldar- lega. Sló knöttinn í hom efst í mark- hominu. Skagamenn skora Á 28. mín kom fyrra mark leiksins. Guðbjöm átti þá góðan stungubolta inn fyrir vöm Víkings og Víkingsvömin — án beggja bakvaröanna Magnúsar Þorvalds- sonar og Ragnars Gíslasonar sem meidd- ust í leiknum við Breiðablik, — var stöð eins og svo oft í leiknum. Sigþór Omarsson komst á auðan sjó og skoraöi með jarðar- skoti fram hjá Ögmundi. Á 41. mín. kom fyrir svipað atvik. Sigurður J ónsson átti þá góðan stungu- bolta inn fyrir Víkingsvömina. Júlíus Ingólfsson og Sigþór komust fríir að markinu. ögmundur markvörður kom vel út á móti þeim og náöi að verja laust skot frá Sigþóri. Minútu síðar bmnuðu Víkingar fram. Jóhann Þor- varðarson átti góða sendingu inn í víta- teiginn. Heimir kastaði sér fram og Sterkt landslið Brasilíu — leikur fjóra landsleiki fEvrópu Landsliöseinvaldur Brasilíu í knatt- spymunni, Carlos Alberto Parreira, valdi á föstudag 19 manna landsliðshóp í Evrópuför, þar sem Brasilía leikur fjóra landsleiki. í Portúgal 8. júní, Wales 12. júní, Sviss 17. júní og Svíþjóð 22. júní. í landsliðshópnum era þessir leik- menn. Leac (Corinthians), Joao Marcos (Pal — Meiras) markverðir. Betao (Recife), Marinko (Flamengo), Marcio (Santos), Luisinho (Mineirio), Junior (Flamengo), Pedri-Nho (Vasco) og Leandro (Flamengo) bak- verðir. Miðjumenn eru Socrates (Corinthi- ans), Alemao (Botafogo), Batiasta (Palmeiras), Paulo Isidoro (Santos), Zico (Flamengo), og Borges (Palmeir- as). Sóknarmenn Joao Paulo (Santos), Eder (Mineiro), Roberto (Vasco og Careca (SaoPaulo). hsím. Nantes 36 23 9 4 73-26 55 Bordeaux 36 20 7 9 65- -44 47 Paris SG 36 18 7 11 61- -47 43 Monaco 36 13 15 8 51- -32 41 Lens • 36 17 7 12 60- -52 41 Laval 36 14 13 9 39- -39 41 Nancy 36 14 12 10 70- -58 39 Metz 36 13 10 13 64-64 36 Brest 36 11 14 11 51- -59 36 Auxerre 36 11 13 12 51—45 35 Sochaux 36 9 16 11 50-49 34 Toulouse 36 14 6 16 49-63 34 LiUe 36 13 7 16 37- -42 33 St.Etienne 36 11 10 15 39- -50 32 Rouen 36 11 9 16 45-53 31 Strasbourg 36 10 11 15 36- -49 31 Bastia 36 9 12 15 40- -51 30 Tours 36 11 7 18 54-64 29 Lyon 36 10 6 20 53- -73 26 MuUiouse 36 9 8 19 43- -73 26 -hsím skallaði en Bjarna Sigurðssyni tókst að verja þrumuskalla hans neðst í mark- homið út við stöng. Meistaraleg mark- varsla. Víkingar fengu sína fyrstu hornspyrnu í lok hálfleiksins — Skaga- menn höfðu þá fengið fimm og segir það nokkuð um gang leiksins. I síöari hálfleiknum léku Víkingar undan vindinum. Voru mun meira með boltann framan af en tókst ekki að skapa sér færi. Það vantaöi allan brodd í sóknina. Skagamenn voru hins vegar hættulegir í skyndisóknum. Á 70. mín. komst Sigurður Jónsson skemmtilega inn fyrir en var brugðið, að því er mönnum sýndist, í vítateigs- horninu. Knötturinn fór yfir endamörk og dæmdi dómarinn Grétari Norðfjörð hornspyrnu. Það voru skiptar skoöanir á því atviki. Á 75. mín. skoruðu Skagamenn annaö mark sitt. Mikið klaufamark ögmund- ar Víkingsmarkvarðar. Sigþór skaut háum bogabolta með markinu af 35— 40 metra færi. Áhorfendur biðu eftir því að ögmundur gripi boltann, en hann hikaði allt í einu þegar flug knatt- arins minnkaði. Ætlaöi aö slá knöttinn yfir en tókst ekki betur en svo aö knött- urinn fór í stöngina. Rúilaði síðan fyrir markið þar sem Höröur var fyrir. Hann þurfti ekki nema að renna bolt- anum í autt markið. ögmundur bætti þetta upp aö nokkru fjórum mín. síðar þegar hann varði mjög vel frá Sig- þóri. A síðustu mínútunni kom fyrir umdeilt atvik. Arni Sveinsson var meö knöttinn á eigin vallarhelmingi og ætl- aði að gefa aftur til Bjarna markvarð- ar. Spyrnan var alltof laus og Árni gaf reyndar beint á Heimi sem var alveg frír. Átti aöeins eftir að leika á Bjama. En línuvörður veifaði á rangstööu og dómarinn fór eftir honum. Þaö má því segja aö þama hafi verið tekið mark af Víkingum alveg í lokin. Skagamenn léku þennan leik vel og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Yfirspil- uðu Víkinga langtímum saman sem vom greinilega í lægð í þessum leik. Bestu menn Akraness vom Sigurður Lárusson sem lék mjög vel, Sigurður Jónsson og Sigþór Omarsson sem lék mjög vel. Hjá Víking var ögmundur góður þrátt fýrir slysamarkið og Stefán Halldórsson var sterkur í vöm- inni. Ofáar sóknir Skagamanna brotn- uðu á honum. Grétar Norðfjörð dæmdi og bókaði fimm leikmenn, Guðjón Þórðarson og Áma Sveinsson, Akranesi, Aðalstein Aðalsteinsson, Heimir Karlsson og Þórð Marelsson, Víking. Liðin voru þannig skipuð. Akranes: Bjami Sigurðsson, Guð- jón Þórðarson, Ölafur Þórðarson, Sigurður Lámsson, Bjöm Björnsson, Hörður Jóhannesson, Júlíus Ingólfs- Óbreytt lið hjá Man.Utd. „AUen Davies var einn af bestu leik- mönnum okkar í úrsUtaleiknum á laugardag. Mesta hrós sem ég get gefið honum er að segja að Steve CoppeU hefði ekki getað leikið betur,” sagði Ron Átkinson, stjóri Man. Utd. i gær þegar hann tilkynnti óbreytt Uð Man. Utd. í leikinn gegn Brighton á fimmtudag. Breytir engu þótt Laurie Cunningham hafi náð sér af meiðslum. Jimmy Melia, stjóri Brighton, mun ekki tUkynna Uð sitt strax. FyrirUðinn Steve Foster verður með en Melia ætlar að bíða með að tilkynna Uðs- skipan þar tU vitað er betur um meiðsU Chris Ramsey bakvarðar. Reiknað er með að hann verði góður fyrir leikinn og það verður höfuðverkur hjá Melia hvaða leikmanu hann á að setja út fyrir Foster. hsim. ísafjörður vann Þrótt 2-0: Rokleikur á mölinni „Allar horfur á að ég fari frá Lens” — segir Teitur Þórðarson, sem hefur haft samband við annað lið úr 1. deild í Frakklandi son, Sigurður Jónsson, Sigþór Omars- son, Guðbjöm Tryggvason og Arni Sveinsson. Víkingar: ögmundur Kristinsson, Þórður Marelsson, Oskar Tómasson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Stefán Halldórsson, Andri Marteinsson, Jóhann Þorvarðarson, Omar Torfa- son, Olafur Olafsson, Gunnar Gunnars- son og Heimir Karlsson. Maður leiksins, Sigurður Lárusson. SE/hsím. Þeir sovésku með pálmann íhöndunum - eftir jafntefli íPóllandi Pólland og Sovétríkin gerðu jafntefli 1—1 í 2. riðli Evrópukeppni landsliða í Chrozow á sunnudag. Eftir þessi úrslit eru aUar líkur á að Sovétríkin komist i úrsUt keppninnar næsta sumar. Boniek skoraði mark Póllands á 21.min. en á 63. mín varð Roman Wojcicki fyrir því að senda knöttinn i eigið mark. Fleiri urðu mörkin ekki og sovéska Uðið lagði aðaláherslu á vörnina í leiknum. Áhorfendur 80 þúsund. Staðan i riðl- inum. Sovétríkin 3 2 1 0 8—1 5 PóUand 4 12 16-64 Portúgal 3 2 0 1 4-6 4 Finnland 4 0 1 3 3—8 1 Næsti leikur Finnland—Sovétríkin 1. júní. hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)
https://timarit.is/issue/189376

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

115. tölublað og íþróttir helgarinnar (24.05.1983)

Aðgerðir: