Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar . Tarzan Eg er að hugsa um að^ Það hefur ekki verið slíkur stórmennafundur, lengi, en ég get boðið þeim hingað með' töfralæknumj 1 sínum..*' 'djtto TARZAN® Tradamatk TARZAN ownad by Edflar R'O Burrougha. Inc and Uaed by Parmiaaion Krakkar eru spilltirf af dekri í dag.. . Þegar ég var bam, urðum við að sofa á steinum! Sjónvörp 20" Orion litsjónvarp með fjarstýringu til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 99-3234. Sjónvörp. Litsjónvarpsviðgerðir samdægurs. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Dýrahald Fjórir hesthúsbásar í Hafnarfirði til sölu ásamt kaffistofu og hlöðu. Allt nýtt. Uppl. í síma 73346. Dýravinir. Erum tveir bræður, 2ja mánaða hvolpar, fallegir, fjörugir og kátir, sem gjarnan viljum eignast heimili hjá. góðu fólki. Sími 93-1622. Til sölu ar sérsmíðaður íslenskur hnakkur, sem nýr. Uppl. í síma 11901 eftir kl. 18. Vetrarvörur Evinrude vélsleði 440 til sölu, árg. ’75, verð 55.000, góð kjör. Uppl.ísíma 666871. Verðbréf Víxlar — skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, simi 23191. Vantar i umboflssölu mikið magn af víxlum og alls konar verðbréfum. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmunds- son, simi 16223. Hjól Honda MT 50 árg. '82 til sölu, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í sima 36850. Óska eftir MT eða MTX, aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í síma 13976 eftir kl. 14. Karl H. Cooper £t Co sf. r Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leöurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Vagnar Hjólhýsi—tjald vagnar. Getum ennþá tekið nokkur stk. í góða vetrargeymslu. Uppl. í síma 74288 og 17235. Tjaldvagn til sölu, heimasmíðaður, með fortjaldi. Uppl. í síma 27344 á daginn. Til bygginga Óska eftir notuðu mótatimbri, 1x6”. Uppl. í síma 43228. Mótatimbur til sölu, 2 X 5, 400 stk., 2,5 og lengra, 300 stykki, 0,8—1,5, samtals ca 1300 metrar, 1X6, 600 metrar í lengdum 2,5—4,2 og 400 stykki 0,8—1,3, samtals ca 100 metrar. Sírni 76559 e.kl. 18. Mótatimbur — bíll. Mótatimbur og uppistöður til sölu. Til greina kemur að láta það upp i 70—80 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 82287 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.