Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1985, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 28. OKTOBER1985. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu íbúðareigendur, lesið þettal Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinnrétting- ar. Komum til ykkar meö prufur. örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757, 13073 og 17790, Ragnar. Geymiö auglýsinguna. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Nafnborðarnir vinsælu frá Rögn sf. eru ómissandi fatamerk- ing fyrir veturinn. Eitt handtak meö straujárni og flíkin er merkt þér. Pant- ið strax í dag í síma 671980. Rögn sf., box 10004,130 Reykjavík. Sambyggð trésmiðavél til sölu. Uppl. í síma 40357. Djúpfrystir, 220 x 95, og háþrýstisprauta, 3ja fasa, nýleg. Uppl. í síma 31068 og á kvöldin í síma 72513. 20 ferm sölutjald og roðflettivél í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 31068 og á kvöldin í síma 72513. Bilasimi frá Heimilistækjum til sölu. Uppl. í síma 31068 og á kvöldin ísíma 72513. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuö eldhúsinnrétting, ásamt Siemens eldavél, vaski og blöndunar- tækjum. Verö kr. 30 þús. Uppl. í síma 42416. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga 9—16. Til sölu vegna breytinga gul hreinlætistæki í baðherbergi, stál- vaskar, uppþvottavél, eldavél og nýr miöstoövarofn. Sími 34594 eftir kl. 17. Fólksbilakerra. Til sölu vönduö fólksbílakerra. Á henni er lok, höggdeyfar og varahjól. Veröhugmynd 32—35 þús. Uppl. í síma 40114. Notuð furueldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski, blöndunar- tækjum og eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27344 á daginn. Fjarstýrt flugmódel til sölu, meö 4ra rása fjarstýringu, ónotaö, gott verö. Uppl. í síma 94-2223 eftir kl. 20. Trésmiðavélar, pússband, hjólsög, súluborvél, ryk- suga, eins poka, lítil, heimasmíöuö kantlímingarpressa. Uppl. í síma 666871. Nord-Lock skifan. örugg vörn gegn titringi., Pantið e. kl. 17, s. 91-621073. Einkaumboð og dreif- ing. Ergasía hf., Box 1699,121 Reykja- vík. Sporöskjulagað eldhúsborð með stálfæti, Candy Aquamatic þvotta- vél, 3ja kg, Elndapress strauvél, hár- þurrkur á fæti og jógúrtvél. Uppl. í síma 21373. Stjörnukíkir til sölu, Criterion, 8 tommu, 2110 m. Uppl. í síma 79230. Hraðfrystigámur. Til sölu er nýyfirfarinn, góður 17 feta hraöfrystigámur. Uppl. í síma 82195. Hanimex Super 800 Macro kvikmyndatökuvél með hljóöi til sölu, lítiö notuð. Sími 96-26290 eftir kl. 16. ísskápur til sölu, ódýrt, 1,41 á hæö, 60 á dýpt, 55 á breidd. Uppl. í síma 37963. MA og Benco sólarium lampar meö andlitsljósum til sölu. Góö greiðslukjör. Uppl. í síma 92-7154. Ferðavideotæki, upptökuvél, fjarstýrður jeppi, Atari 400 tölva, 100 W Fisher hátalarar og Pioneer bíltæki til sölu. Uppl. í síma 83786 eftir kl. 17. Innréttingar í verslun til sölu, m.a. þrígripsuppsetn- ingar. Uppl. í síma 11783 til kl. 19 og 37706. Nokkur málverk til sölu, stór og smá, eftir Eggert, Kristján Kristjánsson o.fl. Þeir sem hafa áhuga leggi inn bréf meö nafni og síma til DV merkt „Málverk”. Hlaupaköttur (talia) til sölu, lyftigeta 1000 kg, einnig góöar 200 lítra plasttunnur. Sími 611350. Skiljið eftir skilaboð í símsvara. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. örbylgjuofn til sölu. Verö 15.000. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. Ný vetrardekk á felgum til sölu, 13”, seljast í einu Iagi. Verð 15.000 kr. Einnig 13” felgur af Volks- wagen bjöllu. Uppl. í síma 22015 eftir kl. 19. Til sölu 40 I fiskabúr meö öllu og tveir eins manns svefn- bekkir. Nánari uppl. í síma 73217. Bingóspjöld (margnota) til sölu. Gott verð. Upplagt fyrir félagsheimili og félög. Einnig leiktækjakassar til sölu og leigu, gott verö. Uppl. í síma 78167. Hillusamstæða — baðkar, sérsmíðuö hillusamstæöa, máluö, hæö 2,35 lengd 3 metrar. Baðkar, vaskur og skolskál, selst ódýrt. Uppl. í síma 685858. Pylsuvagn. Til sölu vel útbúinn pylsuvagn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-872 Teikningar. Til sölu er ljósprentunarvél fyrir teikn- ingar, allt aö 130 sm að breidd. Tilvaliö fyrir arkitekta og teiknistofur. Selst ódýrt. Sími 25120. Rúnar, Austurstræti 8. Ef þú átt pökkunarvél, nýja eöa notaða, sem þú notar ekki en héldir aö viö gætum notaö þá vinsam- lega hringdu til okkar í síma 81266. Meö fyrirfram þökk. Kexverksmiöjan . Holt. Nýleg Exet neyðarljós og tvö slökkvitæki til sölu. Uppl. í síma 73346. Til sölu nýtt Lattoflex rúm, 0,90X2 m. Uppl. í síma 611051. Afgreiðsluborð. Til sölu 2 ný, há afgreiðsluborð, annaö er upplagt fyrir veitingastaö, hár- greiöslustofu, tískuverslun eöa þess háttar. Hitt er upplagt fyrir ísbúö eöa sjoppu. Raunvirði hvors borös er 100.000 kr. en verða seld á 50.000 hvort, má greiða á 5 mán. vaxtalaust. Uppl. í síma 29340 frá kl. 8—19 í dag og næstu daga. Á sama staö er til sölu Taylor Shake-vél og Garland riffluð steikar- panna. Til sölu: Husqvarna eldhússamstæða, furu- eldhúsborö og bekkir, golfsett og rauöar leöurbuxur nr. 30. Sími 92-3813. Óskast keypt Þarf einhver að losna við lager, kvennærfatnað, slæöur og fleira? Einnig vantar ýmiss konar statíf. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-614. Kæliborð óskast. Nýtt eöa notaö kæliborð óskast keypt á hagstæöu verði. Lengd á bilinu 150— 180 cm. Uppl. í síma 91-10747 og 94-7183. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. handsnúna grammófóna, dúka, gardínur, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, spegla, leirtau, ljós, ýmsan fatnaö, leikföng, gamla skrautmuni o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiö mánud.—föstud. 12—18, laugar- daga 10.30-12. Talstöð. Oska eftir 2 FR-bílatalstöðum. Uppl. í síma 93-3855 eftir kl. 22-. Verslun Danskur undirfatnaður úr 100% prjónasilki til sölu. Sendi í póstkröf u. Sími 54393. --------------------------------- Við erum fluttir að Smiðjuvegi 8, sími 76888. Andrés Guönason, heildverslun. Verslanir athugið, Víkings stígvél, sími 76888. Nýtt Gallerí-Textíll. Módelfatnaöur, myndvefnaöur, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlööustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. Fatnaður Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla meö öllu tiiheyr- andi. Fjölbreytt úrval. Sendi út á land ef óskaö er. Katrín Oskarsdóttir, sími 76928. Kápur ogjakkar (skinnkragar), kápur með kuldafóðri, sum stór númer. Skipti um fóöur í káp- um. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78. Sími 18481. Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu, einnig buröarpoki og baðborö. Uppl. í síma 41296. Til sölu Emmaljunga skermkerra. Uppl. í síma 82905. Heimilistæki Til sölu vegna flutninga Philco þvottavél. Uppl. í síma 40357. Stór f rystikista óskast. Uppl. í síma 99-5572. Atlas frystikista, 310 1, til sölu. Á sama staö óskast til kaups eöa í skiptum 100—150 1 frysti- skápur. Uppl. í síma 19183 á milli kl. 17 Ogl9- ísskápur til sölu, notaöur. Uppl. í síma 73851 eftir kl. 19. Husqvarna eldavélarsett, helluborð og ofn, grænt aö lit, vel meö fariö. Verö 15.000. Uppl. í síma 71063. Hljóðfæri Til sölu Sigma Drive magnari, 2x 100 w, Nad plötuspilari og AR hátalarar, 100 w. Uppl. í síma 84027 eftir kl. 18. 2 150 RMS vatta hátalarar til sölu. Einnig eiektrónisk kveikja í Smallblock Chevy. Uppl. í síma 36364. , Einstakt tækifæri. Til sölu nýuppgert, gullfallegt Hamm- ond-orgel ásamt tveimur Lesley box- um. Einnig Mosfet 1000 kraftmagnari og þrír míkrafónar. Uppl. í síma 31614 eftirkl. 19. Nýir og notaðir flyglar í úrvali, einnig píanóbekkir til sölu. Hljóöfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Vogaseli 5, sími 77585. Hljómtæki Óska eftir synthesizer- leikara, strák eöa stelpu, í hljómsveit. Uppl. í síma 50257 eftir kl. 19. Vil kaupa gott píanó. Veröhugmynd 35.000 staögreitt. Uppl. í síma 10027 eöa 19545 eftir kl. 18. Sohmer pianó til sölu. Uppl. í síma 40086. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, simi 72774. Húsgögn Sófasett og sófaborð (tekk), tvíbreiöur svefnsófi, tvö kringlótt borð úr eik, þaö stærra 1,5 m, til sölu, selst ódýrt. Sími 37248. Hjónarúm með nýlegum springdýnum til sölu, stærö 175x150 sm, selst ódýrt. Uppl. í síma 24578 eftir kl. 18 næstu daga. Borðstofuhúsgögn, borö, 8 stólar og skenkur, til sölu. Einnig ný, ónotuö Bauknecht uppþvottavél. Sími 22824. Mjög sérstök hillusamstæöa til sölu meö innbyggöu boröstofuboröi og stólum. Sími 54246. Hjónarúm til sölu meö áföstum náttborðsskúffum. Uppl. í síma 32256. Til sölu 35 ára gamalt hjónarúm, náttborö og snyrtiborö, hvítmálað, nýjar dýnur, verö kr. 8.000. Uppl. í síma 78307 eftir kl. 18. Antik borðstofuhúsgögn úr dökkri eik árg. 1930, gömul svefn- herbergishúsgögn, máluö, árg. 1930 og sófasett meö sófaboröi til sölu. Uppl. í síma 28173 eftir kl. 18. Furursófasett, 2+1+1, hægindastóll og sófaborð til sölu. Verðhugmynd ca 10.000. Uppl. í síma 53070 eftir kl. 19. Nýlegt Ijóst sófasett til sölu, þriggja sæta og tveir stólar. Uppl. í síma 36046 eftir kl. 21 á kvöldin. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í síma 81392. Bólstrun Húsgagnaviðgerðir Tek húsgögn til viðgeröar. Lími, bæsa og lakka. Verkstæðissími 31779. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Hjúkrunarfræðingar óskast viö handlækningadeild 12 A og bæklunarlækningadeild 12 G. Fastar næturvaktir koma til greina. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækningadeild 14 G. Næturvaktir. Hlutastarf. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast viö hand- lækningadeild 11 G. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á aðrar lyflækningadeildir og taugalækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. r \ Fyrstir med fréttirnar alla vikuna A < Q Z < W: Urval vid allra hœfi FAST Á BLAÐSÖU 'B uS'' V.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.