Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1983, Blaðsíða 34
34
DV'. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, j
gufuþvottur. Hþfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.,
Einnig er dráttarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-,
reiðar: Mazda616’75 i_
Mazda 818 75
Audi’73 Mazda 929 75-76
A. Allegro 79 ’ Mazda 1300 74
Ch. Blazer 73 M.Benz250’69
Ch. MaUbu 71-73 m. Benz 200 D 73
Datsun 100 A 72 M.Benz508D
Datsun 1200 73 m. Benz 608 D
Datsun 120 Y 76 Opel Rekord 71
Datsun 1600 73 Plym. Duster 71
Datsun 180 BSSS 78 piym. Fury 71
Datsun 220 73 Plym. Valiant 72
Dodge Dart 72 saab 96 71
Fíat 132 74 Saab 99 71
F. Bronco '66 SkodallOL’76
F. Comet 73 Skoda Amigo 77
F • Cortina 72 Sunb Hunter 71
F • Cortina 74 Sunbeam 1250 71
F• Cougar ’68 Toyota CoroUa 73
F. Taunus 17 M’72 Toyota Carina 72
F• Escort 74 Toyota MII stat. 76
F. Taunus 26 M 72 Trahant 76
F. Maverick 70 Wagoneer 74
F.Pinto’72 Wartburg 78
Galant GL 79 VauxhaU Viva 74
Jeepster ’67 Volvol42’71
Honda Civic 77 Volvo 144 71
Jeepster ’67 j
Lancer 75 1 Volvo 145 71
LandRover V VW1300 72
Lada 1600 78 VW Microbus 73
Lada 1200 74 VW Passat 74
Mazda 121 78 | ábyrgð á öllu.
Öll aðstaða hjá okkur er innandyra,,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiðfrá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Bflamálun
Bílasprautun og éttingar.
Almálum og bieltum allar gerðir bif-
reiða, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Hin heimsþekktu DuPont bílalökk í
þúsundum lita á málningabarnum.
Vönduð vinna, unnið af fagmönnum.
Gerum föst verötilboð. Reyniö
viöskiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 28
Kópavogi, sími 45311.
Bflaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aðilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, simi 94-6972. Afgreiðsla á ísa-
fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáiö upplýs-
ingar um verðið hjá okkur. Sími 29090
(heimasími 29090).
Bílaleiga ÁÓ, Vestmannaeyjum,
sími 2038. Höfum einnig leigubíla,
Eyjataxi, sími 2038. Einnig áhalda-
leiga, erum meö loftpressur, kjarna-
borun, steinsögun, bátaþvottur, heitt
og kalt, sandblástur, galvanisering og
jarðefnisvinnsla. Sími 2210.
N. B. bílaleigan, Dugguvogi 23,
sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir
fólks- og stationbíla. Sækjum og
sendum. Heimasímar 84274 og 53628.
Bretti—bílaleiga.
Hjá okkur fáið þið besta bílinn í
ferðalagið, og innanbæjaraksturinn,
Citroen GSA Pallas með framhjóla-
drifi og stillanlegri vökvafjöörun.
Leigjum einnig út japanska fólksbíla..
Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og
sendum. Sími 52007, heimasími 43155.
ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Bílaleigan Geysir s. 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig Mazda 323 og Mazda pi.ckup
bíla. Sækjum og sendum. Geysir
Borgartúni 24, sími 11015, heimásimi
22434. Ath. Kreditkortaþjónusta, allir
bílar með útvarpi og segulbandi.
Bilaleiga, skemmtiferöir,
sími 44789, Furulundur 8 Garðabæ.
Leigjum nýja Fíat Panda og Camping
húsbíla. Skemmtiferðir, sími 44789,
Furulundur 8 Garðabæ. Geir
Björgvinsson.
SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
með eöa án sæta fyrir 11. Athugið verð-
ið hjá okkur áöur en þið leigið bíl ann-
ars staöar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Bflaþjónusta
Getum bætt við okkur blettun
og alsprautun á öllum tegundum bif-
reiða, einnig minni háttar réttingar.
Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma
16427 eftirkl. 17.
Bifreiöaverkstæði Auðbrekku 63.
Tökum að okkur allar almennar bíla-
viögerðir, erum sérhæfðir í Fiat og
Lada. Erum einnig með vatnskassa-
og bensíntankaviðgerðir. Sími 46940.
V élastilling—h jólastilling.
Framkvæmum, véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vélastilling, Auöbrekku 51,
sími 43140.
T.H. vélastilling
er ódýr lausn í orkukreppu, notum full-
komin stillitæki. Lagfærum blönd-
unga, eigum uppgerða og nýja blönd-
unga ásamt varahlutum í kveikju-
búnað og í blöndunga. Önnumst allar
almennar viögeröir. Verð og þjónusta í
sérflokki. T.H. verkstæðið, Smiðju-
vegi E 38 Kópavogi, sími 77444.
Vörubflar
lila- og vélasalan Ás
löfðatúni 2. Sími 24860
í hjóla
icania 82 ’81
icania 81 78
10 hjóla
Scania 141 ’80
Scania 141 78
VolvoF717 ’80
Volvo F86 74
Benz 1513 70
Benz 1519 73
Benz 1617 77
Benz 1619 74
Benz 1619 79
Benz 1632 74
Benz1632 75
Benz 1719 78
Benz 1919 77
Henschel 1619 73
Mán 8.168 72
Man 9.186 ’69
Man 9.186 71
Man 9.192 73
Man 14.192 78
Man 16.200 76
Man 16.240 74
Man 19.320 77
Nal 1850 79
HinoKB 422 79
KinoM’77
GMC 74
Ford C8000 74
Scania 140 75
Scania 140 74
Scania 111 ’80
Scania 111 77
Scania 111 76
Scania 111 75
Scania 110 74
Scania 110 73
Scania 76 ’66 ,
VolvoF12 ’80
Volvo F12 79
VolvoFlO ’81
Volvo F10 ’80
Volvo F10 79 |
Volvo N10 ’80 |
Volvo N10 77 |
Volvo N10 75
Volvo F88 76
Volvo F88 74
Volvo F86 74
Benz 2632 79 .
Benz 2626 79
Benz 2228 ’81
Benz 2224 74
Bedford 78 -
GMCAstro 74;
Rútur
Benz 309 77
Benz 309 75
Benz 309 73
Benz 309 72
Benz 34M. FRD. 72
l Benz 1113 74
Man 750 ’65
’ Bíla- og vélasalan
Man 19.280 ’80
Man 15.240 77
í
Sendibílar
Man 10.136 ’82
Volvo F610 ’80
HinoKY ’81
Bedford 72
Ás, Höföatúni 2.
Sími 24860..
Hino KBárg. ’81
í skiptum fyrir 10 hjóla bíl. Ennfremur
Scania 141 H árg. ’80, Scania 140 H 77,
Scania 140 frambyggð, 77 og 76,
Scania 110 H árg. 74, Volvo 1025 N,
árg. ’81, 1025 FB 79, Volvo 1225 FB 79,
Volvo 88 FB 76, Volvo 88 FB 72, Volvo
86 FB árg. 74. Vantar alla vörubíla á
söluskrá. Bílasala Matthíasar, vöru-
bílasalan v/Miklatorg, sími 24540,
kvöldsími 42046.
Vinnuvélar
Berco beltablutir
í Caterpillar og International jarðýtur
á lager, s.s. drifkeðjur, rúllur, rúllu-
belgir, drifhjól, framhjól o.fl. Ragnar
Bernburg, vélar og varahlutir, Skúla-
tún 6, sími 27020, kvöldsími 82933.
Til sölu traktorsgrafa,
John Deer, árg. 71, í góöu lagi. Uppl. í
síma 94-3129.
Til sölu
Man 19230 6 x 4 1971, Ford 1413 4X2
1976, Scania LBS 140 6x21977, Volvo F
86 4X2 1974, M. Benz 2228 6X4 1982;
Man 16200 4X4 1976, Man 16240 4x2
1978, Michigan 75 A hjólaskófla, JCB
428 1977 hjólaskófla, Merton 1971
hjólaskófla, Volvo 1641 1976
hjólaskófla, JCB 3c II 1971
traktorsgrafa, Caterpillar, D4d 1969
jarðýta, IH TD 20 C 1972 jarðýta, IH
TD 20 E 1982 jarðýta, Wibau
steypudælur, ýmsar stærðir. Sum
þessara tækja fást á góðum kjörum.
Viö erum aldrei lengra frá yður en
næsta símatæki. Tækjasalan hf. Fífu-
hvammi, sími 46577.
Traktorspressa
óskast til kaups. Uppl. í síma 43203
eftir kl. 19.
Bflar til sölu
* 1 * ^
AFSÖLOG
SÖLUTIL- !
KYNNINGAR ;
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla'
33- . .. j
^ *
BMWárg. 70
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 30805 eftirkl. 18.
Renault 12 station
árgerð 73 til sölu, skoöaður ’83. Uppl. í
síma 82187 eftir kl. 20.
Tilsölu
er Range Rover árg. 1972, einnig ósk-
um viö eftir Toyota Carina árg. 71—
72, þarf að vera meö góðri vél, annað
má vera lélegt. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 73641 eftir kl. 16.
Til sölu Volvo
145 station árgerö 74 sjálfskiptur
þarfnast sprautunar. Uppl. í síma
76485 eftirkl. 20.
Sala—Skipti
Vil selja Volvo 144 árg. 71 og Citroen
GS árg. 74. Volvoinn er skoðaður ’83
en þarfnast smáupplyftingar. Citroen
þarfnast smálagfæringar, til greina
koma skipti á sjálfskiptum bíl. Kjörið
tækifæri fyrir laginn mann. Uppl. í
síma 38723.
Subaru 1600
4x4 árgerð ’80 til sölu, ekinn 28.000 km.
Sumar- og vetrardekk, útvarp og
kasettutæki. Nánari uppl>í síma 74877.
Fiat 127
árg. 1976 til sölu. Uppl. í síma 46762
eftirkl. 17.
Mazda 3231300 árgerð 78
til sölu, gullsans, 4ra dyra, ekinn 47
þús. km, þríryðvarinn, skoöaður ’83,
upprunalegt lakk, nýjar bremsur og
viftureim, nýlegt pústkerfi og
rafgeymir. Einn eigandi. Verð 95 þús.
kr. Bein sala. Sími 21902.
Escort til sölu.
Til sölu Ford Escort árg. 73, þarfnast
boddýviðgerðar, góð vél og dekk, ný
stýrisvél, demparar o.fl. selst í heilu
lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 99—
1971 á kvöldin.
Saab 99
árg. 77 til sölu, ekinn 986 þús. km.
Uppl. í síma 50526.
Suzuki 800 árg. 1982,
ekinn 9 þús. km, til sölu. Tilboö óskast í
bílinn í því ástandi sem hann er nú eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 22685 í
dag og á morgun eftir kl. 18.
Pólskur Fíat árg. 78
til sölu, ekinn 44 þús. km. þarfnast
viögerðar. Uppl. í síma 31837.
Volvo 244 DL
árgerð ’82 til sölu. Uppl. í síma 71208.
Daihatsu Runabout
til sölu, ekinn aðeins 47.000 km. Mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 71550 eftir kl.
18.
Mitsubishi Galant
árg. 1979 til sölu, ekinn 78 þús. km,
verð 120 þús., skipti möguleg á 20—40
þús. kr. ódýrari bíl. Uppl. í síma 41664
eftirkl. 19.
Til sölu
Chevrolet Malibu árgerð ’69. Bill í
sæmilegu ástandi. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 95—5701 milli 19 og 20.
Ford Cortina 1300 árg. 79
til sölu. Lítið keyröur vel meö farinn
bíll. Verð ca 100 þús. Samkomulag á
greiöslu. Skipti á ódýrari kemur til
greina. Uppl. í síma 96-21146.
VW1303
árg. 73, Ameríkutípan, til sölu. Topp-
bíll, nýsprautaöur. Uppl. í síma 78557.
Varahlutir
úr Ford Torino station 8 cyl., 351 vél,
góð sjálfskipting, boddíhlutir og fleira.
Bíllinn er til sýnis að Hlíðarvegi 27,
austurenda, Kóp, sími 43346.
Scout árg. ’67
og Vespa ’59 til sölu. Forngripur. Uppl.
ísíma 13363 e.kl. 17.
Datsun dísil
árg. 79 til sölu, ekinn 127 þús. km.
Uppl. í síma 92-8405 e.kl. 19.
Mazda 929 árg. 76
til sölu, sjálfskipt, ekin 92 þús. Á sama
stað óskast mótorhjól 125—250 cub
(t.d. Suzuki 125). Uppl. í síma 11031.
Lada 1500
station árgerð ’80 til sölu, ekinn 39 þús.
km. Uppl. í síma 36728 eftir kl. 18.
Oska eftir
Lödu Sport árg. 79 í skiptum fyrir
Subaru 1600 DL árg. 79, aöeins góð og
vel með farin Lada kemur til greina.
Uppl. í síma 92—6635 í dag og næstu
daga.
Chevrolet árg. 1955
til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma
35887 eftirkl. 19.
Álfa Romeo Sud
árgerð. 78 til sölu, ekinn 43 þús. km,
bíll í toppstandi. Verð ca 90 þús. kr.,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
46536 eða 71044.
Lada 1200 station
árg. 77, skoðuð ’83, þarfnast smálag-
færingar, gott verð ef samið er strax.
Einnig VW Microbus, keyrður 25 þús. á
vél, skipti möguleg. Til sýnis og sölu að
Eiöistorgi 3 Seltjarnarnesi, kjallara,
merkt GB, milli kl. 20 og 22 eða sími 92-
3369 eftir kl. 19.
Lincoln Continental Mark IV
árg. 72 til sölu, allur eins og nýr,
einnig Pontiac Grand Prix árg. 77,
báðir skoðaðir ’83. Skipti möguleg séu
peningar á milli. Uppl. í síma 99-3960
eftir kl. 20.
Fallegur Ford Mercury Cougar
árg. 71 til sölu, 8 cyl. 351, cup,
Cleveland, krómfelgur, breið dekk,
nýtt pústkerfi, nýtt í bremsum, margt
fleira endurnýjað. Verö 85 þús., fæst á
15 þús. út og 5 þús. á mánuöi. Sími
79732 eftirkl. 20.
Mazda 626 tveggja dyra, hardtop,
árg. ’80, 2000, 5 gíra, til sölu, mjög
fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma
24945 eftirkl. 17.
Wartburg árg. 78
til sölu, skoðaöur ’83. Uppl. í síma
71254.
Óska eftir að
kaupa Trabant, verður að vera á
númerum og skoðaöur ’83. Allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—831
Mazda 929 árg. ’81,
5 gíra, óskast í skiptum fyrir Mazda
323 árg. 79, milligjöf staögreidd. Uppl.
í síma 30229 eftir kl. 16.
Til sölu BMW 320
árg. ’80, blásanseraður, ekinn 43.000
km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl.
í sima 20202.
Til sölu er
Volvo 244 GL árg. ’82 með GLT útliti,
aukahlutir fylgja fyrir ca. 10.000, svo
sem dráttarkrókur, splittað drif, ál-
felgur, elektrónísk kveikja, stereotæki,
aukadekk og fleira. Ötborgun ca.
250.000. Uppl. í síma 14685 og 72746
næstu daga, Bjarni.
Tvær Volgur 72 og 74
til sölu, sú eldri er með skoöun ’83 en
með úrbræddri vél, hin er gangfær.
Verð-tilboö. Uppl. í síma 37286 eftir kl.
17.
Bronco ’66.
Til sölu Bronco ’66, 6 cyl., beinskiptur.
Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 46938 eftir
kl. 19.
Chevrolet Nova
árg. 74 til sölu, þarfnast viðgerðar á
boddíi. Selst ódýrt. Upplagt fyrir mann
með aðstöðu. Uppl. í síma 40229.
Land Rover árg. ’67,
beinskiptur, til sölu. Til sýnis við
Hamraberg 48, Breiðholti. Selst ódýrt.
VW1300 árg. 71,
skoðaður ’83, til sölu, einnig til sölu
Toshiba örbylgjuofn. Uppl. í síma
45696 eftirkl. 18.
Saab 900 GLS árg. ’81
til sölu, mjög góður og vel með farinn
bíll í sérflokki, einn eigandi. Verð kr.
280 þús. Ath., bein sala. Uppl. í síma
46713 eftir kl. 19.
Bflar óskast
Lada Sport ’81
Oska eftir að kaupa Lada Sport ’81, að-
eins góður bíll kemur til greina. Góð út-
borgun. Uppl. í síma 51432 eða 54095
eftirkl. 19.
Óska eftir að kaupa sparneytinn bíl,
árg. 77 eða yngri með 10—15 þús. kr.
útborgun og vel tryggöum mánaðar-
greiöslum, ca 5 þús. á mánuði. Bíllinn
mætti þarfnast smálagfæringar.’ Hafið
samband viö auglþj. DV í Síma 27022 e.
kl. 12.
H—778
Tveir fyrir einn.
Vantar sjálfskiptan bíl meö aflstýri í
skiptum fyrir Volvo 144 árg. 71, skoð-
aðan 83, sem þarfnast útlitssnyrtingar,
og Citroén GS árg. 74 meö bilaða púst-
grein. Kjöriö tækifæri fyrir laginn
mann. Uppl. í síma 38723.
ÓskaeftirVW,
ekki eldri en árg. 76. Uppl. í síma 76335
eftirkl. 17.
Vantar ódýran VW
með sæmilegri vél. Boddí má vera
ónýtt og klesst. Hringiö í síma 33265
eftirkl. 20.
Willys óskast.
Oska eftir aö kaupa Willys árgerö 19?
sem greiöast mætti meö mánaöar-
greiöslum, má þarfnast lagfæringar,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
14232.
Óska eftir Volvo
station árg. 75—76. Otborgun kr. 50
þús. og rest á 6—8 mánuðum. Uppl. í
síma 43439.