Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Klæflum, bólstrum og gerum viö öll bólstruö húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eða timavinna. Hauk- ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Tölvur Appal llc + joystick + mús til sölu. Uppi. í sima 36170. Dragon 32 til sölu. Tölva ásamt nokkrum ieikjum, seist ódýrt. Uppl. í síma 687898 eftir kl. 19. Sinclair ZX Spactrum 48k ásamt 16 leikjum til sölu. Verö 5800. Uppl. í síma 651586. Apple llc til sölu. Uppl. í síma 53218. Video Laigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Óska eftir kaupa VHS videotæki. Uppl. í síma 99- 5932 eftir kl. 18. Ódýr videomyndavél. Til sölu er Nordmende CV-155, selst á 60.000 staðgreitt (kostar ný um90.000). Uppl. í síma 671738 eftir kl. 17. Én þú settir upp undrun- arsvip þegar ég sagði , okkur hafa unniö saman. 574-1 ,Við gomlu menmrnir erum svo gleymnir. JVC sjónvarpsupptökuvól til sölu ásamt aukahlutum. Uppl. í sima 77269. Fimm mónaða Tensai VHS videotæki til sölu, svo til ónotað, fjar- stýrt. Mjög fullkomiö tæki. Verð 35.000 staðgreitt. Sími 92-6666. Vilt þú lóta heimatökuna þína líta út eins og heila bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. Vilt þú skýrari mynd? Ef svo er þá skalt þú tala við okkur því við viljum skipta á sjónvarpinu þínu og mónitor (ca 30% betri myndgæði) að sjálfsögðu tökum við tækið þitt upp í á toppverði. Uppl. í síma 27095 kl. 9—12 og 17—18 virka daga og laugardaga 13-16. Borgarvideo, simi 13540. 1. Þrjár spólur = fritt videotæki. 2. Ut- tektarmiöi fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikið af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. | Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningamar á myndbandi.. Leigöu nýju Videomovie VHS—C' upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn-, ig VHS feröamyndbandstæki (HR— SIO), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr., • 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- jn. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Ljósmyndun Mamiya—Olympus. Til sölu er Mamiya 645 1000 S ásamt 80 mm og 45 mm linsum. Einnig Olympus OMl ásamt 28 mm, 50 mm macro og 100 mm linsu. Uppl. í síma 53098 eftir kl. 20. Litframköllunartæki. Til sölu er filmu- og pappírsframköll- unartæki af tegundinni Wilkingson 50— 60. Sérstaklega gott verð. Til sölu og sýnis í Ljósmyndaþjónustunni, Lauga- vegi178. T.----------------------r- Okkur vantar peninga. Verðbólgan æðir áfram j og súkkulaðið, lakkrískinn og bíómiðarnir hækka I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.