Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 41
DV.‘ MANUDAGUR 28. OKT0BER1985.
XQ Bridge
„Hvarflaði ekki að þér að spila tígul-
ás og meiri tígli, þegar þú varst inni?”
sagði vestur-spilarinn ergilega eftir að
suöur haföi unniö fjóra spaða í spili
dagsins. Vestur spilaði út hjartatíu.
Nokduk
A K105
- V KG
> KG103
* 10942
Vt.su tt Ar«.nm
A Á7 A D43
■V 10985 7632
O 8642 O Á7
+ G65 Suium * D873
A G9862 ÁD4 D95 * ÁK
Suður gaf. Enginn á hættu og sagnir
genguþannig:
Suður Vestur
1S pass
2G pass
4 S pass
Norður Austur
2T pass
3 S pass
pass pass
Suður drap hjartagosa blinds með
drottningu og spilaði spaðaníu. Lét
hana fara, þegar vestur lét sjöið.
Austur átti slaginn á spaðadrottningu
og spilaði litlu laufi. Suður drap og
spilaði trompinu, unnið spil. Gaf
aðeins tvo slagi á tromp og tígulás.
Þá lét vestur athugasemd sína falla
og austur svaraði. „Eg varð aö reyna
að tryggja okkur laufslag meðan tæki-
færi var til. Auk þess vissi ég ekki að
þúættirspaðaás.”
Vestur færist neðar í sæti sínu og
gafst upp. Ekkert gat þó verið greini-'
legra eftir trompíferð suðurs en hann
vantaði spaðaásinn. Meö hann hefði
suöur ekki svínaö spaða strax og þegar
hann hafði gert það var suður merktur
með tvo hæstu í laufi. Það þýðir ekki að
spila bridge hugsunarlaust.
Á skákmóti á Kúbu 1983 kom þessi
staða upp í skák Sieiro og Vera, sem
hafði svart og átti leik.
1. - Hh5 2.h3 - Df2! 3.Dxe3 - Bxf3
og hvítur gafst upp. Ef 3.Hxf2 — Hxh3
mát.
Skák
reserved. ^ $(-'1L S
Vesalings
Emma
Mér leiðist, Magga. Förum og æfum okkur í því að
verzla.
' Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabif reið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 25. okt. — 31. okt. er í Lyf jabúð Breið-
holts og Apóteki austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfells apótek: Opiö virka daga frá kl. 9.—
18.30, laugardaga kl. 9—12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Nesapétek, Seltjamarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapétek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
era gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á.
göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjamaraes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Laudakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—fóstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30—20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og;
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUadagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: ÁÚa daga kí.
Það hlýtur aö vera til auðveldari leið til þess að
spara en að lifa á loftinu.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimiUð VifUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
\
«■
41
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Dagurinn fer hægt af stað, kannski heldur of dauflega, en
úr því rætist með kvöidinu. Þú lendir í skemmtilegum
rökræðum sem breyta áliti þínu á vinnufélaga.
Fiskarair (20. febr.—20. mars):
Einhver ókunnur hefur mikinn áhuga á öllum þínum
gerðum. Reyndu að leika á hann. Hann hefur einungis
áhuga á eigin hagsmunum.
Hrúturinn (21. mars—20. apr.):
Þú lendir í útistöðum við einhvern, sem þér er illa við að
styggja. Ef þú ert fljótur að hugsa geturðu bjargað því
sem bjargað verður fyrir horn.
Nautið (21. apr,—21. maí):
Þú losnar við ábyrgð sem jjér er illa við að þurfa að taka
á þig. Þú finnur því til léttis. Bjóddu'vinum heim og
eigðu með þeim rólegt kvöld.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Þér gefst gott tækifæri til að sanna hæfileika þína fyrir
öðrum í kvöld. Varastu að láta dragast inn í deilur sem
koma þér ekki við, þú gætir þurft að lúta í lægra haldi.
Krabbinn (22. júní—23. júli):
Ef þú hefur eitthvað á samviskunni, sem þér líöur illa út
af, léttu á þér við góðan vin í dag. Allir eru um þessar
mundir einkar skilningsríkir í þinn garð.
Ljónið (24. júlí—23. ág.):
Þér gefst einstakt tækifæri, passaðu þig að spilla því
ekki. Ef þú spilar rétt ætti þér m.a.s. að takast að hljóta
stóran ávinning.
Meyjan (24. ág,—23. sept.):
Fréttir af fjarlægum vinum vekja upp hjá þér foma
drauma og útþrá. En það er of mikið að gerast í nútíðinni
hjá þér tii þess að þessir draumar endist.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Varastu allar tafir í dag, þó nokkuð af þeim mun verða á
vegi þínum. Tími þinn er of dýrmætur. Kvöldið er kjörið
til þess að fara út.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Það er einhver spenna í aðsigi hvað varðar ástamálin en
það ætti ekki að verða langvarandi. Reyndu að eyða
meiri tima með maka þínum en hingað til.
Bogmaðurinn (23. név.—20. dcs.):
Þetta er góður tími fyrir námsmenn aö taka námið föst-
um tökum, einkanlega ef próf eru í nánd. Einbeittu þér
að því, sem þú ert að f ást við.'
Steingeitin (21. des,—20. jan.):
Láttu ekki vanhugsuð orð starfsfélaga þíns í þinn garð
æsa þig upp. Þetta orsakast likast til af öfundsýki einni
saman. Vertu eins eðlilegur og þér er unnt í hans garð.
Bilanir >
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36Í70.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
.Ameríska bókasafnið: Opið virka dága kl
13-17.30.
c'
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244,
Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
: súni 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltiarnar-
nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir
|kl 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi
23206. Keflavík, sími 1515, eitir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
■ Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl..
11—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
;_þriöjud. kl. 10—11.
Sögustundir í aðalsafni: þriöjud. kl. 10—11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opið á laugard. 13—19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
'27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið minud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10 J1.
Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10—
11.
Bókin helm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
^aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunarthni
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
'laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17.
Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og __
fimmtudaga kl. 13.30—16.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúragripasafniö við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, f immtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frákl.9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. y
* | Krossgáta
1 — 4 6" f 1
8 1 L
10 I " )Z
J3 14 n '5 7T
!(» 'e
$0 21 1
Í3 24-
Lárétt: 1 skýr, 8 stilla, 9 geislabaugur,
10 reið, 11 þytur, 13 pinna, 15 kven-
mannsnafn, 16 frá, 18 vagga, 20 grófa,
22 hreyfing, 23 líti, 24 hræðsla.
Lárétt: 1 týra, 2 slökkvari, 3 brún, 4'
spurðu, 5 lík, 6 deyfð, 7 torfa, 12 gatið,
14 dyggi, 17 skera, 19 skel, 20 þyngdar-
eining, 21 rugga.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 sænskan, 7 eggja, 9 sú, 10 gil,
11 afar, 13 grút, 14 snæ, 15 urr, 17 nánd,
19 Rúnar, 20 gá, 21 smaragð.
Lóðrétt: 1 seggur, 2 ægir, 3 sjatnar, 4
kaf, 5 asann, 6 nú, 8 glúrna, 12 ræ, 14 "*
sára, 16 rúm, 18 dáð, 20 gg.