Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985.
17
Auglýst
eftir framboðum
til prófkjörs
í Reykjavík
Akveðið hefur verið að prófkjör um val framhjóðenda Sjálf-
stæðisflokksins við næstu borgarstjórnarkosningar fari fram dag-
ana 24. og 25. nóvember 1985. Val frambjóðenda fer fram með
tvennum hætti:
a) Gerð skal tillaga um frambjóðendur til yfirkjörstjórnar innan ákveðins frests
sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn
flokksmann og getur enginn flokksmaður staðið að fleiri tillögum en 8. Tillagan
skal borin fram af 20 flokksmönnum, búsettum í Reykjavík.
b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar fram-
bjóðendum skv. a-lið, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að ekki
verði tilnefndir fleiri en þarf til að frambjóðendur verði 40.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð
vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að
hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu borgar-
stjórnarkosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir í Reykjavík, skulu
standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en
8.
Framboðum þessum ber að skila ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi, til yfir-
kjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, eigi síðar en kl. 17.30 mánudaginn 28. október 1985.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
0IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS
HÚSGAGNASMIÐUR
Húsgagnasmiður óskast nú þegar á trésmíðaverkstæði
Þjóðleikhússins. Iðnaðarmenntun áskilin.
Ráðningarkjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og
fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleikhúss-
ins, Lindargötu 7, sími 11204, en umsóknum ber að skila
þangað á sérstökum eyðublöðum fyrir 7. nóvember.
Þjóðleikhússtjóri.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Læknafulltrúi óskast við öldrunarlækningadeild Hátúni
10 B.
Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt
góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Reynsla við lækna-
ritarastörf æskileg.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunarlækningadeildar
eða starfsmannastjóri í síma 29000.
MUJPRO
Rörafestingar í miklu
úrvali.
Einnig festingar fyrir sprinkler loftstokka
og fleira.
Hringiö og fáiö MUPRO bæklinginn
LEITIÐ UPPLÝSINGA.
^ VATNSVIRKINN/d
ÁRMÚU 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK
SÍMi: VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966
SÖLUM.: 686491
VHSUSIIIIR
BB VHTMGIUI
Vid höfum vistlega og þægilega.
veislusali fyrir 10-120 manns.
Salirnir henta vel fyrir rádstefnur
og hvers konar samkvæmi, t.d.
árshátídir, brúdkaupsveislur o.fl.
Allar veitingar.
VettiiMohú/id
GAPt-mn
V/RE YKJA NESBRA UT, HA FNA RFIRÐI
SÍMAR 54477, 54424