Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR 28. OKTOBER1985.
43
Peningamarkaður
Sandkorn
Sandkorn
Innlán með sérkjörum
Alþýöubankinn: Stjömureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
stæður þeirra yngri eru bundnar þar tii þeir
verða fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað inn-
stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og nieð 8% nafnvöxt-
um.
Þriggja stjörnu rcikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lífeyrisbðk er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
éyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
' stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn-
vextir eru 29% og ársávöxtun 29%.
Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir
27%, en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán-
uði án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á
óhreyf ðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxt-
um, Gullbókin, er óbundin meö 34% nafnvöxt-
um og 34% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu
eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist hún betri. Af hverri úttekt drag-
ast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
18 mánaða reikningur er með innstæðu
bundna i 18 mánuði á 36% nafnvöxtum og
39,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða
verðtryggðs reiknings reynist hún betri.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru
annaðhvort meö 28% nafnvöxtum og 30% árs-
ávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxt-
um. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. Á
hreyfðum innstæðum gildir verötrygging auk
2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út
tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að
vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og
31.12.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða
ávöxtun 3ja mánað verðtryggðs reiknings
reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
fyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði
25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6
mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,6%. Árs-
ávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða eins
og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum reikning-
um reynist hún betri. Vextir færast tvisvar á
ári.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu
ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankan-
um, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings með 1% nafnvöxtum sé
hún betri. Samanburður er gerður mánaðar-
lega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af
reikningnum gilda almennir sparisjóðsvextir,
22%, þann mánuð.
Verslunarbankinn: Kaskéreikningur er
óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er
óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu
sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár-
reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun ann-
aðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum 6
mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum. Af
úttekinni upphæð reiknast almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna
innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur
verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax
hæstu ávöxtun sé þaö óhreyft næsta heila árs-
fjórðung.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja
mánaða er gerður samanburöur á ávöxtun
með svokölluöum trompvöxtum, 32% með
34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á
vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan
mánaðar bera trompvexti sé reikningurinn
eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari-
sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega.
Spariskírteini
Spariskírteini Ríkissjóðs Islands eru seld í
Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð-
nm, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýj-
ustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100
þúsund krónur.
1) Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskulda
bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá
þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá
sparisjóöunum i Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavik,
Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en inn-
leysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir
7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greið-
ast með höfuðstól við innlausn. Með vaxta-
miðum, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg
eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð-
stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og
greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð-
bætur greiðast með höfuðstól við innlausn.
Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta-
auka, til 18 mánaöa eða 10.03. 87. Vextir eru
meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum
reikningum bankanna og með 50% álagi.
Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur
greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis-
tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Þau eru
bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9%
vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn-
lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu
SDR.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggö veröbréf eru til sölu hjá
veröbréfasölum. Þau eru almennt tryggö meö
veöi undir 60% af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verötryggö eöa óverö-
tryggö og meö mismunandi nafnvöxtum.
Þau eru seld meö afföllum og ársávöxtun er
almennt 12—18% umfram verötryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði
rikisins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985:
til einstaklinga 720 þúsundum króna, 2—4
manna fjölskyldu 916 þúsundum, 5 manna og
fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sér-
tilvikum) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31
árs.
Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema,
á 4. ársfjórðungi 1985: til kaupa í fyrsta sinn.
hámark 348 þúsund krónur til einstaklings,
annars mest 139—174 þúsund. 2—4 manna
fjölskylda fær mest 442 þúsund í fyrsta sinn,
annars mest 177—221 þúsund, 5 manna eða
stærri fær met 518 þúsund í fyrsta sinn,
annars mest 207—259 þúsund krónur. Láns-
tími er 21 ár.
Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns-
kjaravisitölu og með 3,5% nafnvöxtum.
Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuöstól,
aðeins vextir og verðbætur.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, láns-
upphæðir, vextir og lánstima. Stysti timi að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 150—700 þúsund
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggö og meö 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir i eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir
og lagðir viö höfuðstól oftar á ári verða til
vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri
en nafnvextimir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tím-
ans 1.220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%.
Liggi 1000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22%
nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6
mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á
hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mán-
uði. Þannig verður innstæðan í lok tímans
1.232 krónur og ársávöxtunin 23,2%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45%
á ári. Dagvextir reUmast samkvæmt því
1,125%.
Vísitölur
Lánskjaravisitala í október 1985 er 1.266
stig, en var 1.239 stig i september. Miðað er
við grunninn 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1985 er
229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en
3,392 stig á grunni 100 frá 1975.
Sparisjóói Raykjavíkur og Sparisj. vélstj. f
2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána
er 2% á ári, bæói á verótryggó og óverðtryggð lán,
nema i Alþýóubankanum og Verslunarbankanum.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA1%)__ _____________________________21.-31.1tt. 1985.
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA SÉRLISTA 1 c § fllfll il 4 t !i 4 í 11 ú I i J1 II il ú
INNLAN úverotryggð
SPAHISJOOSBtKUR Úbunchn ixtstæóa 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3p mánaóa uppsogn 25,0 26.6 25.0 25.0 23,0 23.0 25.0 23.0
6 mánaóa uppsogr 31.0 33,4 30,0 28.0 28.0 30.0 29.0
12 mánada uppsogn 32.0 34.6 32.0 31.0 32.0
SPARNAOUR LANSRÉTTUR Spatað 3 5 mánuót 25,0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0
Sparaó 6 mán. og mwa 29.0 26.0
INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaóa 28,0 30.0 28.0 28.0
TÉKKAREIKNINGAR Avisanareáinmgar 17.0 17.0 ' 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0
Htauparmkrangac 10,0 10.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0
INNLAN VEROTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3fa mánaóa uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0
6 mánaóa uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0
INNLAN GENGISTRYGGÐ
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadottarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0
Slerkngspund 11,5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5
Vestur þýsk mörk 5,0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0
Dartskar kiónur 10,0 9.5 8.0 B.O 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0
LITLÁN ÖVERÐTRYGGÐ
ALMENNIR VlXLAR 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
VKJSKIPTAVlXLAR 32,5(11 kge 32.5 kge 32.5 kge kge k9«
ALMENN SKULDABRÉF 32,0(2) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
VIOSKIPTASKULDABRÉf 33,5 1) kge 33.5 kge 33.5 kge kge kge
HLAUPAREIKNINGAR Yftrdrátlur 31,5 31.5 31.5 31.5 31.5
UTLÁN verotryggð
SKULDABRÉF Að 2 112 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
lervt en 2 1(2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
UTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNA INNANLANDSSÖLU 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5
VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR tMkramynt 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5
Klofin
Framsókn
Líklegt er að til tíðinda
dragi í Framsóknarflokkn-
um á næstunni. A
miðstjórnarfundi flokksins,
sem haldinn verður i næsta
mánuði, verður borin upp
tillaga um vantraust á störf
Jóns Helgasonar ráðherra.
Valdimar Guðmannsson,
stjórnarmaður í SUF, mun
flytja vantrauststillöguna,
að því er kom fram í viðtali
við hann í NT í síðustu vUtu.
Ungir framsóknarmenn
eru ekki bara óánægðir með
ýmsar aðgerðir Jóns i land-
búnaðarmálum. Þeir eru
iika óhressir með afstöðu
hans til áfengismála.
Er greinilegt, að
strákarnir i SUF hafa ekki
lesið kátbroslegan leiðara
sem birtist i NT fyrr i
þessum mánuði. Þar er
fjallað um veitingu vínveit-
ingaleyfa og segir m.a.:
„Eins og svo oft áður er það
hlutsklptl Framsóknar-
flokksins að axla ábyrgð á
þróun mála og framkvæmd
og aðrir stjóramálaflokkar
reyna að gera hann tor-
tryggilegan. Sú spurning
hlýtur að vakna hversu
langt Framsóknar-
flokkurinn á að ganga i að
reyna að hafa vit fyrir fólki
og beina þróun áf engismála
inn á eins þolanlegar
brautir og hægt er....”
Fögur f lík
Eftirfarandi er fengið að
láni úr nýjum Eiðfaxa:
„Nú, hið síðari ár, hefur
orðið mikil breyting á
klæðnaði og snyrtimennsku
knapa, bæði innan vailar og
utan.
Hestamaður í Mosfells-
sveit lét hrifast af hinni
nýju reiðfatatísku og fjár-
festi í sérdeilis góðum regn-
frakka, hnésiðum. Klæddur
frakkanum þóttist knapinn
fær í flestan sjó, söölaði
verðlaunaða meri sína og
hélt til útreiða.
Höfðu þau farið
skamman veg er þau riðu
fram á graöhest í girðingu.
Gerðist sá ókyrr og stökk
yfir strengina. Sá frakka-
maðurinn sér ekki annan
kost vænni en að flýja.
Graðhesturinn lét ekki
leika svo auðveldlega á sig,
eltl þau uppi og skellti sér
aftan á felmtri slegið ætt-
bókaraúmerið. Vildi þá
ekki betur til en svo að
framfætur hestsins festust í
frakkavösum knapans og
mátti þá hvorugur sig hræra.
Hélt hersingin svona áfram
nokkurn spöl eða þar til að
frakkann tók sundur í miðju.
Sannaðist þar hið fornkveöna:
„Oft er fögur flik tíl lítfls
frama”.”
Þegar vttið
Jóhanna Sigurðardóttir
alþingismaður hélt, sem
kunnugt er, uppi miklu mái-
þófi á þingi aðfaranótt
Gottsvar
Ungur maður, ónefndur,
þurfti að bregða sér til
rakara á dögunum. Fyrir
vaiinu varð fyrrverandi
íslandsmeistari í kúnstinni,
Gunnar Guðjónsson í
Fígaró.
Ungi maðurinn hafði
orðið fyrir þeirri óþægiiegu
Iifsreynslu að hár hans var
tekið að þynnast nokkuð.
Því þótti honum sjálfsagt
að hann fengi afslátt hjá
rakaranum á þeim for-
sendum. Nefndi hann
þennan möguleika að
klippingunni lokinni.
„Ne-hel, góði,” svaraði
þá Gunnar að bragði. „Þú
verður að borga fundar-
lauu.”
Iðbanna Slgurðardóttir.
kvennafrfdagsins. Með þvf
vUdi hún tefja fyrlr af-
greiðslu frumvarpsins um
stöðvun verkfaUs flug-
freyja.
Talaði Jóhanna tfmunum
saman og beindi nokkrum
fyrirspurnum tU þing-
manna og ráðherra. Kallaðl
hún m.a. Stefán
Valgeirsson í stólinn.
Þegar Stefán svo kom í
pontu hélt hann stutta tölu.
í lok bennar sendi hann
Jóhönnu pfllu og sagðl að
þingmenn yrðu að gæta
þess, þegar þeir héldu
langar ræður, að elnhver
vitglóra væri í þeim.
Þá gall við i Steingrimi
Sigfússyni útiísai:
„Þeir þurfa víst líka að
hafa þetta hugfast sem
halda stuttu ræðurnar.”
Þá hló þingheimur.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Sýnum húsgögn úr nýútkomnum hœklingi
frá Húsgagnaiðjunni, Hvolsvelli.
HUSGAGNAIÐJAN
HVOLSVELLI
Opið á verslunartíma.
/A a a a a a % *
[-□cdz3maasSj
ldczc
c. u i_ ^ l- cj LiUjPajjj-te
■ UHnUUUUUUr I tttbl
BJón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
*
Húsgagnasýning
í JIS-húsinu