Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. 41 Bridge í úrslitakeppni Noregsmeistara- mótsins í tvímenningskeppni í vor fékk Hermann Larssen gulltopp í spili dagsins. Vestur spilaði út spaða- drottningu í sex gröndum suðurs: Norðuk * K62 V94 0 KD962 + D105 Austuk * 8 V G1052 0 G10854 + G98 SUÐUR + Á94 V Á76 0 Á + ÁK7632 Hermann átti fyrsta slag á spaða- ás, tók laufás, síðan tígulás og spilaði blindum inn á laufdrottningu, tók tígulhjónin og kastaði spaða og hjarta. Þá tók hann fjóra laufslagi, ' kastaði hjarta og tigli úr blindum og staðan var þannig: K6 4 9 GlO KD G105 G 9 Á7 2 Hermann Larssen spilaði nú lauf- tvisti. Vestur varð að kasta hjarta, annars fríast spaðasexið. Larssen kastaði þá spaðasexinu. Austur kast- aði hjarta en þegar spaða var spilað á kónginn var hann í algjörri kast- þröng. Ef hann kastar tígulgosa stendur tígulnía blinds. Austur kastaði því hjarta og Lars- sen fékk tvo síðustu slaginu á hjartaás og sjöið. 13 slagir og falleg, tvöföld kastþröng. VtSTIK + DG10753 V KD83 0 73 * 4 Skák Á sovéska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák Balaskov, sem hafði hvítt og átti leik, og Jakow- itsch: 17. e4 - Be6 18.d5! - Bg4 19.e6! og svartur gafst upp. Ef 18,- - cxd5 19. Bb5. „Ég get ekki sagt þeim að við þau i heimsókn — ég skrifa þeim inn mállaus...” Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sxmi 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brxma- sími og sjxikra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik 29. ágúst - 4. september er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsltma frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagá en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis aim- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka em gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opminartíma búða. Ápótek- in skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tírmim er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Lína eldar föstumat. Einn biti og þig langar til að fasta. LaUi og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali þiringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 2. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Talan þrír gæti verið happatalan þín í dag. Leitaðu eftir nýjum tómstundum og þú gætir fundið leynda hæfileika hjá þér. Farðu sérstaklega varlega ef þú ert að hugsa um langt ferðalag. Fiskamir (20. febr.-20. mars): Ef þér finnst þú eitthvað slappur, reyndu þá að hressa þig á líkamsæfingum í góðu lofti. Þú verður mjög hissa á ein- hvexju sem þú heyrir. Hrúturinn (21. mars-20. april): Gerðu tilraun til þess að gera eitthvað sem þig langar persónulega til þess að gera. Þú ert sólarmegin í lífinu um þessar mundir og ættir að notfæra þér það. Nautið (21. april-21. maí): Þú ættir að hitta nýtt fólk í dag og þá kemst þú að því að þú átt margt sameiginlegt með einni persónu. Persónuleg eyðsla þín er gengin út í öfgar. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú gætir þurft að hætta við metnaðarfulla skipulagningu á breytingxim heimafyrir. Einfaldari lausn mundi gera alla ánægða. Það er rólegt í félagslífinu um þessar mundir. Krabbinn (22. júní-23. júh): Þetta er frábær dagur fyrir þá sem ætla að fara að gifta sig. Ástin blómstrar og ekki er ósennilegt að þeir sem fæddir eru í krabbamerkinu trúlofi sig alveg í hrönnum. Ljóniö (24. júh-23. ágúst): Láttu ekki plata þig til að gefa einhverjar persónulegar upplýsingar. Einhver nágranni þinn virðist vera forvitinn að vita meira um þig en þú ættir að finna auðvelda leið til þess að komast hjá upplýsingxim. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ættir að drífa í bréfaskriftum ef þú átt vanskrifuð bréf. Þú verðxxr að gefa skýr svör við ákveðinni spurningu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður að forðast spenninginn að komast í spennandi verk af því þú hefur einfaldlega ekki tíma og það tekur lengri tíma heldxxr en þú hefxir. Ofgerðu þér ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Yngra fólk gæti reynst mjög sjálfselskt og pirrandi. Hlust- aðu ekki á of mikla vitleysu. Sýndu smáreiði, það gæti bjargað málinu. Kvöldið lofar góðu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vinxir þinn gæti kynni þig fyrir félaga af gagnstæðu kyni sem hefur lengi haft áhuga á þér. Félagslífið er gott og þú stendxxr í innsta hring. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Hlustaðu ekki á einhvem öfundsjxíkan. Farðu og heim- sæktu vin þinn sem hefur verið veikur upp á síðkastið. Þú heyrir áhugaverðar fréttir um einhvern kunningja. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akxxreyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar- fjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum xim bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgabúar telja sig þxxrfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækxir lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimxxm 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustxind fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13Ú6. Sögustxmd fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaöasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30-16. ^ Árbæjarsafn: Opnunartímí safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Lárétt: 1 kona, 5 málmur, 7 vís, 8 hætta, 9 þröng, 10 elska, 11 hjxikr- aði, 14 prik, 16 guðir, 18 hress, 19 eyktamark, 21 ugg. Lóðrétt: 1 bið, 2 hækkun, 3 óþokk- inn, 4 sól, 5 kvenmannsnafn, G+ stjómir, 8 kaðall, 12 klaka, 14 skref, 16 kyrrð, 18 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 part, 5 svo, 8 aga, 9 ítök, 10 snuðar, 12 súlunni, 14 ái, 15 and- ar, 17 tóra, 19 urt, 20 síðari. Lóðrétt: 1 pass, 2 agnúi, 3 raular, 4 tíð, 5 standur, 6 vöm, 7 ok, 11 birta, 13 unað, 14 átt, 16 Ari, 18 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.