Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. 3 &----anuius S£A«Cm-& SCrr mmms pmm* TÆKIÐ SEM SETUR STAÐALINN FYRIR NÝJA KYNSLÓÐ MYNDBANDSTÆKJA JVC myndbandstækin eru send inn í draumkennda tækniveröld framtíðarinnar áður en þau koma aftur til fortíðarinnar, til okkar. Reynslan sem þau öðlast þar gerir þeim kleift að standast auðveldlega tímans tönn. Leiðtogi VHS býður þér að fjárfesta núna í þessum gæðum framtíðarinnar. Ótrúlegir eiginleikar HR-D170 eru annaðhvort ókomnir eða að finna í dýrustu mynd- bandstækjum. Lítum á eiginleika HR-D170, liðfyrirlið. ■ HQ Myndgæöi. Hágæða VHS mynd með nýhönnuðum myndbætir- ásum sem skýra útlínur í mynd (WCL rás) og auka skerpuna (DE rás). ■ Mjóslegið, aðeins 9,5 cm á hæð og framhlaðið. ■ Þráðlaus, fislétt fjarstýring, með mörgum möguleikum. ■ Örtölvustýrður PLL móttakari með breiðu bandi fyrir 112 sjón- varps- og kapalstöðvar (VHF, UHF, CATV) aukyfirtíðnibands (Hyperband) til að taka við fleiri rásum í framtíðinni. Á Ijósaborði er sérstakur sýnir fyrir útsendingarásirnar 112. ■ Móttakarinn er sjálfleitandi og með 32 stöðva minni. ■ Nýtt gangverk. Gangverkið í HR-D170erbyltingarkenntíeinfald- leika sínum. Færri og nákvæmari vélarhlutir og færri og fullkomnari rafrásir tryggja aukið öryggi og nær hljóðlausan gang. Grindin er ný og úráli. ■ 14daga/4 liða upptökuminni og endurtekning á samatíma dag- lega eða vikulega. ■ Alsjálfvirk afspilun. Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu.. Sjálfvirk afspilun spólu sem öryggisflipi hefurveriðtekinn af. Sjálfvirk afspilun frá byrjun og núllpunkti eftir hraðspólun. Úttaka spólu mögu- leg úr ógangsettu tæki. ■ Mjög vönduð kyrrmynd og myndfærsla. ■ 9 föld skutluleitun og hraðspólun fram og aftur. ■ Fínklipping og myndskerpustillir. ■ Skyndiupptaka og sjálfvirk slokknun. ■ Stafrænn teljari og teljaraminni fyrir núllpunkt. ■ Skeiðklukka, snertitakkar og sjálfvirkspólun til baka. ■ VPS Möguleiki. Sérstök merki frá sjónvarpsstöð setja upptöku í gang um leið og dagskrárliður hefst. Eiginleiki sem er enn ónýttur á Islandi. ■ Beindrifsmótor með stafrænni stýringu. Þessa frábæru eiginleika tengir JVC saman í fullkomna heild. Sendiboði framtíðarinnar, HR-D170 HQ, er kominn. Verð Kr. 40.800,- stgr. Munið að enginn þekkir VHS betur en hönnuðurinn, JVC. HQ myndbætirásirnar eru nýjasta tækniafrek leiötogans. Fjárfestið í gæðum JVC, leiðtoga VHS. JVC VIDEO Myndbandstækni í 30 ár. /Oára afmœli 100 milljón myndbandstæki seld. / gamla góða miðbænum FACD LAUGAVEGI 89 ® 91-13008 Umboðsmenn. Akureyri: Hljómdeild KEA, Hljómver. Húsavík: KF. Þingeyinga. Ólafsfjörður: Valberg. Borgarnes: KF. Borgfirðinga. Sauðárkrókur: Radíólínan, Hegri. Akranes: Skagaradíó. Keflavík: Littinn hjá Óla, Hljómval, Hella: Videoleigan Hellu. Hvolsvöllur: KF. Rangæinga. Neskaupstaður: Nesvideo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.