Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. 7 Atvirmumál Sjúkraliðar á Selfossi: „Göngum út“ „Við erum ennþá 6 launaflokkum neðar en sjúkraliðar t.d. i Vestmanna- eyjum og ætlum að ganga út ef ekki verður reynt að koma til móts við okkur,“ sagði Erla Bára Andrésdóttir, trúnaðarmaður Suðurlandsdeildar sjúkraliða á Selfossi. Sjúkraliðar á sjúkrahúsinu á Sel- fossi sögðu upp störfum frá og með 1. júní síðastliðnum vegna óánægju með kjörin og vegna þess að þær töldu sig hafa verið sviknar af sjúkrahússtjóm- inni. Erla sagði að þeim hefði munnlega verið lofað bættum kjörum með sérkj- arasamningi, en það hefði ekki staðist. Hins vegar hefðu þær verið hundsaðar og enginn rætt við þær. „Við látum ekki fara svona með okkur og þess vegna sögðum við upp 1. júní. Og enn- þá hefur enginn rætt við okkur. Við áttum að hætta 1. september, en sjúkrahússtjómin notaði rétt sinn til að framlengja uppsagnarfrestinn í 3 mánuði, þannig að við getum ekki gengið út fyrr en 1. desember. En þá förum við, göngum út, 18 sjúkraliðar af 20,“ sagði Erla. -KB Dilkakjöt áfram á út- söluverði Dilkakjöt verður á sama útsölu- verðinu eftir helgina og það hefúr verið undanfamar vikur þrátt fyrir 3,38% meðalhækkun sem verður á launum á mánudag. Að sögn Gunnars Guðbjartssonar hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins endast þær 75 milljón króna niður- greiðslur, sem varið var til aukaniður- greiðslna á dilkakjöti fyrr í sumar, að minnsta kosti fram undir miðjan sept- ember. Hann sagði að þá kæmi nýtt kjöt í verslanir sem yrði á hærra verði. Sagðist hann engu geta spáð um hversu mikilla hækkana yrði að vænta þá. -KÞ Póstsendum. Franskur þýskur, ítalskur leikfimi- fatnaður. ★ Leikfimibolir Leikfimibuxur Samfestingar Upphitunarbuxur Legghlífar Skór og fleira ★ Barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir © nsTUDD © SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 * Austurver DEMANTURINIM í ferðatækjalínunni frá 4< SAMSUNG 2x10 watta magnarl m/ 5 banda tón- jafnara. Tengl f/plötuspilara. Tvöfalt segulband m/ samhæförl upp- töku. Hraðaupptaka. Normal-, Crome- og Metalstilllngar. „LPS" (Sjálfvlrk afspilun frá segul- bandi 1 tll 2). Lausir 2 way hátal- arar o.m.fl. W-17 Kr. 5.980 og veröid Adeins kr, ' " ■ 0 ■ V* '1 Laugavegl 63 (Vitastígsmegin) — Símf 62 20 25 nar—~

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.