Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fiskabúr. 75-100 1 fiskabúr óskast til kaups m/tækjum eða án. Uppl. í síma 656526. Vel með farið karlmannsreiðhjól ósk- ast keypt. Uppl. í síma 622093 eftir kl. 21. Óska eftir að kaupa antik fataskáp úr furu eða eik. Uppl. í síma 52858. ■ Verslun Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Póstsendum samdægurs. Urvals gjafa- vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í síma 91-656520. Snyrtihöllin. M Fatnaður____________________ Brúðarkjólaleiga. Ný sending af en- skum brúðarkjólum, gott úrval af hárskrauti. Sendi út á land. Brúðar- kjólaleiga Huldu Þórðardóttur, sími 40993. Brúðarkjólaieiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjarkjóla og skírnarkjóla. Ath. nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. 2 nýir leðurjakkar á herratil sölu, gott verð. Uppl. í síma 671023 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. ■ Fyrir ungböm Ameriskt barnabaðborð með hillu, ungbarnavagga á hjólum með áklæði og góðri dýnu, gott burðarrúm með poka og taustóll til sölu. Sími 43088. Nýlegur barnavagn, Maminette, til sölu, ljósgrár að lit, kerrugrind, kerru- poki og teppi í sama lit fylgja. Uppl. í síma 76737. Fallegur kerruvagn með burðarrúmi til sölu, grár að lit með doppóttu fóðri og sængurveri. Uppl. í síma 14263. Lítið notaður og vel með farinn BRIO kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 74429 eftir kl. 18. Ársgamall, rauður Silver Cross barna- vagn til sölu. Verð 16-18 þús. Uppl. í síma 83192. ■ Heimilistæki Frystiskápur, einn rúmmetri að stærð, 4ra dyra, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 681919. ■ Hljóðfæn Trió. Óska eftir gítarleikara til að leika alhliða dansmúsík. Þarf að vera reglusamur og geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-914.____________________________ Roland Juno 60 synthesizer, Bespeco X statif og íbanez RB 888 bassi til sölu. Uppl. í síma 96-22787 eftir kl. 19 í kvöld. Harmónika. Óska eftir 72ja bassa harmóníku. Uppl. í síma 672172 eftir kl. 18. Píanó óskast. Óska eftir að kaupa píanó á ca 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-4610. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sig- urður Kristinsson, sími 32444 og 27058. Rafmagnsgítar og Yamaha rafmagns- gítarmagnari til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 51856. Roland Uno 106 synthesizer til sölu, taska fylgir, hún selst einnig stök. Uppl. í síma 667170. Vantar flygil. Hef áhuga á að kaupa notaðan flygil í góðu ástandi. Uppl. í síma 687685. Yamaha orgel B 405, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 73018. M HLjómtseki_____________ Til sölu eru góðir Bose 901 hátalarar, fætur fylgja og tónjafnari. Uppl. í síma 667367 eftir kl. 18. Sharp RG-375 bílaútvarp og segulbahd til sölu. Uppl. í síma 30309 eftir kl. 18. ■ Málverk Dulræn málverk. Mála dulrænar myndir fyrir fólk, meðal annars með litum árunnar. Uppl. dagl. kl. 18-19, s. 32175. Jóna Rúna Kvaran. M Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn_________________ Skrifstofuhúsgögn. Hef til sölu skrif- stofuhúsgögn frá ÁG, ársgömul. 2 skrifborð, 3 skápaeiningar + vélrit- unarborð ásamt stökum stólum, einnig innanhússkallkerfi. Góð greiðslukjör, t.d. skuldabréf. Uppl. í síma 40329 á kvöldin. Sófasett, 3 + 2 + 1, með plussáklæði ásamt sófaborði og hornborði, til sölu, einnig veggeiningar, borðstofuborð og 6 stólar úr palesander. Allt vel með farið. Uppl. í síma 685944 og 72042, mánud. og þriðjud. Borðstofuhúsgögn til sölu, tekk, 6 stól- ar og sundurdregið borð, gott verð, mjög vel útlítandi. Uppl. í símum 672180 og 32520 á kvöldin. Dökkt hjónarúm með náttborðum, hill- um, innbyggðu ljósi og útvarpsklukku til sölu, verð kr. 18 þús. Uppl. í símum 42115 og 30550. Hjónarúm. Mahonirúm, með lausum náttborðum og snyrtiborð til sölu, nýlegar springdýnur. Uppl. í síma 14094. Koja (hvit) ásamt innbyggðum fata- skáp og skrifborði frá Vörumarkaðin- um til sölu. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 79962 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notað vel með far- ið sófasett. Má kosta allt að 15-20 þús. staðgr. Einnig óskast innihurð úr gullálmi 75 cm breið. Sími 78991. Cosý stólar. Til sölu tveir Cosý stólar með ljósbrúnu leðri, ársgamlir. Uppl. í síma 76570 eftir kl. 20. Dökk hillusamstæða til sölu, verð kr. 12 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 641114 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. Hillusamstæða, sófasett, 3 + 2 + 1, sófa- borð og hornborð til sölu. Uppl. í síma 35841. Vel með farið borðstofusett, skenkur, borð og 6 stólar, til sölu. Uppl. eftir kl. 16 í dag í síma 52770. Barnahúsgögn frá Nýborg til sölu ásamt káetuskáp. Sími 38153. Furuborðstofuborð og fjórir stólar til sölu. Uppl. í síma 73315. Nýlegt skrifborð og kommóða til sölu, gott verð. Uppl. i síma 83917. Svefnbekkur og skrifborð til sölu. Uppl. í síma 611192 eftir kl. 17. ■ Antik Stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, skrifborð, skatthol, málverk, klukkur, leðursófasett, ljósakrónur, kristall, silfur, postulín. Ántikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Bólstrun Karls Jónssonar. Við erum eitt elsta bólsturverkstæði í Reykja- vík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá erum við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, borðstofusettum, hæg- indastólum, borðstofustólum o.fl. Ath., við eigum öll þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson húsgagna- bólstrarameistari, Langholtsvegi 82, sími 37550. ■ Tölvur Viðbótarkort í PC tölvur: frábært kynningarverð. 576K RAM minnisstækkun kr. 2256. 640K RAM Multifunction kr. 6768. Multi I/O Plus kr. 4078. 150W aflgjafi F.XT kr. 5398. Joystick kr. 2415. Leikkort kr. 868. Tölvusalan hf., Suðurlandsbraut 20, _ sími 84779, í sama húsi og SKF. 4 mánaða Commodore 128 tölva til sölu ásamt kassettutæki, stýripinnum og leikjum. Uppl. í síma 681503. Amstrad CPC 464 tölva með fylgihlut- um til sölu, einnig nýr Star SG-10 prentari. Uppl. í sfma 14032. 'Viðbótarkort i PC tölvur, frábært kynningarverð. 576K RAM minnisstækkun kr. 2256. 640K RAM Multifunction kr. 6768. Multi I/O Plus kr. 4078. 150W aflgjafi F.XT kr. 5398. Joystick (f. Apple og IBM.) kr. 2415. Leikkort kr. 868. Tölvusalan hf., Suðurlandsbraut 20 (í sama húsi og SKF), sími 84779. Lacer PC 640k til sölu, innbyggð klukka, möguleiki á að tengikort fylgi við IBM System 36. Uppl. í síma 688811 milli 9 og 18. Apple lle 64K með aukadrifi og mús til sölu. Uppl. í síma 14772 eða 15587. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Einstakt tækifæri, einstakt verð. Canon AE-1 50mm fl,8, Canon zoom 75-150 mm f4,5, Vivitar 35mm f2,8, Sunbak 3600 auto zoom leifturljós, Sunbak 140 auto leifturljós, Cokin filterar o.fl. o. fl. Áltaska 38x30x14. Sími 73411. Aldrei meira úrval en nú af notuðum ljósmyndavörum, 6 mánaða ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjón- ustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. ■ Dýrahald 5 vetra brún, ættbókarfærð, alhliða hryssa. 4ra vetra grár undan Feyki frá Hafsteinsstöðum, bandvanur. 7 vetra rauður klárhestur með tölti. 6 vetra brúnn alhliða hestur frá Kolkuósi. Uppl. í síma 92-1233 eftir kl. 20 og 92-1343. Get tekið nokkra hesta í haustbeit á áborið land. Gott hey til sölu á sama stað. Uppl. að Nautaflötum í Ölfusi og í síma 99-4473. Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt nýju frönsku línuna í gæludýramat? GÚEUL’TON, gæðafæða á góðu verði. Páfagaukur tapaðist. Gulur páfagauk- ur tapaðist frá Álfheimum 62 (niðri í Laugardal). Finnandi vinsamlega hringi í síma 30912 eða 37410. Tveir hestar til sölu, grár 7 vetra, tam- inn með allan gang og grár 4ra vetra, taminn í einn mánuð með allan gang. Uppl. í síma 95-6543. 8 vetra hestur til sölu, rauðglófextur, ekki fyrir byrjendur. Uppl. í síma 666958. Tapast hefur svört Labradortík, ómerkt en með ól. Uppl. í síma 38553. Tveir vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 667065. ■ Til bygginga Steypumót og kranar. Hef til sölu Hunnebeck kerfismót (veggjamót), einnig kassettuloftamót, 25 tonna bílkrana, 2 byggingakrana (pinna- krana), vinnuskúra og múraraspil. Góð greiðslukjör og ýmis skipti. Uppl. í síma 40329 á kvöldin. Véla- og pallaleigan. við erum með létta og þægilega innivinnupalla, hjólapalla og stiga, loftpressur, loft- verkfæri, jarðvegsþjöppur, hæðakíki, víbratora, gólfslípivélar og margt fleira. Véla- og pallaleigan, sími 687160. Snjóbræðslukerfi. Kóbra snjóbræðslu- rör í háum gæðaflokki á lágu verði. Veitum tæknilega aðstoð og leggjum kerfm ef óskað er. Opið 8-18, laugard. 9-16. Kóbra-plast hf., Sigtúni 3, 105 Reykjavík, s. 28-900. Mótatimbur til sölu,lx6, heflað, ónotað, 500 metrar, og uppistöður, ca 200 stk. af ýmsum lengdum. Uppl. í síma 36068. Ca 200 m af 2x4 og ca 700 m af 1x6 til sölu með miklum afslætti ef tekið er strax. Uppl. í síma 24059. Vinnuskúr til sölu, 10 fm, með góðri rafmagnstöflu. Einnig uppistöður, lengdir, 2,30-2,70. Uppl. í síma 53359. Loftrásarrör með innsoðnu neti, allar gerðir. Uppl. í síma 37755. ■ Vagnar Vikurvagn, burðargeta 1 tonn, til sölu. Uppl. í síma 92-1933. ■ Byssur Sportval auglýsir: Nú er mikil eftir- spum eftir notuðum haglabyssum og rifflum. Við bjóðum upp ó greiðslukjör á notuðum og nýjum haglabyssum og rifflum. Úrvalið er mikið af öllum vömm til veiða, t.d. gervigæsir, gæsa- flautur, felulita regngallar og margt, margt fl. Hér eru nokkur dæmi um haglabyssur og riffla sem til em: EINHLEYPUR: C.B.C. 12 ga. kr. 8.958 Winchester 20 ga. kr. 15.000 HAGLABYSSUR HLIÐ VIÐ HLIÐ: S.G.S. 12 ga. kr. 39.900 Shul 12 ga. kr. 27.195 Brno 12 ga. kr. 37.400 S.G.S. 20 ga. kr. 42.360 HAGLABYSSUR YFIR/UNDIR: S.G.S. 12 ga. kr. 31.700 Brno 12 ga. kr. 32.300 Brno 12 ga. kr. 62.560 Marocchini 12 ga. kr. 29.070 PUMPUR: Ithaca 12 ga. kr. 47.000 Winchester 12 ga. kr. 39.950 Mossberg 410 cal. kr. 26.710 Fabarm 12 ga. kr. 25.000 Mossberg 20 ga. kr. 15.000 RIFFLAR: Brno 243 cal. kr. 35.800 Bmo 222 cal. kr. 35.800 Brno 22 H. kr. 35.800 Brno 22 cal. kr. 15.215 Smith og Vesson 223 cal. kr. 43.000 Amschutz 22 cal. kr. 15.470 Harrington og Ritchardson 22 cal. kr. 8.890 Winchester 22 mag. kr. 27.000 m/ sjónauka Winchester 22 cal. semi kr. 10.000 m/sjónauka Brno 22 cal. H kr. 20.000 Sako 222 cal. kr. 35.000 m/sjónauka Savage 222 cal. kr. 20.000 m/sjónauka HAGLASKOT NO 12 ga: Eley Grand Prix kr. 510 Eley Skeet kr. 468 Eley Hymax kr. 240 Eley Field Special kr. 680 Eley Magnum 2% kr. 935 Eley Magnum 3" kr. 935 Remington Shur short kr. 595 Remington Long Range kr. 985 Mirage Caccia kr. 425 Mirage Skeet kr. 425 Winchester Magnum 2% kr. 1.445 Federal Hi Power kr. 985 Drift Magnum 234 kr. 895 Drift Hi Power kr. 690 Viri Hi Power kr. 210 Viri Magnum 2% kr. 368 Viri Magnum 3" kr. 465 HAGLASKOT NO 410 ga: Remington 2/2 kr. 780 Winchester 2 /2 kr. 810 Winchester 3” kr. 850 HAGLASKOT NO 20 ga: Winchester 2 Va kr. 235 Winchester 3" kr. 897 Federal 3" kr. 850 Viri 23/, kr. 215 HAGLASKOT NO 16 ga: Nimrod 23/, kr. 190 Viri 23/, kr. 215 RIFFILSKOT: Sako 222 kr. 720 Sako 243 kr. 980 Sako 22-250 kr. 1.020 Sako 22 Hornet kr. 700 Federal 22-250 kr. 1.020 Remington 22-250 kr. 1.020 Remington 222 kr. 900 Remington 223 kr. 805 Remington 22 Hornet kr. 2.193 Winchester 223 kr. 815 Winchester 22 Short kr. 275 Winchester 22 Long kr. 276 Winchester 22 Target kr. 234 Remington 22 Short kr. 205 Lapua 22 Short kr. 210 Winchester 22 Magnum kr. 665 Eley Standard 22 kr. 238 Eley Short 22 kr. 195 Eley Practice 22 kr. 195 Eley High V. 22 kr. 289 Eley Haglas 22 kr. 510. VIÐ ERUM MEÐ SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ Á VIRI OG DRIFT HAGLASKOTUM. EF KEYPT ERU 500 HAGLASKOT EÐA FL. GEFUM VIÐ 15-20% AFSLÁTT. SELJUM DU PONT PÚÐUR, HÖGL, HYLKI, HVELLHETTUR, FOR- HLÖÐ TIL ENDURHLEÐSLU. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. SPORTVAL, LAUGAVEGI 116, V/HLEMM, SIMI 26690 OG 14390. Skotahleðsla! Hleð riffilskot í flest caliber. Sendi hvert á land sem er. Sími 91-34541. ■ Hjól_________________________ Óska eftir MT 50 eða sambærilegu hjóli, skilyrði að hjólið sé gott. Uppl. í síma 681460. Honda MT árg. ’82 til sölu. Uppl. í sima 92-8117. Hæncó auglýsir: Hjálmar, Metzeler hjólbeu-ðar, leðurfatnaður, Cross bolir, buxur, hlífar, vettlingar, bar, skór o.fl. Hæncó, Suðurgötu, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Frábært hjól. Til sölu Kawasaki KLX 250, góður kraftur. Verð ca 85 þús. Uppl. í síma 78782 fyrir kl. 19. Óska eftir Hondu MT. Uppl. í síma 53254 eftir kl. 20. Suzuki TX 50X árg. ’86 til sölu, í topp- standi. Uppl. í síma 43172. Yamaha XT 350 ’86 til sölu, ekið 1500. Uppl. í síma 44144 og 41785, Sævar. ■ Sumarbústaðir Sumarhús til sölu að Valbjamarvöllum Mýrasýslu, einnig nokkrar lóðir undir sumarhús í landi Heyholts, Mýra- t sýslu, eignarland. Uppl. í síma 93-1722 alla virka daga frá kl. 8 til 18. Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar- tankar til neðanjarðamota, vatna- bryggur. Sýningarbryggja. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)46966. Rafstöðvar. Sumarbústaðaeigendur: Til leigu meiri háttar rafstöðvar, 2,4 kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan, Funahöfða 7, s. 686171. Sumarhús til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 99-7322. ■ Fyiir veiðimeim Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. Laxa og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 50581. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. ■ Fyrirtæki Fyrirtækið selst i heilu lagi eða að hluta til. Mörg umboð frá Evrópu og USA. Umboð með um 250 vöruflokka á sviði efnaiðnaðar frá USA, umboð fyrir vatnssíur, sælgæti, sportfatnað, pla- köt o.m.fl. Uppl. í síma 621073. Áprentaðar auglýsingavörur. Pennar, 'r~ klukkur, húfur, lyklakippur, reglu- strikur o.m.fl. Yfir 14 þús. vörutegund- ir. Sendum bæklinga ef óskað er. Hnotskum sf., sími 23836. Fyrirtæki til sölu. Til sölu af sérstökum ástæðum lítið auglýsingafyrirtæki, miklir möguleikar. Uppl. í síma 28712 eftir kl. 16. Innflutningsfyrirtæki óskast til kaups, þarf að vera hlutafélag. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-924. ■ Bátar Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar- plast, Vesturvör, Kóp., s. (91)-46966. -< ■ Vídeó Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Emm á horni Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277. Bæjarvídeo auglýsir. Eigum allar nýj- ustu myndirnar, leigjum út mynd- bandstæki. "Sértilboð", þú leigir vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími 688515. Hverfisvideó. Leitið ekki langt í spólu- leit í skammdeginu. Við höfum spól- una fyrir þig. Opið alla 7 daga vikunnar frá kl. 14-23, hina dagana eftir samkomulagi. Hverfisvideó, Hverfisgötu 56, sími 23700. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifæmm slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Emm með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Vorum beðnir að selja eldri gullfalleg- ar VHS videospólur á sanngjömu verði. Einnig umboðssala á mynd- böndum og sjónvarpstækjum. Hverfis- gata 56, sími 23700 eftir kl. 16 alla daga. ———————.. 1 ...—— - 1*^ Videoleiga - söiuturn, Framnesvegi 29, sími 14454. Höfum gott úrval af VHS myndböndum, leigjum einnig tæki, kalt gos og ódýrt snakk. Opið alla daga frá 9-23.30. Videoleigan og söluturninn, Vesturgötu 14. Höfum talsvert úrval af VHS myndböndum og tækjum. Opið frá kl. 8 til 23.30. Sími 16170. 1» -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.