Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. Byggingasamvinnufélagið Aðalból - B.S.A.B. tilkynnir byggingu nýs áfanga i Grafarvogi í Reykjavík. Um er að ræða 6 raðhús til úthlutunar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í Lágmúla 7 í Reykjavík milli kl. 13.00 og 16.00 virka daga eða í síma 33699. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Rafmagnsiðnfræðingur óskast til starfa í innlagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar um starfið gefur starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Neytendur Þessi hlutur lætur ekki mikið yfir sér en var engu að síður það sem Neytendasíðan var einna hrifnust af. Hér er um að ræða litinn plasthlut sem komið er fyrir í eldhússkápunum og hindrar að lítil böm komist í hættuleg efni sem oft eru geymd þar. Neytendasíðan var „auðvitað" hengd upp á veggi i sýningarbás Steríó hf., fyrirtækisins sem kynnir þessa vöru, en við höfum einmitt fjallað mikið um hættuna af þvottaefnum sem og öðrum sterkum efnum. KENNARI GÓÐUR! Við viljum vekja athygli þína á því að til Vestmanna- eyja vantar 3 almenna kennara til kennslu við grunnskólann. Einnig vantar tónmennta-, mynd- mennta- og sérkennara. Margs konar fyrirgreiðsla er í boði, svo sem flutningur á búslóð til Eyja. Útvegum húsnæði og barna- og leikskólaaðstöðu. Upplýsingar veita skólastjórar í símum 98-1944, heima 98-1793 eða 98-2644, heima 98-2265. Einnig skólafulltrúi í síma 98-1088, heima 98-1500. Skólanefnd grunnskóla Vestmannaeyja. — Hólagarðl, Lóuhólum 2-6, sími 79260 - Holland Electró. Mest selda ryksugan á íslandi í yfir 20 ár. Feikilegur sogkraftur - 1200 w. 5 stillingar (frá gardínum í föst teppi). Staðgreiðsluverð 10.714,- - Litur hvítur. 1100 wött - sog í besta lagi, 4 stillingar (frá gardínum í föst teppi). Staðgreiðsluverð 9.419,- - Litur hvítur. Sendum í póstkröfu um land allt. Heimilið ’86: Frá matvöru til heimilistækja Það eru móttökudiskar fyrir gervi- hnattasjónvarp, húsgögn, innréttingar og matvara, svo eitthvað sé nefnt, sem kynnt er ó heimilissýningunni Heimil- ið ’86 sem hófet síðastliðinn fimmtu- dag. Þetta er áttunda heimilissýning Kaupstefnunnar og þær hafa jafiian verið vel sóttar og verið vinsæll vett- vangur fyrirtækja til að sýna það nýjasta í framleiðslu sinni hverju sinni. Á heimilissýningunni að þessu 'sinni er mikið um að fyrirtæki selji fram- leiðslu sína á tilboðsverði og má segja að sýningin sé einn allsherjar markað- ur og voru viðskiptin strax orðin blómleg er Neytendasíðan kom við á sýningunni rétt eftir opnun hennar ó fimmtudag. Á sýningunni er fatt það sem viðvík- ur heimilinu ekki til staðar en flest hlutir sem hafa verið á markaðnum um nokkum tíma. Þó er sjálfeagt ýmislegt sem neytandinn hefur ekki vitað að væri til, eins og til dæmis lít- ill hlutur sem ekki lætur mikið yfir sér en Neytendasíðan varð strax hrifin af. Hér er um að ræða lítið plaststykki sem skrúfað er inn í skápa og virkar þannig að litlar hendur geta ekki opn- að skápinn til ftdls. Þetta er mikið öryggisatriði fyrir aðstandendur lítilla bama sem sífellt hafa áhyggjur af því að óvitamir komist í einhver hættuleg efiii sem leynst geta í eldhússkápun- um. -Ró.G. Kartöflumar eiga að vera örþunnt hýði Þannig missa þær fina hýðið sem er Agnar sagði að mjög góðum kartöfl- á þeim þegar þær em teknar upp og um hefði verið dreift fyrir helgi í nýtt og þykkt hýði myndast á þeim. verslanir í höfuðborginni. Neytendur Það dökknar við suðu og þess vegna em hvattir til þess að skoða kartöfl- em nýju íslensku kartöflumar, sem umarvelogkaupaþærekkinemaþær okkur hefur verið boðið upp á undan- uppfylli þær kröfúr sem gerðar em til farið, svona eins og þær em. slíkrar vöm. -A.BJ. með Það hafa ekki verið góðar kartöflur á markaðinum að undanfomu, segir yfirmatsmaður garðávaxta, Agnar Guðnason. Hann segir að kartöflumar fai of harkalega meðferð, þær em teknar upp hálfeprottnar og þvegnar í þvottavélum sem þær þola ekki. Hver veit nema eftir fáein ár þyki móttökudiskur fyrir gervihnattasjónvarp nauö- synlegur á hverju heimili, svona líkt og myndbandstækin þykja sjálfsögð í dag? Það er Rafeind sem kynnir gestum sýningarinnar móttökubúnaðinn. ATVINNA Blindrafélagið sýnir framleiðslu sína, alls kyns bursta og körfur, en félagið hefur verið með körfu- og burstagerð í mörg ár. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.