Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Olíumálverk af Þingvöllum, 185x85 cm, verð 10 þús., Olíiunálverk af Þingvöll- um 120x65, verð kr. 4 þús., Lituð ljósmynd frá Eiðinu í Vestmannaeyj- : um, 75x55 cm, kr. 3 þús., sólstóll sem hægt er að leggja saman, kr. 1.500., gullleitartæki, kr. 1.500., gylltur stóll með setu og baki, kr. 1.800, píratekk borðplata með uppistöðu, kr. 2.900, tveir stólar með lausum púðum, kr. 2.500 stk., biljardborð 5'A fet, kr. 8. 000, smeleraður kolaofn, antik, kr. 4.900, borð undir sjónvarp, kr. 2.800, 2 sæta bekkur, kr. 2.600, stofuskápur með 3 skápum, 4 skúffum og gleri, kr. 5.000. Uppl. milli 15 og 22 að Bárugötu 31, 2.h., sími 10845. Teikniborö, 2 ára gamalt, mjög vel með farið til sölu. Neolt Cadet teikniborð jfrá Pennanum (stærð 75X105 cm) 'ásamt Neolt Joker vél með ljósi. Verð: tilboð. Einnig nýleg Silver Reed Color Pen Graph EB 50 skólaritvél með tengi fynr tölvur og leiðréttingar- pennum. Verð 12.900. Uppl. í síma 34499. Tii sölu vegna fiutninga Sinclair Spectrum tölva ásamt tilheyrandi fylgihlutum. Einnig 10 gíra Superia reiðhjól, nýlegur sófi og stóll og brúð- arkjóll, stærð 38. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband í síma 641321 eftir kl. 17._______________________________ Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Búslóö til sölu vegna flutninga. Nýleg Völund þvottavél. Nýuppgerður Ignis ísskápur. Furuhúsgögn í unglinga- herb. Bamavagga, bamarúm, bama- stóll, svalavagn, góð kerra og bamaburðarrúm á hjólum. Sími 45292. Fornsalan, Njálsgötu 27, augiýsir: Stórt skrifborð úr eik, sófasett, skenkar, borðstofuborð og stólar, tvíbreiður svefnsófi, klæðaskápur, ljósakrónur og margt fleira. Gerið svo vel og gey- mið auglýsinguna. Sími 24663. Meltingartruflanir, hægðatregöa. Holl- efni og vítamín bafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvomtveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Járnsmíöavélar. Borvél, bandslípivél, hjólsög, Miller rafsuðuvél, róterandi jafnstraumsvél, Perkins, 80 ha., og Penta A 71, 120 ha. Sími 672488 til 19 og 681977. Pianó, frystikista og suðupottur til sölu. Píanó, Homung & Möller, verð 60 þús., frystikista, ca 300 litra, verð 10 þús., suðupottur, 100 lítra, verð 7 þús. Uppl. eftir kl. 17 í síma 35720. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspumar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerirni tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftirkl. 17. Til sölu ferkantað sófaborð með koparplötu, kr. 2 þús., spegill í gylltum ramma, kr. 2.500, gólfteppi, ca 40 fm (nýhreinsað), kr. 3 þús. Uppl. í síma 686225. Vel meö farinn klæðaskápur úr álmi, með rennihurðum, frá Axel Eyjólfs- syni til sölu, hæð 2,40, breidd 1,10, dýpt 60. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 83003. Ca 30 fm af notuðu góðu beykiparketi til sölu. Selst á góðu verði. Á sama stað óskast Combj Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 52991 eftir kl. 20. Eldhúsinnrétting. Til sölu eldhúsinn- rétting, ísskápur, þvottavél, leður- hægindastóll og veggþiljur. Uppl. í síma 45342 eftir kl. 19. Kafaragræjur til sölu. Blautbúningur með öllu + neðansjávar vasaljós og 2 kútar, mjög vel með farið. Uppl. í síma 92-2455. Vel með farnar 13" krómfelgur og ný Bridgestone dekk til sölu. Uppl. í sima 656334 og 21556. Gamalt fótstigið orgel til sölu. Uppl. í síma 52860. Sjónvarp. Til sölu, Sharp 14" litasjón- varp. Uppl. í síma 31536, eftir kl. 17. Trésmíðavélar. Hjólsög í borði og hef- ill, 8". Sími 672488 til kl. 19 og 681977. Leðurhornsófi, bamarúm, hjónarúm, ryksuga, talstöð, 40 rása CB, símtæki, 2 stk, Volvo Amason bílar og 135 mm Canon linsa. Sími 41651 eftir kl. 18. Mjög fallegt gólfteppi til sölu, rautt í grunninn, með rósettu í miðju og á kanti. Stærð 3,50x4,50. Verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 71321 eftir kl. 18. Seglbretti. Sodim st., mjög gott byrj- endabretti, til sölu, ódýrt og gott í endursölu. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 17. Sem nýr sturtuklefi til sölu, selst á hálf- virði. Einnig 2 hægindastólar, á sama stað óskast örbylgjuofn. Uppl. í síma 13732. Til sölu, þvottavél, Þurrkari (GE), hús- gögn í telpnaherbergi og telpnareið- hjól. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 92-2455. Til sölu: Saab 99 árg. 1974, Lada 120 árg. 1976, Wartburg árg. 1979, frosk- köfunarbúningur, hæð 180-185, riffill, Sako 243. Uppl. í síma 651976. Vel meö farinn brúnn Happy svefnsófi, 2 stólar og 2 hvít borð, verð 5000 fyrir allt, einnig brúnn flauelisbarnavagn, verð kr. 4000. Símar 24652, (17037). Viltu opna sólbaðsstofu? Ertu með ónotað húsnæði? Þá á ég allt sem þarf, sólbekki o.fl. Gott verð og skil- málar. Sími 91-78762 eftir kl. 19. Örbylgjuofn. Phillips Compact, nýr og ónotaður, til sölu. Verð 15.500. Einnig nýtt gufustraujám. Verð 1900 kr. Uppl. í síma 25703. 2 sófasett til sölu. Uppl. á Haðarstíg 22. Búslóð til sölu, bollastell, Bing og Gröndahl, á hálfvirði og margt fl., smátt og stórt. Uppl. í síma 687063. Drapplitað Álafoss ullarteppi til sölu, lítið notað, gott verð. Uppl. í síma 667266 eftir kl. 18. Hjónarúm, vagn, 2 kerrur og burðar- rúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 54603. Philco isskápur til sölu. Á sama stað óskast regnhlífarkerra. Uppl. í síma 44264. Philips Tropical ísskápur, 140x55 cm, svefnsófasett, 3 + 2 + 1, skrifborðstóll og hjónarúm. Uppl. í síma 651167. Snyrtiborð, borðstofuborð úr beyki og reiðhjól til sölu. Uppl. i síma 671075 eftir kl. 19. Símsvari, Sharp örbylgjuofn, og AEG ísskápur til sölu. Uppl. í síma 78216, eftir kl. 19. Til sölu saumavél (Phaff Timatic 1047), lítið notuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41085 mánudaginn 1. sept. Tveir litlir sófar til sölu. Verð 5 þús. kr. stk. Uppl. í síma 82516 á kvöldin. ■ Oskast keypt Stór eldhúsáhöld, salatkvöm, hræri- vél, ca 30 lítra, frístandandi panna, vigt, frystiskápur eða frystiklefi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-850. Óska eftir hjónarúmi, ísskáp, sófasetti, borðum o.fl. á lágu verði eða gefins, vegna stofnunar heimilis. Sími 688116 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v ■ Þjónusta (7 TljnDtii íffr EIJ Múrbrot 7 ' - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. 'A Nýjar vélar - vanir menn. líi Fljót og góð þjónusta. \ Opið allan sólarhringinn. ÍMf BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ it Flísasögun og borun ▼ Or Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899- 46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VARIR MERR - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og 681228 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast vel- Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. W! B&QiMWWW W&* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfrasel 6- 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. H F Brauöstofa Ás I a u g a R Búðargerði 7 Sími 84244 smurtbrauð, snittur kokkteilsnittur, brauðtertur. Fljót og góð afgreiðsla. Jarðvinna-vélaleiga. Smágröfuleiga Hraunbrún 2, 220 Hafnarfirði. Símar 651908 og 51853. Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn jeinnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allf iand. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Heigason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 il Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Simi 43879. Askriftar- síminn er 27022 Úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.