Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 34
34
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Byssur
Til sölu Harrington
og Richardton haglabyssa, einhleypa,
Utið notuð. Hulstur, axlaról og högg-
púði fylgja með. Uppl. í síma 52512.
Flug
Flugvél.
Oska eftir að kaupa hlut í 2—4ra sæta
flugvél. Vinsamlegast hafið samband í
síma 52386.
RÁÐHERRA-
SPJALL
í kvöld, mánudaginn 28.
október, mun Heimdallur,
félag úngra sjálfstæöis-
manna í Reykjavík, gang-
ast fyrir kvöldveröarfundi
með Sverri Hermannssyni
menntamálaráðherra.
Verður fundurinn haldinn í
Litlu-Brekku (við hliðina á
Lækjarbrekku, Banka-
stræti 2). Allir ungir sjálf-
stæðismenn eru hvattir til
að sækja fundinn, sem
hefst kl. 19.00.
Matarverð er kr. 400.
Sverrir Hermannsson
HEIMDALLUR
BILALEIGA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN H0RNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
'97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
l£\«"
jTEL SM-D
Islenskt
sjónvarpsskipaloftnet.
Nýtt SMU-I
FM-útvarpsloftnet fyrir skip
(z)
ZEHNDER
Video — Audio
Tengi,
plögg og snúrur.
jSjónvarpsmið-
stöðin.
Slðumúla 2, slmi 39090.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Starfsmaöur óskast í eldhús á dagheimili Vífilsstaðaspít-
ala. Hlutavinna.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma
42800.
IAUSAR STÖÐUR HJÁ
j REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvœmt kjarasamningum.
• Starfsmaður óskast að fjölskylduheimili fyrir ungl-
inga, Búðargerði 9.
Um er að ræða vaktavinnu, kvöld, nætur og helgar.
Reynsla af starfi með unglingum æskileg. Mjög gef-
andi og skemmtileg vinna. j
• Starfsmaður í afleysingar. Óregluleg vinna.
Upplýsingar veita starfsmenn í síma 81836 eftir kl.
16.00.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum, sem þarfást, fyrirkl. 16.00 mánudaginn 11.
nóvember 1985.
önnumst kaup og
sölu veröbréfa. Utbúum skuldabréf.
Veröbréfamiðlunin, Skúlagötu 63, 3.
hæð. Uppl. í síma 27670 milli kl. 18.30 til
22 virka daga og um helgar 13—16.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö traustum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
HelgiScheving.
Fyrirtæki
Meðeigendur óskast
að sælgætisverslun og skyndibitastaö,
helst hjón, ekki skilyrði. Kaupverö
miðast við kostnaöarverö á innrétting-
um og tækjum, útborgun ca 250.000.
Trúnaðarmál merkt „50%, 50% ” send-
ist DV fyrir 30. þ.m.
Fasteignir
46 ferm sumarbústaður
í Þrastaskógi til sölu, 1 hektari kjarri
vaxiö land, malbikaö alla leiöina.
Uppl. í síma 685942.
íbúfltil sölu.
Til sölu er einstaklingsíbúð, ca 60
ferm, í Ytri-Njarðvík. Mjög góðir
greiðsluskilmálar. Ýmis skipti, t.d. bíll
eða sumarbústaöur. Sími 44324.
Bátar
Trillatil sölu,
2,2 tonn, byggö á Akureyri ’54. Endur-
byggð ’84. Sabbvél og örbylgjustöð,
Furno dýptarmælir ’84. Verö 100.000
staðgreitt. Uppl. í síma 97-7224 eftir kl.
20.
Vantar góflan
gúmbjörgunarbát, 4ra manna. Uppl. í
síma 92-7205.
Hraflfiskibótur
til sölu, Sómi 600 ’85. Sími 29061 eftir kl.
19.
Til sölu
30,12,11,9,8,6 og 5 tonna þilfarsbátar.
4, 5 og 9 tn. hraðfiskibátar. Fullkomin
mót til byggingar 4,5 tn plastbáta.
Skipasala Hraunhamars, sími 54511,
kvöld- og helgarsími 51119.
Varahlutir
Óska eftir góðri
dísilvél í Land-Rover. Uppl. í síma 93-
6764.
Bilaverifl.
Erum að rífa Chevrolet Citiation ár-
gerð ’80, Daihatsu Charade árgerð ’83
og fleiri bíla. Uppl. í síma 52564.
Tvœr bílvélar.
Til sölu vél með gír í Moskvich sendibíl
og vél með gír í Volvo. Uppl. í síma 98-
1511.
4 ný Lapplander dekk
á felgum til sölu. Uppl. í síma 81135.
Benz dísilvél 314 með
kassa til sölu, einnig Trader dísilvél
með kassa, 5 gíra Ford gírkassi með
spilúrtaki, Trader vatnskassi og Ford
’55 vatnskassi. Símar 19172 og 28395.
Bílapartar — Smifljuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahiutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo 343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLF,
Dodge Dart,
VW Passat,
VWGolf,
Derby, Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Bílabjörgun vifl Rauflavatn
Varahlutir
Cortina,
Chevrolet,
Mazda,
Lancer,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Homet,
Datsun,
Saab,
o.fl. Kaupum til
sendum. Simi 81442.
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo.
niðurrifs. Póst-
Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð - - við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða. Nýlegarifnir: Mazda 626 ’80
Datsun Cherry ’80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Volkswagen Golf 78
Toyota Mark II 77
Toyota Cressida 79
Mazda 929 78
Subaru 1600 77
Range Rover 75
Ford Bronco 74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Reynið við-
skiptin.
V—6 Buick vál til sölu (ókeyrð), einnig 1300 Escort 74. Simi 29061 eftir kl. 19. vél í
Til sölu í Willys '46:
Skúffa grill, húdd, grind, blæja og fleira. Einnig frambretti á Bronco,
Rússafjaðrir, AMC vökvastýri. 29061 eftirkl. 19. Sími
Hleflslutœki (starttæki). Eigum fyrirliggjandi 6— 12-24
hleðslutæki. Þyrill sf., Hverfisgötu 84,
101 Reykjavík, sími 29080.
Bilapartar og dekk,
Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út
á land samdægurs.
Allegro, Skoda,
Audi 100 ’80, Toyota,
Benz 220,250 Trabant,
Datsun, Volvo 142,
Lada, Peugeot,
Mazda, ^iat.
Saab99,96,
Framleiflum frambretti úr
trefjaplasti fyrir Datsun, Mözdu, Opel,
Taunus, Dodge, Golf, Galant, Lancer,
Homet, Concord, Charmant,
Wagoneer og Bronco. Einnig eigum við
húdd og sólskyggni á ýmsar gerðir.
S.E. plast, Súöarvogi 46, sími 31175.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erumaðrífa:
Blazer ’74, Citroen,
Wagoneer, Cortinu,
Bronco, Escort,
Chevrolet, Mazda,
Pinto, Fiat 125P,
Scout, Skoda.
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Erum afl rífa Lada Safir '82,
Lada 1600 79,
Bronco 74,
Citroén GS 76,
SubaruGFT 78
o.fl. Kaupum fólksbila og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiösla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, símar 72060
og 72144.
Jeppapartasala Þórflar
Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka
daga kl. 10—19 nema föstudaga kl. 10—
21. Kaupi alla nýlega jeppa til niður-
rifs. Mikið af góðum, notuðum vara-
hlutum. Jeppapartasala Þórðar Jóns-
sonar, sími 685058 og 15097 eftir kl. 19.
Bílgarðursf.,
Stórhöfða 20. Erum að rífa:
AMC Concord ’81
Skoda 120L 78,
Lada 1500 77,
Escort 74,
Mazda 616 74,
Allegro 1500 78,
Cortina 74,
Bílgarður sf, sími
Lada 1300 S’81,
Datsun 120 Y,
Fiat 125P 79,
Simca 1307 78,
Renault 4 74,
Mazda 818 74
Fiat 128 74.
Drifás auglýslr:
Vantar þig drifskaft, felgu, hásingu
eða eitthvað annað í tækiö? Breytingar
og viögerðir á ofantöldu. Smíðum
einnig stýrisstangir, vagnöxla o.fl.
Einnig ótrúlegt úrval varahluta í
flestar gerðir ökutækja. Drifás, Súðar-
vogi 28—30, sími 686630.
Bilaverið.
Nýir og notaðir varahlutir í flestar
gerðir bifreiða. Pöntum einnig erlendis
frá ef hluturinn er ekki til. Viðgeröa-
þjónusta, ábyrgö. Sími 52564.
Bílaleiga
SH - Bilaleigan, sími 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 '86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toytoa 4x4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiðar meö barnastólum. Heima-
simi 13444.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—122
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og
32229, útibú Vestmannaeyjum hjá
Ölafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleiga Mosfellssv., s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólksbílar og Subaru 4X4 stationbílar,
meö dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón-
usta.Sími 666312.
Bílamálun
Bilasprautun Garflars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar.
Greiðslukjör samkomulag. Símar
20988 og 19099, heimasími 39542.
Bilamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða aimálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bilamálunin Geisli, sími 42444, og rétt-
ingaverkstæði Svans Kristinssonar,
sími 40360.
Bílaþjónusta
Sjálfsþjónusta.
Annast þú bílinn þinn sjálfur? Góð
aöstaða til allra verka. Hreinsiefni,
bón, olíuvörur, bremsuklossar,
kveikjuhlutir o.fl. lyfta, gufuþvottur,
sprautuklefi, og smurtæki. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, sími 52446—651546.
Nýja bílaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aðstaða til að þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæða-
hreinsun. Tökum smáviðgerðir.
Kveikjuhlutir, bremsuklossar og
hreinsiefni á staðnum. Hreint og bjart.
Varahlutaþjónusta. Sími 686628.
Vörubílar
Volvo F 85.
Tilboö óskast í vel með farinn Volvo F
85 75, grind. Vélkostur hf., Skemmu-
vegi 6, Kópavogi, simi 74320.
Stell 8x4.
Getum útvegaö komplett 2ja drifa stell
með fjöðrum, Volvo og Scania 95 km
drif. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6,
Kópavogi, sími 74320.