Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985.
7
Neytendur Neytendur
Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir hafa unnið við skinna-
og leðursaum frá því slikur iðnaður hófst hér á landi um 1970. Þasr unnu
báðar hjá Steinari Júliussyni, föður Júliusar, og siðan lágu leiðir saman hjá
skinnadeild Sláturfélags Suðurlands og loks eru þœr nú starfandi i nýja
Skinngalleriinu hjá Júliusi. DV-myndir GVA.
g mokkafatn-
rá Króknum
vera bæði þunnt en jafnframt sterkt.
Sauðaleöur er t.d. mjög gott í leður-
fatnaö, eins og buxur.
Leðurfatnaður er hreinsaður i sér-
stökum efnalaugum sem sérhæfa sig í
hreinsun á slikum fatnaði. Eg held að
þessar efnalaugar séu mjög hæfar og
ef illa fer er þaö ekki alltaf þeim að
kenna.
Skinnið mjúkt eins
og ferskja
Og svo er að líta á framleiðsluvörur
gallerísins. Þarna eru saumaðar húfur
með gamla „flughúfulaginu”, sokkar
og lúffur. Einnig jakkar og kápur. Efn-
ið er sérstaklega smekklegt. Mýktin á
leðrinu er eins og að koma við ferskju
og að innan er snöggklippt gæran. Það
er ótrúlegt aö hægt sé að hantéra skinn
svona hér á landi. Jakkar, sem bæði
eru fyrir karla og konur, kostuöu með
afborgunarskilmálum um 20 þús. kr.
Ein kápa var þarna, alveg sérstaklega
falleg, og kostaði hún um 30 þús. kr.
Með góðri meðferð er hægt að nota
svona flíkur í allt að tiu ár, þær fara
raunar aldrei úr tísku.
A.Bj.
Heillaráð
Sokkabuxur
með níu líf
Sundurklipptar, hreinar sokka-
buxur eru tilvaldar sem fylling í
púða eða leikföng. Þær aflagast
ekki í þvotti.
Það er einnig hægt að lita sokka-
buxumar með fatalit og nota til
þess að búa til sokkablómin sem
hafa verið svo vinsæl.
Hægt er að hekla gólfmottur úr
lituðum lengjum úr sokkabuxum.
Þrælsterkar mottur og geta líka
verið smart i svefnherbergi eða
barnaherbergið.
A.Bj.
TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR hf.
IÐAVÖLLUM 6 KEFLAVÍK.
Símar 92-4700 og 3320.
SKIPTU ÚT GÖMLU HURÐUNUM!
Við bjóðum viðskiptavinum á Suður-
nesjum og Stór-Reykjavíkursvæðinu,
sem eiga gamlar hurðir og vilja skipta
um, nýja þjónustu frá Tré-X Keflavík.
Svona auðveld eru hurðaskiptin frá TRÉ-X.
Við abyrgjurnst að öll vinna við innihurðirnar
verði fagmannlega unnin.
Staðgreiðsluafsláttur eða greiðsluskilmálar, sem
allir ráða við.
1. Þið hafið samband við sölumann okkar í síma
92-4700 eða 92-3320.
2. Við mætum heim til þín með sýnishorn af fjöl-
breyttu úrvali viðartegunda, tökum mál af
hurðunum og göngum frá samningi á föstu
verði.
3. Við sendum uppsetningarmenn á staðinn
með nýju hurðirnar og fjarlægja þeir þær
gömlu.
HURDAS
Kanaríeyjar— Tenerife
— fögur sólskinsparadís
Sætið þitt í veislufagnaði á fyrsta farrými—^
Jólaferð 18. des., 22 dagar.
8. janúar 4 vikur á 3 vikna verði
4.’ febr. og 26. febr., 22 dagar.
Páskaferð 19. mars, 14 dagar.
Dagflug báðar leiðir
Fullkomin þjónusta
og
íslenskur fararstjóri
Þið veljið um dvöl í íbúðum, án matar, eða á fjögurra og fimm
stjörnu hótelum með morgunmat og kvöldmat, í Puertode
la Cruz eða á Amerísku ströndinni.
Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir.
Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og
fólk vill hafa það.
Aðrar
ferðir okkar:
Kanaríeyjar—Tenerife, brottför alla þriðjudaga, 1, 2, 3 efla 4
vikur auk ofangreindra aðalferfla.
Mallorka, 5 mánuðir í vetrarsól, kr. 54.750,- og styttri ferðir
vikulega.
Viku- og helgarferðir til Evrópuborga.
Malta vikulega.
Ástralía, ótrúlega ódýr ferð 3. nóv.
Landiö helga, Egyptaland og London 18. des., 19 daga jóla-
ferð.
— »=i»IHFERDIR
=SGLRRFLUO
Vesturgötu 17, simar 10661,15331 og 22100.