Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR28. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Gott herbergi til leigu með aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu. Leigist aðeins reglusömum einstakl- ingi. Uppl. í síma 30005 e. kl. 20. Til leigu stórt herbergi með sérinngangi og sérsnyrtingu í Kópavogi í Grundum. Tilboð með aldri leggist inn á DV merkt „Kópavogur 739”. 80 — lOOferm verslunarhúsnæði óskast til leigu, mið- svæðis í borginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-710. Tvœr stúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-577. Vantar íbúð strax. Erum 2 í heimili, reglusöm, róleg og fjölhæf til verka, skiivísar greiðslur og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 78363. Ca20ferm herbergi með sérsnyrtingu til leigu í Breiðholti 1. Tilboð sendist DV fyrir 1. nóv. merkt „E 769”. Til leigu 2 herbergi með eldunaraðstöðu, ca 35 fm. Sérsnyrting með sturtu. Hentar einstaklingi eða bamlausu pari. Laus 1. nóv. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 781”. Getum tekifl í geymslu fyrir veturinn bíla, mótorhjól, tjald- vagn o.fl. Uppl. í símum 620145 og 17694 kl. 13.30-16. 2ja herb. ibúfl til leigu í Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 73302 eftirkl. 19. Til leigu herbergi í einbýlishúsi í Seljahverfi. Eldunarað- staða, búr, snyrting og bað. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 621273 eftir kl. 17. Leigutakar, athugifl: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæði í síma 23633, 621188 frá kl. 13-18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæð. Húsnæði óskast Systkini vantar 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 79040. Húseigendur athugiðl Við útvegum leigjendur og þú ert tryggður í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar 23633 og 621188. 4ra herbergja ibúð eða einbýlishús á Patreksfirði óskast sem fyrst. Uppl. í síma 94-4466. Ungt par í héskólanum óskar eftir aö leigja tveggja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 17122 eftir kl. 19. Einstaklings- efla 2ja herb. íbúð vantar fyrir ungan mann utan af landi. Uppl. í síma 75619 eftir hádegi. Óskum eftir afl taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð á sanngjörnu veröi. Erum 3 ungar stúlkur í námi og vinnu. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 77282. Hjólpl Við erum ung og reglusöm hjón með 2 börn. Okkur bráðvantar 3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla og skilvísar mánaðargreiðslur. Sími 44037. sos. Systkini óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Góðar og öruggar greiðslur. 100% umgengni. Uppl. í síma 99-3819 eða 99-3970. s.o.s. Ung kona með tvö börn óskar eftir 3— 4ra herbergja íbúð í efra Breiðholti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-867. 2 —3ja herb. ibúð óskast í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 25120. Er ekki einhver hjartagóður íbúðareigandi sem metur meira reglusemi og góða umgengni en háa leigu? Einstæða móður með eitt barn vantar litla íbúð, helst á póstnrsvæði 104. Uppl. í síma 35644. Ungan starfsmann borgarfógetaembættisins bráðvantar í skamman tíma herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu sem næst miðbænum. Uppl.ísíma 19451. 3 ungar stúlkur óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 11492 eftir kl. 17. Takið eftirl Hjón um þrítugt óska eftir íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 33659. Atvinnuhúsnæði Gott iðnaflarhúsnœöi viö Auðbrekku í Kópavogi til leigu, stærö 140 ferm. Uppl. í síma 40159. Atvinnuhúsnæði til sölu, 350 ferm jaröhæð og 250+350 ferm 2. hæð í lyftuhúsi nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 83383. Frystigeymsla til leigu, stærð 400 m3 (fyrir bretti) lyftari á staðnum. Uppl. í síma 93-1570 og 93- 1500ákvöldin. Fjöllistafólk óskar að Ieigja ca 50 fm húsnæði sem leik- smiðju. Æskileg hreinlætisaðstaöa og vistlegheit gegn góðri umgengni og reglusemi. Dútl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. p —869. Verslunarhúsnæði til leigu, 280 ferm, á besta stað við Ný- býlaveg. Uppl. í síma 46477 milli kl. 19 og 20. Atvinna í boði Tilbofl óskast strax í sprunguviðgerðir og utanhúss- málningu á 5 hæða íbúðarhúsi í miöbænum. Uppl. í síma 23002. Viljum ráða reglusaman mann til bílstjóra- og lagerstarfa nú þegar. Meðmæli æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-796. Stúlkur óskast í sal og uppvask, hálfs dags eöa heils dags vinna í boði. Fjarkinn, matsölustaður, Austurstræti 4. Uppl. á staðnum e. kl. 14. Bakari, aðstoðarmaður og bakaranemi óskast á næturvakt. Vinnutími frá kl. 20. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2, sími 30580 eöa 53744. Ráflskona óskast. Bamgóð kona óskast til ráðskonustarfa frá 1. nóv. Fimm í heimili, þar af fjögur börn. Góð aöstaöa, gott kaup. Uppl. ísíma 92-1136. Góð laun. Starfsfólk óskast til veitingastarfa. Leitum eftir góðu starfsfólki. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staönum. Veitingahúsið Trillan, Ármúla 34. Húsaviflgerflir. Samband óskast við fagmenn sem gætu gert verktilboö í sprunguviðgerð- ir, þakþéttingu og utanhússmálningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-870. Verkamenn óskast. Oska eftir að ráða 2 röska verkamenn í jarðvinnuframkvæmdir nú þegar. Uppl. gefnar í síma 75722 til kl. 18. Hlaöbær hf. Viltu þyngja pyngjuna? Þú ert kannski í skóla og vantar vasa- peninga eða þú vilt bæta við þig auka- vinnu. Hér er lausnin komin: Þú hefur samband viö tónlistartímaritiö Smell sem vantar duglegt fólk til að safna áskrifendum. Þú ræður þínum vinnu- tíma, þínum vinnustað og þínum laun- um. Svolítið áhugavert. Ef svo er sendu okkur Unu sem allra fyrst. Utan- áskriftin er: Tónlistartímaritið Smell- ur, pósthólf 808,602 Akureyri. Viljum ráða manneskju hálfan daginn eða frjálst meö skóla í afgreiðslu og saumaskap. Skóarinn, Grettisgötu 3, sími 21785. Hafnarfjörflur. Okkur vantar fólk til starfa í heimilis- hjálp strax. Uppl. veittar í síma 53444 hjá Félagsmálastofnun Hafnarfjarö- ar. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Sástu auglýsinguna frá tónlistartímaritinu Smellur? Ef ekki leitaðu þá að henni og sjáðu hvað er í boði. Tónlistartímaritið Smellur, pósthólf 808,602 Akureyri. Aerobic. Oskum eftir hressri stúlku til að kenna aerobic 3svar í viku. Uppl. í síma 12815 í dag og á morgun. Járniðnaður. Viljum ráða járniðnaðarmenn og vana aöstoðarmenn, getum einnig bætt við okkur nemum. Uppl. í síma 53822. Afgreiflslustúlka óskast í matvöruverslun. Upplýsingar á staðnum. Kjötbær, Laugavegi 34. Kona óskast til starfa í efnalaug eftir hádegi. Uppl. ísíma 31380. Tek að mér húshjálp. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-620. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-619. Ábyggileg kona óskar eftir ráðskonustöðu í mötuneyti, hús- næði þarf að fylgja, er vön, góð með- mæli, einkaheimili kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DVí síma 27022. H-711. Dugleg tvitug stúlka óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Er vön framleiðslu og fleiri störfum. Hefur bílpróf og lyftarapróf. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. h — 746. Konur óskast til að selja undirfatnað í heimaboðum. Uppl. í síma 54393. Sölufólk. Kvöld og helgar. Áreiðanlegt sölufólk óskast til að selja vandaðar eftirprentanir í hús, úti á landi og í Reykjavík. Há sölulaun. Ákaflega seljanleg vara. Uppl. í síma 621083 alla daga. Tilbofl óskast í málningu og viðgerö á stigahúsi í Breiðholti. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 259. Starfsmaflur óskast á bókhaldsstofu til bókhaldsstarfa og tölvuvinnslu. Vinsamlegast svariö með bréfi merkt „1. des.” pósthólf 8888,128 Reykjavík. Vanar saumakonur óskast til starfa. Tískuhúsið INA, Hafnarstræti 16, sími 23988. Atvinna óskast Fjölbreytt starf. Ungur maður óskar eftir fjölbreyttu starfi, t.d. við verslun eða innflutning, annars kemur allt til greina. Hefur bíl til umráða. Sími 45758. Bifvélavirki óskar eftir vinnu, má vera viö réttingar. Uppl. í síma 621847 eftir kl. 19. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í sima 28353 milli kl. 16 og 18. Fcrðalög Ferðafélagar óskast. Eru ekki þrjár hressar stelpur á aldr- inum 18—25 ára sem langar til sólar- landa næsta sumar? Er með ákveöið land í huga (þekki staðinn vel). Er bú- in að gera verðáætlun. 3 mánuöir í sól og hita, um að gera að byrja strax að safna, þá er þetta ekki svo mikiö mál. Uppl. hjá Ingu í síma 25249-17801 næstu daga. Tapað -fundið Fundist hefur giftingarhringur við Hamraborg í Kópavogi. Uppl. í síma 41296 eftir kl. 17. Jósefina heiti ég, grábröndóttur kettlingur. Ég var meö ól um hálsinn þegar ég villtist að heim- an en vísast hef ég týnt merkingunni. Ég á heima í Efstasundi 70, sími 33347. Barnagæsila Óskum eftir barngóðri og áreiðanlegri stúlku, 12—14 ára, til að gæta 2ja barna, 1 og 3ja ára, nokkur kvöld í mánuði. Æskilegt að viökom- andi búi sem næst Ljósheimum. Sími 39065. Spákonur Hygginn maður lítur fram á veginn. Spái í bolla og tarrot. Á sama stað óskast gjaldmælir. Uppl. í síma 14610. Áslaug. Spái i spil og bolla frá kl. 19—22.00. Vinsamlega hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Spái í spil og lófa, Tarrot og Le Normand. Uppl. í síma 37585. Einkamál Konurl Reglusamur, heiðarlegur og traustur maður (ekkjumaöur) á miðjum aldri óskar eftir að kynnast heiöarlegri, reglusamri, myndarlegri konu á aldrinum 45—55 ára. Öllum bréfum svaraö. Þær sem hefðu áhuga leggi nafn og símanúmer inn á afgt. DV fyrir 2. nóv. merkt „Eiður 790”. Kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum manni, 50—56 ára. Svar sendist DV merkt „Alvara 280”. Fertugur maflur óskar eftir að kynnast öörum manni sem vini og félaga. Mynd óskast með svari. Algjörum trúnaði heitið og góðri vináttu. Svarbréf sendist DV, Þverholti 11, fyrir 16. nóv., merkt „Algjör trúnaður8040”. Einmana. Ungur, einmana piltur, 21 árs, óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 18—21. Svar sendist DV merkt „Jól ’85”. Kennsla Leiðsögn sf., Þangbakka 10, Mjóddinni, býður grunnskóla- og fram- haldsskólanemum aöstoð í flestum námsgreinum. Einstaklingskennsla — hópkennsla. Allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16.30—18.30 og í símsvara allan sólar- hringinn. Postulinsmálun. Kenni að mála á postúlín. Uppl. í síma 30966. Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 4. nóv. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Hreingerningar Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flísum, baðkerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef ' óskað er. Sími 72773. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúflum, stigagöngum og stofnunum og einnig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar með miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, einnig skrifstofur og fleira. Teppa- hreinsun. Sími 685028. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar. Hrein- gerningar, ræstingar, gluggaþvottur o.fl. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm; í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Skemmtanir Hópar, félagasamtök. Leikum tónlist við allra hæfi. Erum byrjaðir aö bóka pantanir fyrir vetur- inn. Tríó Arthurs Moon, sími 39090 á daginn og 672236 á kvöldin. Dansstjórn, byggð á níu ára reynslu elsta og eins alvinsæl- asta ferðadiskóteksins, meö um 45 ára samanlögðum starfsaldri dansstjór- anna, stendur starfsmannafélögum og félagssamtökum til boða. Til dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós innifalið. Dísa h/f, heimasími 50513 og bílasími 002-2185. Góða skemmtun. Góða veislu gjöra skal, en þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíöina, einkasamkvæmið, skólaballið og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér vel. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Vantar yflur músík í samkvæmið, árshátíðina, brúðkaup- ið, afmælið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eöa fleiri)? Hringiö og við leys- um vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múr- viðgerðir, sílanúðun, Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Abyrgð, sími 27975, 45909, 618897. Sprunguviflgerflir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, múr- viðgerðir og fl. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Þjónusta Tek afl mér afl þrifa og bóna bíla. Uppl. í síma 53045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.