Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985. 47 Mánudagur 28.oktober Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 23. október. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin í Fagraskógi, teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvak- íu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F réttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmálið - Framburð- ur. Þriðji þáttur: Um hljóð- myndanir við góm, hv-kv og fleira. Umsjónarmaður Árni Böðvarsson. Aðstoðarmaður Margrét Pálsdóttir. Skýringa- myndir: Jón Júlíus Þorsteinsson. Stjóm upptöku: Kari Sigtryggs- son. 20.50 Listin að lifa. (Survivai The Graceful Art of Success) Bresk dýralífsmynd um antilópur í Afríku. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.15 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.50 Prómiþeifur kiipptur. (Pro- meteus i saksen) Danskt sjón- varpsleikrit eftir Ernst Bmun Olsen sem einnig or leikstjóri. Aðalhlutverk: Inge Sofie Skobo, Bjöm Watt Boolsen, Lily Weid- ing og Torben Jensen. Ung menntakona kemur ráðherra í klípu í útvarpsumræðum svo að hann verður að grípa til belli- bragða til að bíða ekki álits- hnekki. (Nordvision Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvaiprásl .12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skreP' eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttirles(5). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Haustkveðja frá Stokk- hólmi. Jakob S. Jónsson flytur fjórða og síðasta þátt sinn. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Bronssverðið'1 eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnús- son les þýðingu Ingólfs Jónsson- ar frá Prestbakka (7). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 ísienskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi í umsjá Guðrúnar Kvaran. 17.50 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðrún Helga Sederholm kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarœttarinnar“ cftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þátt- ur í umsjá Sigríðar Árnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „Frá tónskáldaþingi“ Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Paul Ruders, Steen Pade og Ernst Bechert. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. _____UtvarprásII 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dag- skrá fyrir yngstu lilusténdurna frá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjórnandi: Ragnar SærRagnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: ÁsgeirTómasson. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórn- andi: Helgi Már Barðason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Sjónvarpkl. 21.50 Þegar ráðherra talar af sér Sjónvarpsleikritið í kvöld er frá danska sjónvarpinu. Það heitir „Pro- meteus i saksen“ og er eftir Ernst Bruun Olsen sem einnig er leikstjóri. Leikritið fjallar um unga mennta- konu sem fær boð um að taka þátt í umræðuþætti í útvarpinu ásamt ein- um ráðherra. Ráðherrann hefur margra ára reynslu í því að tala - án þess að segja of mikið - en konan er aftur á móti óreynd. Stjórnandi útsendingarinnar er auk þess vinur ráðherrans svo þetta virðist allt vera lauflétt hjá honum. Konan fær þó ráðherrann til þess að segja hluti sem ekki koma til með að verða mjög vinsælir í hans flokki. Þegar ráðherrann áttar sig á því fer hann af stað og „kippir í spotta". Tekst honum með því að fá verstu „bomburnar" þurrkaðar út úr þætt- inum. En hann er ekki ánægður þrátt fyrir það og krefst þess að þátturinn verði ekki sendur út. Efnið er athyglisvert og kemur sjálfsagt til með að vekja upp ýmsar spurningar meðal fólks - spurningu eins og hvort svona nokkuð hafi gerst eða geti gerst hér á Islandi. Athugandi hefði verið fyrir sjón- varpið að hafa umræðuþátt strax eftir leikritið með þátttöku útvarps- og sjónvarpsmanna, svo og nokkurra stjórnmálamanna, til að svara áhorf- endum þvi strax. -klp- Leikir frá Englandi og Vestur-Þýskalandi — í beinni útsendingu í sjónvarpinu Sjónvarpið mun í næsta mánuði byrja útsendingar beint frá knatt- spyrnuleikjum í Englandi og Vest- ur-Þýskalandi. Bjarni Felixson, íþróttafréttamað- ur sjónvarpsins, er nýkominn af fundi með starfsfélögum sínum ann- ars staðar á Norðurlöndum. Var þar ákveðið að panta beinar útsendingar frá leikjum bæði frá Englandi og Vestur-Þýskalandi. Munu þessar útsendingar verða á laugardögum fram í janúar til að byrja með. Fyrsti leikurinn, sem sýndur verð- ur beint, er viðureign Coventry og Liverpool þann 9. nóvember. Aðrir leikir, sem ákveðnir hafa verið, eru þessir: 16. nóvember. Manchester Un- ited-Tottenham. 23. nóvember. Leikur úr vest- ur-þýsku knattspyrnunni (óá- kveðið). 7. desember. Shefíield Wednes- day Nottingham Forest. 14. desember. Arsenal-Liver- pool. -klp- Kanari«fKir '■Æogásfebr.^daga,. Pástferll9^s'14da9ar- Þið veljið um heillandi áfangastaði, þar sem við höfum valið fyrir gkkur eftirsótt hótel og íbúðir á bestu stöðunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. íslenskir fararstjórar. FIUGFERÐIR SGLRRFLUG Vesturgötu 17. Símar 10661, 15331 og 22100. ,1B I L A s r, £ ÞROSTIIR 68 50 60 Veðrið Flytjum allt frá smáum ; pökkum upp í heilar bú- $ slóðir innanbæjar eða hvert í álandsemer. i 685060 I dag verður sunnan- og suðvest- ankaldi eða stinningskaldi á land- inu, rigna mun, einkum um sunn- an- og vestanvert landiö en á Norð- austur- og Austurlandi veröur úr- koman mun minni. Hiti 9—12 stig. Veður tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 11, Egilsstaðir léttskýjað 4, Galtarviti skúr 11, Höfn alskýjað 7, Keflavíkurflugvöllur rigning 10, Kirkjubæjarklaustur súld 6, Rauf- arhöfn skýjað 5, Reykjavík rigning 10, Sauðárkrókur alskýjað 10, Vest- mannaeyjar súld 9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 5, Helsinki léttskýjað —2, Kaupmannahöfn skýjað 7, Osló skýjaö —1, Stokkhólmur skýjaö 0, Þórshöfnskýjaö8. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve mist- ur 20, Amsterdam þokublettir 3, Aþena heiðskírt 13, Barcelona (Costa Brava) skúr 15, Berlín þokumóða 1, Chicagó léttskýjaö 17, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 10, Frankfurt þokumóða 4, Glasgow reykur 10, London mist- ur 12, Los Angeles mistur 18, Lúxemborg þokumóða 7, Madrid léttskýjað 14, Malaga (Costa Del • Sol) léttskýjað 22, Mallorca (Ibiza) skýjað 15, Montreal skýjað 15, New York skýjað 20, Nuuk léttskýjað 4, París þokumóða 7, Róm alskýjað 18, Vín þokumóða 3, Winnipeg al- skýjað3. Gengið Gengisskráning 28. 0KTÓBER 1985 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi DoSar 41,640 41,730 41,240 ' Pund 59,344 59,515 57,478 Kan. dolar 30,456 30,543 30,030 Dönsk kr. 4.3382 4,3507 4,2269 Norsk kr. 5,2488 5.2640 5,1598 Sænsk kr. 5,2422 5,2573 5,1055 Fi. mark 7,3283 7,3494 7,1548 Fra. franki 5.1616 5,1765 5.0419 Belg. franki 0,7767 0.7790 0,7578 Sviss. franki 19.1990 19,2544 18,7882 HoH. gyflini 13.9476 13.9879 13,6479 V-þýskt mark 15,7386 15,7820 15,3852 It. Ilra 0.02331 0.02338 0,02278 Austurr. sch. 2,2398 2,2463 2,1891 Port. Escudo 0,2561 0,2568 0,2447 Spá. pesati 0,2569 0,2576 0,2514 Japansktyan 0.19482 0.19538 0,19022 Irskt pund 48,684 48,824 47,533 SDR (sérstök 44,3027 44,4305 dráttar- ráttindi) 260.04393 260.79266 43,4226 Símsvari vegna gengrsslrráningar 22190. ^src',^ Oratflnfl'- •*“ -f M-M-M-M-4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.