Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. *Smáauglýsingar Nokkur stk. Subaru 4x4 ’83 til sölu, einnig Mitsubishi L 300 microbusar og sendibílar ’81 og ’82, ásamt nokkr- um fleiri tegundum bíla. Uppl. í síma 31615. Höldur sf., Bílaleiga Akur- eyrar, Skeifunni 9. Scout Traveller ’76 til sölu, 8 cyl., sjsk., ný dekk og felgur, nýsprautaður. Chevrolet Citation ’80, 6 cyl., sjsk., vökvast., 3ja dyra, hvítur. Polenes ’81, ek. 57 þ. km. Uppl. í s. 39675 e.kl. 19. Subaru GFT 1600 árg. ’79 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar, annars í góðu lagi, einnig 2 stk. Lada station árg. ’79, önnur til niðurrifs. Uppl. í símum 44919 og 40980. Toyota Tercel 4x4 ’84 til sölu, ekinn 37 þús. km, ljósblár mjög fallegur bíll. Ennfremur Mazda 323 ’79 station, fall- egur bíll í mjög góðu standi. Uppl. í símum 73522 og 74558. AMC Hornet 74 til sölu, 2 dyra, 6 cyl. 258, beinsk., sportfelgur, þarfnast lag- færingar, einnig Lada 1200 ’78, þarfn- ast lagfæringar. Sími 39675 e. kl. 19. Citroen GS 74 í ótrúlega góðu ástandi til sölu. Dugar lengi enn ef gert er við olíulekann. Verð 20-25.000. Uppl. í síma 74478. Ford pickup F 100 ’74, lengri gerð m/ plasthúsi, mjög góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 74302 eftir kl. 18. Honda Civic árg. ’79 til sölu, ekinn 73 þús. km., mjög vel með farinn bíll, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 83019 eftir kl. 19. Peugeot 504 disil 79 til söju, skipti á ^ góðum bensínbíl æskileg. Á sama stað er til sölu Ignis ísskápur á kr. 5000. Uppl. í síma 83573. Subaru 78. Til sölu vel með farinn Subaru 1600 ’78, kom á götuna í júlí ’79, góður bíll. Uppl. í síma 78736 í dag og næstu daga (og vs. 681555). Toyota Corona Mark II 72 til sölu, ný- uppgerð vél, skoðaður ’86, einnig Autobianchi Lancia ’79, óskráður. Uppl. í síma 78197. Toyota Corolla 78 til sölu, ekin aðeins 61 þús. km, góður bíll. Einnig Fiat 131 ’79, ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma “V 40276. Ódýr sparneytinn bíll. Austin mini ’77, skoðaður ’86. Gott gangverk, ný dekk, útvarp. Verð 25.000. Uppl. í símum 84370 og 45196. Toyota Carina 74 til sölu, með topplúgu og spoiler. Uppl. í síma 29077 á daginn og 688672 á kvöldin. Audi 80 árg. ’77 til sölu, skoðaður ’86, bíll í ágætu ásigkomulagi. Uppl. í síma 72083 eftir kl. 20. Suzuki Alto '81 til sölu. Mjög góður bíll, verð 120.000, afsláttur við stað- greiðslu. Uppl. í síma 75721 eftir kl. 17. Tjónabíll Subaru DL 1600 ’78 til sölu. Góð vél, selst á 20.000 staðgreitt. Uppl. í síma 11042. -------------------------------------- Toyota Celica árg. '11 til sölu. Inn- fluttur 1983, 200 vél, 5 gíra. Fallegur bíll. Uppl. í síma 17461 eftir kl. 17. VW1300 72 til sölu, gangfær en þarfn- ast boddíviðgerða. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 651177. VW Derbi 78 til sölu. Þarfnast örlítilla lagfæringa, ekinn 68 þús. Verð 95 þús. Uppl. í síma 12826. Volvo 144 72 til sölu. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. síma 78683 eftir kl. 20. Volvo F 88 búkkabíll ’68 til sölu. Skipti á Wagoneer eða Blazer koma til greina. Uppl. í síma 30959 eftir kl: 20. Ódýrt. VW Bjalla ’76, sjálfskiptur, .aukadekk íylgja, skoðaður 86. Verð 17 þús. Uppl. í síma 53562. 10 þúsund. VW Bjalla ’73, skoðuð ’86, til sölu. Uppl. í síma 51936 eftir kl. 19. BMW 316 ’81 til sölu. Uppl. í síma 28329. Cortina 1600 station 74 til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 51856. Fiat 127 árg. ’80 til sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 14207. Góður Lada station bíll til sölu, keyrð- ur 15 þús. km. Uppl. í síma 24568. Lada sport 79 til sölu, í góðu standi. ^ Uppl. í síma 15840 eftir kl. 16. Renault TL-4 '80 til sölu. Verð 80 þús. Uppl. í síma 622114 milli kl. 17 og 19. Saab 99 árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 31046. Saab 99 árg. ’73 til sölu, selst til við- gerðar eða til niðurrifs. Verðtilboð. Sími 53786. Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Tercel 4x4 árg. ’85 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 50768. ■ Húsnæði í boði Ég vinn vaktavinnu, með 4ra ára dreng, sem þarfnast gæslu, vinn 6-8 nætur í mánuði og vil leigja rólegri stúlku (skólastúlku) stórt og gott herbergi. Reglusemi algjört skilyrði. Sími 672715 til kl. 19 og sími 21237 e. kl. 19. í Garðabæ er lítið raðhús til leigu ásamt bílskúr. Eingöngu reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 6.9., merkt „Skilvísi 939“. Góð 3-4 herb. ibúð í Hafnarfirði til leigu frá 20. okt. í að minnsta kosti 3 mán. og jafnvel lengur, gluggatjöld, ísskápur og fl. getur fylgt með. Uppl. í síma 50745. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. 2 herbergja 72 fm íbúð í Hraunbæ til leigu. Laus nú þegar. Leigist aðeins reglusömu fólki. Tilboð sendist DV, merkt „929“ fyrir 5. sept. Bílskúr til leigu, ca 20 ferm. Leigist sem geymsluhúsnæði fyrir búslóð eða þess háttar í 6 til 12 mán. Uppl. í síma 651167. Forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu á góðum stað í austurbænum. Á sama stað er til sölu hjónarúm. Uppl. í síma 83178. Hafnarfjöröur. Til leigu herb., aðgang- ur að eldhúsi, baði, setustofu, rafmagn og hiti innifalið í leigu. 3 mánuðir fyrirfram. Sími 51076. Leiguskipti. 5 herb. raðhús á Sauðár- króki til leigu í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð i Reykjavík. Tilboð sendist DV fyrir 6.9., merkt „Leiguskipti AB“. Tvö herbergi í Laugarneshverfi til leigu með aðgangi að snyrtingu og hálfu fæði. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 31917. Ný glæsileg 2 herb. íbúð í Keflavík til leigu. Uppl. í síma 924810 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Forstjóri á miðjum aldri óskar eftir íbúð til leigu, einstaklings- eða 2 her- bergja, með góðri hreinlætisaðstöðu, helst í austurhverfum borgarinnar eða Kópavogi. Góð umgengni og reglu- semi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-941. Hjálp. Við erum 3 ára tvíburar og eig- um bróður sem fer í Kópavogsskóla. Okkur vantar íbúð fyrir 6. sept því þá erum við á götunni. Æskilegt er að fá að hafa pabba og mömmu með. Sími 45148. Ungar stúlkur utan af landi bráðvantar herbergi á leigu með aðgangi að snyrt- ingu (og eldhúsi), reglusemi heitið, öruggar mánaðargreiðslur og fyrir- fram ef óskað er. Uppl. í síma 97-1230 eða 97-1850. Kristín. 4 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 3-4 herbergja íbúð i Rvík eða Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-7815 á kvöldin. Barnlaust par, auglýsingateiknari og námsmær óska eftir íbúð í vestur- bænum eða nærri miðbænum. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 10668. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. íbúð óskast - leiguskipti. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Getum boðið 3 herbergja íbúð á ísafirði í skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 944187. 19 ára skólastúlka óskar eftir að taka á leigu herb. í Kópavogi. Helst í vest- urbænum. Uppl. í síma 45332 eftir kl. 16. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Reglusöm, einhleyp kona er á göt- unni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21229. Kona á míðjum aldri óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helst í gamla bæn- um. Uppl. í síma 18829. Mosfellssveit. Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Mosfellssveit Uppl. í síma 32568. Óska eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 79085 eftir kl. 19. Eldri kona, sem er einhleyp, óskar eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð í Rvk. sem fyrst. Uppl. í síma 77394 eða -92-4149 á kvöldin. Fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 15. sept. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 44153. Herb./húshjálp: Óskum eftir rúmgóðu herb. eða einstaklingsíbúð. Húshjálp 1-2 í viku upp í leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. S. 13839 e. kl. 16. Oft er þörf, nú er nauðsyn, við erum ungt reglusamt par og okkur vantar húsnæði strax. Állt kemur til greina. Uppl. í síma 36475. Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu, drekkur hvorki né reykir, góðri umgengni lofað. Uppl. i síma 18081 eftir kl. 21. Ungt og afburða reglusamt par, læknir og kennari, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Rvík strax. Skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Sími 688193 e. kl. 18. Veitingahúsið Sælkerinn óskar eftir lít- illi íbúð eða herb. fyrir einn starfs- mann sinn, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 667257 eða 18082. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-940. 4-5 herb. íbúð óskast til leigu á Sel- tjamarnesi eða í vesturbæ. Uppl. í símum 22744 og 611250. Geymsluherbergi óskast til leigu. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-925. ■ Atvinnuhúsnæói Bjartur, súlnalaus salur á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m til leigu. Stórar raf- drifnar innkeyrsludyr, auk þess skrif- stofur, kaífistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 fm. Uppl. í síma 19157. 2 trésmiðir óska eftir 50-100 fm hús- næði. Fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-823. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði, 190 fm að grunnfleti, kjallari og jarð- hæð. Má skipta í minni einingar, laust nú þegar. Uppl. í síma 40329 á kvöldin. Ártúnshöfði. Til leigu 150 fm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð, stórar 'inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-945. Lítið iðnaðarhúsnæði óskast, ca 40 ftn, fyrir lítinn, þrifalegan iðnað. Sími 28716 eftir kl. 19. Skrifstofuhúsnæöi til leigu á góðum stað í borginni, góð bílastæði. Uppl. i símum 18955 og 35968. ■ Atvinna í boði Aðstoðarmaður - pökkunarstúlka. Að- stoðarmaður óskast strax í bakarí, einnig stúlka til aðstoðar- og pökkun- arstarfa. Uppl. á staðnum milli 10 og 12. NLF bakarí, Kleppsveg 152, sími 686180. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í heilsdags og hlutastörf. Nánari uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breiðholti. Byggingarvinna. Vantar 2-3 röska menn í byggingarvinnu, hlutastarf kemur til greina. Uppl. í símum 17266 og 25572 á skrifstofutíma og í síma 44415 heima. Okkur vantar nú þegar konur til fram- leiðslu síldarafurða. Hringið í síma 76340 eða komið ú staðinn eftir kl. 16. Síldarréttir hf, Smiðjuvegi 36, Kópa- vogi. Okkur vantar stúlku, 16-20 ára, f salinn hjá okkur í septembermánuði frá kl. 11.30-18 virka daga. Uppl. í veitinga- húsinu Svörtu Pönnunni, Tryggva- götu, í dag og næstu daga. Óska eftir góðri konu til að koma heim og annast sextugan mann sem býr í miðbænum og þarf ú umönnun að halda. Laun samkomulag. Uppl. í síma 23725. Óska eftir konu til heimilisstarfa í sveit, nálægt Hveragerði, frá 1. októb- er, má hafa með sér eitt bam. Uppl. í síma 99-4453. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa, mikil vinna, fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-2524. Traustur og hress starfsmaður óskast í leiktækjastofu, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 16-23.30 virka daga. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-931. Óska eftir vönum vélamönnum á Aust- urland á eftirtalin tæki: beltagröfu, payloader og jarðýtu og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma 97-4361. Óskum eftir að ráða 2-3 duglega og ábyggilega unga menn (20-30 ára) til starfa nú þegar við steinsteypusögun, kjamaborun og múrbrot. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-926. Aukavinna, óskum eftir fólki á kassa á nýjum matsölustað, hentugt fyrir skólafólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-943. Bakari - nemi og aðstoðarmaður ósk- ast, þarf að vera með bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-946. Blikksmiðir. Óskum eftir að ráða blikk- smiði, nema og laghenta menn til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 686212. Börn og starfsfólk á dagheimilinu Steinahlíð v/Suðurlandsbraut óska eftir samverkafólki. Menntun og/eða reynsla æskileg. Uppl. í síma 33280. Heimilisaðstoð. Kona óskast til að annast heimili í vesturbæ, vinnutími frá kl. 16-20 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 611216, Elín. Hárgreiðslunemi óskast, á sama stað hárgreiðslusveinn eða meistari í hlutastarf. Uppl. í síma 44034 á hár- greiðslustofunni in.iu, Kópavogi. Nuddarar. Óska eftir góðum nuddara á nuddstofu nálægt Hlemmi. Framtíð- arstarf. Góð launakjör. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-354. Rafsuðumenn, þrælgóðir, óskast strax. Mikil verkefni. Einnig góðir aðstoðar- menn. Símar 84677 og 84559 eða á staðnum. J. Hinrikson, Súðarvogi 4. Rösk stúlka óskast til starfa í sælgætis- verslun frá kl. 12-17, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-944. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í Júnó ís, Skipholt 37, í dag og á morg- un milli kl. 17 og 19. Aöstoðarmaður. Óska að ráða fullorð- inn mann til ýmissa starfa í bakarí hluta úr degi. Uppl. í síma 74900. Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Bernhöftsbakarí, Berg- staðastræti 13. Duglegt og reglusamt starfsfólk óskast í góðan sölutum, vaktavinna. Uppl. í síma 671770 eftir kl. 17. Góður starfskraftur óskast til iðnaðar- starfa fyrri hluta dags. Uppl. í síma 75663. Kona óskast til starfa á kaffistofu frá kl. 8-12. Uppl. áJskrifstofu frá kl. 13- 17. J.P. innréttingar, Skeifunni 7. Kona óskast strax 6 tíma á dag á litla kaffistofu í miðbænum. Uppl. í síma 14501 eftir kl. 16. Litið fyrirtæki óskar eftir bókhaldara í aukastarf. Tilboð sendist DV fyrir 8.9.’ 86, merkt „Bókhald 912“. Seglagerðin Ægir óskar eftir fólki í vinnu við saumaskap og sníðingar. Uppl. í síma 13320. Starfskraftur óskast til ræstingastarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Stjömubíó. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölutum frá kl. 18-23.30. Uppl. í síma 29905 eftir kl. 13. Stúlka óskast í matvöruverslun, þarf helst að vera vön á kassa. Uppl. í síma 14879. Vantar saumakonu við bólstmn, helst vana. Uppl. í síma 686675 á skrifstofu- tíma. Óskum eftir að ráða röskar konur til ýmissa starfa í þvottahúsi. Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220. Óskum eftir að ráöa sendil með bílpróf til afleysinga í einn múnuð. Uppl. í síma 687600. Starfskraft vantar nú þegar í matvæla- .fyrirtæki, vinnutími frá kl. 8-14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-927. Afgreiðslustúlkur óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 35570. Starfskraftur óskast til ræstinga á íþróttahúsi. Vinnutími eftir kl. 23 á kvöldin eða snemma á morgnana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-947. Starfsfólk óskast við frúgang og press- un. Hálfsdags- og heilsdagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Starfskraftur óskast við afgreiðslu fyrir hádegi í matvöruverslun i Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-938. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, einnig ungur maður til útkeyrslu- og aðstoðarstarfa. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Stúlkur vantar til starfa á veitingahús, vinnutími frá 10-18 og 18-22. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hér-inn, veiting- ar, Laugavegi 72. Tískuverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft hálfan eða allan daginn, nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-908. Vantar duglega menn í kjamaborun og steypusögun, helst vana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-920. Veitingahúsiö Sælkerinn óskar eftir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 18082. Sælkerinn, Austurstræti 22. Viljum ráða málmiðnaðarmenn í gámaviðgerðir. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Óskum að ráða stúlkur í saumaskap og frágang nú þegar. Mjög góðir launamöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- Starfskraftur óskast fil afgreiðslustarfa í söluturni 6 tíma á dag, 20 ára og eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-942. ■ Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, hefur reynslu á símaskiptiborð, góð enska og íslenska og einnig vélrit- unarkunnátta. Sími 78967 eftir kl. 17. Ræsting. Óska eftir starfi við ræsting- ar eða annað eftir kl. 17 á daginn, á skrifstofum eða í verslunum. Uppl. í síma 53903 eftir kl. 18. Vélstjóri með starfsreynslu og ótak- mörkuð réttindi óskar eftir góðri atvinnu, til sjós eða lands. Uppl. í síma 72017. Óska eftir vinnu frá og með 1. okt. í Rekjavík, margt kemur til greina, vanur smíðavinnu, hef stúdentspróf og bíl. Uppl. í síma 99-6225 eftir kl. 20. ■ Bamagæsla 1 'A og 8 ára strákar í Krummahólum óska eftir barngóðri unglingsstelpu til að koma heim og passa þá frá 17.30- 19.30. Sími 74635. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja drengja, 3ja og 7 ára, frá 12.30-17.30, þrjá daga í viku. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 25838. Dagmamma í Fellahverfi með leyfi, námskeið og góða reynslu getur bætt við sig einu til tveimur börnum í hálfs- eða heilsdagsvistun. Sími 77468. Hef laus pláss fyrir börn í daggæslu, er með leyfi og góða aðstöðu fyrir útiveru, er í Kópavogi. Uppl. í síma 641362. Dagmamma óskast fyrir hádegi fyrir 7 ára dreng helst sem næst Austur- strönd. Uppl. í síma 611986. Get bætt við mig börnum, 2-4ra ára, hef leyfi. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 79198. Get tekið barn í pössun hálfan eða all- an daginn, eftir samkomulagi, hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 32113. Get tekið eitt til tvö börn í gæslu í vet- ur, hef leyfi. Bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51123. Óska eftir barngóðri konu til að passa 7 mánaða gamlan dreng frá 9-17 sem næst Jórufelli. Uppl. í síma 79385. Get bætt við mig börnum, er í Hlíðun- um, hef leyfi. Uppl. í síma 38186. Hafnarfjöröur. Tek börn í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 54284. ■ Bókhald Bókhald. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Tökum að okkur færslu og upp- gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Gagnavinnsl- an, sími 23836. Við tökum að okkur bókhald og merk- ingar fyrir tölvufærslu svo og almenna þjónustu þar að lútandi. Þjálfað starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.