Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 25
24
DV. MANUDAGUR 28. OKTOBER1985.
DV. MÁNUDAGUR 28. OKT0BER1985.
25'
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Graeme Souness og Trevor Francis.
Bretarfrá
Ítalíu
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttaritara DV í
Englandl:
ítölsku Bretarnir, það er að segja þeir bresku
leikmcun er leika á ítalíu, munu nokkrir vera á
lciðinni frá itaiíu. Talið er nær öruggt að Gra-
eme Souness, I.iam Brady og Trevor Francis
skipti allir um dvalarstað eftir heimsmeistara-
keppnina næsta sumar en þá verður innflutn-
ingsbanni á leikmönnum á italíu aflétt. Enn sem
komið er er ekkert ljóst hvaða félög muni taka
viij „Víkingunum” en talið er að Kenny
Dalgiish, stjóri Liverpool, hefði ekkert á móti
því að fá Souness sem aðstoðarmann sinn við
stjórnun Liverpoolliðsins á næsta keppnistíma-
bili.
Nokkrir Bretar eru nú á óskalista hjá ítölsku
félögunum en það eru þeir Norman Whiteside og
Mark Hughes hjá Manchester United og Ian
Rush hjá Liverpool. Þá hafa Italarnir einnig
áhuga á beigíska leikmanninum Enzo Scifo, er
leikur með Anderlecht, og argentínska leik-
manninum Hugo Maradona sem er bróðir ekki
ófrægari manns en Diego sem gert hefur garö-
inn frægan meö argentínska landsliöinu. -fros
Sjö ára bið
Ferguson lauk
Aberdeen varð um helgina skoskur deildar-
bikarmeistari er liðið vann léttan sigur á
Hibcrnian i úrslitaleik.
Þetta var fyrsti sígur Aberdeenliðsins í keppn-
inni á þeim sjö árum er Alex Ferguson hefur
verið við stjórnvölinn hjá félaginu en á þeim
tima hafði liðið unnið sigur í öðrum mótum i
Skotlandi.
Eric Black og Neil Simpson skoruöu fyrstu
mörk Aberdeen á 9. og 13. minútu og eftir það
var sigur liðsins aldrei í hættu. Black var síöan
aftur á feröinni um miöjan seinni hálfleikinn er
hann skoraöi þriöja markið og öruggur sigur
Aberdeen því í höfn. -fros.
Juventus
setti met
Juventus setti um helglna nýtt met í itölsku 1.
deildinni er liðið vann 2—1 sigur á Udinese.
Juventus hefur unniö alla átta leiki sína í byrjun
þessa keppnistímabils sem er besti árangur hjá
ítölsku liði í byrjun keppnistímabils. Það voru
þeir Aldo Serena og Luclano Favero sem skor-
uðu mörk Torinoliðsins en eina mark Udinese
var sjálfsmark Antonio Cabrini. Juventus hefur
nú fjögurra stiga forskot á Inter Milano sem
einnig vann sigur um helgina. Liðið vann Roma
2—1. Karl-Heinz Rummenigge skoraði annað
mark Milanoliðsins en Boniek skoraði eina
mark Roma.
Preben Elkjær Larsen skoraöi sigurmark
meistara Verona gegn AC Milano og Verona
virðist nú vera aö ná sér á strik eftir slakt gengi
í byr jun.
Gordon Gowans lék aö nýju meö Bari og lagði
upp fyrra mark Bari í 2—0 sigri á Lecce fyrir
félaga sinn Paul Rideout en það seinna skoraöi
Bergossi.
Dan Corneliusson skoraöi tvívegis fyrir Como
sem vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu
gegn Avellino, 4—1.
Diego Maradona skoraði eina mark Napoli
sem mátti þola sitt fyrsta tap á keppnistímabil-
inufyrirTorino.
Juventus
InterMilano
AC Milano
8 8 0 0 16—3 16
8 5 2 1 14—7 12
8 5 1 2 8—« 11
-fros.
Metin
sem
fyrir sigurinn í New York maraþonhlaupinu í gær
Lisu Martin frá Ástralíu en sú
ástralska varö aö láta í minni pokann.
Náöi tímanum 2:29.48 og Laura Fogli
frá ltalíu varð í þriöja sæti. Hlaut
tímann2:31.36.
Þaö voru átján þúsund hlauparar
sem þátt tóku og mikill fjöldi áhorf-
enda fylgdist meö hlaupinu.
litlu munaði að heimsmeistarinn í kappakstri I
missti ökuskírteini sitt um helgina
Þab máttl ekki miklu muna að heims-
meistarinn i kappakstri, Frakkinn Alain
Prost, missti ökuskírtetaið sitt um helgtaa.
Hann var tekinn fyrir of hraðan akstur á
hraðbraut í heimalandi stau er hann ók á
164 kíiómetra hraða þar sem einungis var
leyft að aka á áttatiu kflémetra hámarks-
hraða. Undir öilum venjulegum kringum-
1
stsðum þýðir það missi á sklrtctai en dðm- I
stóll sá er dæmdí í máli Proist komst að I
þeirri niðurstöðu að Proist væri frábsr öku- |
maður og skyldi sleppa með iitla sekt. Hann -
var sektaður um tæpar sex þúsund krénur á jj
islcnsku gengi en siapp frá 10-daga missi
skirteinisins eins og sækjandinn í málinu I
hafði farið fram á. -fros.
uJ
Hilmar leikur með
þýsku félagsliði
Landsliðsmaðurinn í borðtennis, Hilmar Konráðsson, fór utan til æfinga
og keppni. Fyrsti borðtennismaðurinn sem keppir með erlendu félagi
íslenskur borðtennismaður, Hilmar
Konráðsson úr Víkingi, hélt um
helgina út til Þýskalands til æfinga og
keppni með þýsku félagi, TDC Bobart.
Það er mjög þröngur hópur sem
iðkar borðtennis hérna og erfitt er aö
ná meira en sæmilegum árangri. Meö
förinni út tel ég mig vera að brjóta
ísinn en Bobart en mjög sterkt félag í
borðtennis. Þetta er aö nokkru leyti
ævintýramennska hjá mér en ég vil
einnig sjá hvar ég stend, það ætti aö
vera hægt í Þýskalandi en landið er.
þaö eina sem heldur uppi atvinnu-
mennsku í borðtennis svo einhverju
nemur, Þá er um aö gera að koma sér í
góða þjálfun en stór verkefni eru nú
framundan hjá landsliðinu, Evrópu-
meistaramótið sem fram fer í byrjun
næsta árs. Eg get aðeins dvaliö í
mánuö þar sem ég þarf aö koma heim
og ljúka prófum,” sagöi Hilmar í
samtali viö DV um helgina.
Þýska liöiö er frá bænum Bobart
sem er rétt utan við Frankfurt.
Borðtennisáhugi er þar mjög mikill og
samnefnt liö bæjarins mjög sterkt aö
sögn Hilmars.
Það var íslenski landsliðsþjálfarinn
Sten Kyst Hansen sem kom Hilmari á
framfæri viö þýska liöiö en eftir
komuna heim mun Hilmars væntan-
lega bíða stórt verkefni með félögum
sínum í landsliöinu. Evrópumótiö fer
fram í lok janúar og hefur danski
þjálfarinn þegar valið niu manna hóp
til æfinga fyrir mótið.
Landsliöshópinn skipa auk
Hilmars, Stefán Konráðsson, Tómas
Guðjónsson og nafni hans Sölvason,
Kristján Jónasson og Jóhann
Hauksson, Ragnheiður Sigurðardóttir,
Sigrún Björnsdóttir og Fjóla Sigurðar-
dóttir. Síöan munu fjórir keppendur
verða valdir úr þeim hópi til keppni á
mótinu, þrír karlmenn og einn kven-
maður. Island keppir nú í C-riðli móts-
ins en litlu munaði síðast aö landinn
næöi aö vinna sér sæti í B-riðlinum.
Varö í þriðja sæti á EM fyrir tveimur
árum er tvær þjóðir unnu sér þátt-
tökuréttinn. Island hefur sterkara liöi
á aö skipa nú en möguleikar liösins
felast að miklu leyti í því hvort .hinar
sterku A-Evrópuþjóðir, Sovétmenn og
Rúmenar, taka þátt. Sitji þær heima
eins og þær hafa gert í tveimur síðustu
EM mótum þá hlýtur möguleiki
íslensku keppendanna aö vera tals-
verður. Islenski landsliösþjálfarinn
hefur unnið mjög gott starf en hann er
fyrrum þjálfari danska landsliösins.
-fros
Sigurvegaramir Pizzolato og Waitz
fengu 25 þú. Bandaríkjadali. hvort
(um ein milljón ísl. kr. ) fyrir sigurinn
í hlaupinu auk glæsikerru af Mercedes
Benz gerö.
-fros.
Greta Waitz. Þarf ekki að hafa
áhyggjur af hnkkandi verfli strœtis-
vagnamiða.
Við rýmum fyrir nýjum birgðum.
Og þess vegna er lambakjöt ennþá
fáanlegt á gamla verðinu.
Á meðan birgðir endast gefst þér
tœkifœri til þess að fylla frystihólfin
af úrvalskjöti á einstœðu verði.
Það er góð búmennska!
Líttu við í nœstu verslun
og mundu að:
Ekki missir sá er
„t ifyrstur fœr!
fuku
—íbikarkeppninnií
Sundhöllinni um helgina
Þrjú íslandsmet voru sett í bikar-
keppninni i sundi 2. deild.
Ragnheiöur Runólfsdóttir bætti
íslandsmetiö í 100 metra baksundi um
2/10 úr sekúndu. Hún synti á 1:07,78 en
fyrra metið var 1:07,98. Það var eina
islandsmetið í einstaklingagrein á
mótinu en sveitir Vestra í kvennaflokki
vöktu hvað mesta athygli.
14X100 metra fjórsundi kvenna setti
sveit Vestra Islandsmet bæði í kvenna-
flokki og stúlknaflokki. Sveitin synti á
tímanum 4:49,71 sem er tæpum ellefu
sekúndum betra en gamla stúlkna-
metið sem sett var 1979 af sveit Ægis.
Gamla Islandsmetiö í kvennaflokki
var hins vegar 4:49,97 en ekki er aö efa
aö hinar spræku stúlkur úr Vestra eiga
eftir aö láta mikið aö sér kveöa.
I 4X100 metra skriðsundi bætti sveit
Vestra stúlknámetiö um tæpar tíu
sekúndur. Sveitin synti á 4:17,75 en
gamla metiö var 4:27,40.
-fros.
Vestri og KR í 1. deild
— urðu í ef stu sætunum í bikarkeppninni í sundi í 2. deild,
en mótið var haldið um helgina
Eövarö Eövarðsson varð sigur-
sælastur í karlaflokki á mótinu en hann
vann sigur í fimm greinum, 200 metra
baksundi, skriösundi, fjórsundi og 100
metra baksundi.
I kvennaflokki var það Ragnheiöur
Runólfsdóttir frá Akranesi sem flest
gullin hreppti. Hún hlaut einnig fjögur
gull fyrir 200 metra bringusund,
baksund og fjórsund og 100 metra
baksund. Vestrastúlkan Helga
Siguröardóttir vann sigur í þremur
greinum skriðsundsins, 100, 200 og 800
metrunum.
-fros.
Vestri vann um helgina sigur í bikar-
keppninni í sundi, 2. deild. Liöið fékk
188 stig sem var 31 stigi meira en KR.
Bæði liðin tryggðu sér þar með þátt-
tökuréttinn í bikarkeppni 1. deildar á
næsta ári en tvö lið komust upp að
þessu sinni vegna fjölgunar í 1.
deildinni, úr fimm félögum í sex. Sveit
Akraness varð í þriðja sæti með 106
stig.
Hilmar Konráðsson: „Afl nokkru
leyti ævintýramennska hjá már en
mig langar til að vita hvar ág
stend."
Segja má að góflur árangur stúlknanna i Vestra hafi verifl hápunkturinn i 2. deild bikarmótsins i sundi sem
fram fór um helgina. Stúlkurnar töpuðu ekki boðsundi svo að það skal engan furða þó að þær brosi.
DV-mynd S.
Pizzolato og Waitz fengu
milljón og Mercedes Benz
„Fólk hrópaði að mér hve langt
Saleh væri svo að ég vissi að ég átti
möguleika. Þegar ég náði honum, er
tvær mílur voru eftir, þá vissi ég að
hann átti í vandræðum og gæti ekki
hlaupið eðlilega. Mér fannst hlaupið í
ár meira spennandi en í fyrra og ég tel
mig vera orðinn topphlaupara, búinn
að vinna tvö ár í röð,” sagði ítalski
hlauparinn Orlando Pizzolato eftir
sigur sinn í New York maraþon-
hlaupinu í gær.
Hann komst fram úr Ahmed Saleh
frá smáríkinu Djibouti á lokakaflanum
og vann sigur í karlaflokki 2 klst. 11
mín. og 34 sek., Saleh varð í ööru á
2:12.29 ög Patrick Petersen varð í
þriðja sætinu á 2:12.59.
Tími Pizzolato var langt frá tíma
Carlos Lopez frá Portúgal, 2:07.12, en
mun betri en sigurtími hans í hlaupinu
ífyrra,2:14.53.
Norska hlaupakonan Grete Waitz
geröi þaö ekki endasleppt nú frekar en
í síðustu New York maraþonhlaupum.
Hún vann sinn fjórða sigur í hlaupinu í
röö og þann sjöunda á átta árum en
hún náði ekkert sérstökum tíma. „I
fyrsta hluta hlaupsins þurftum við að
hlaupa hratt vegna meðvinds en við
þurftum síöan aö hlaupa hratt vegna
meðvinds en við þurftum síöan aö
gjalda fyrir þaö seinna í hlaupinu,”
sagöi Waitz sem hljóp á 2:28.34, meira
en sjö mínútum lakara tími en besti
árangur sem náöst hefur í kvenna-
flokki. Þeim árangri náði samlanda
hennar Ingrid Kristiansen í London í
fyrra. Waitz var ávallt i forystu ásamt
Kristján með
100 landsleiki
Markvörðurinn snjalli úr Víkingi,
Kristján Sigmundsson, lék sinn 100.
landsleik fyrir tsland þegar íslenska
landsliðið í handknattleik mætti því
austur-þýska á föstudagskvöldið. Eins
og fram hefur komið lék Einar Þor-
varðarson einnig sinn 100. landsleik í
keppnisferð Iandsliðsins til Sviss. -SK.
4