Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 20
INNRITUN f PRÚFADEILDIR GRUNNNÁM - aðfararnám og fornám. FRAMHALDSNÁM - forskóli sjúkraliða, viðskipta- braut, almennur menntakjarni, fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, mánudag 1. sept. kl. 17-20. Kennslugjald fyrir fyrsta mánuð greiðist við innritun. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. Skólastjóri. nýitónlistarskólinn Frá IMýja tónlistarskólanum Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólan- um frá miðvikudegi 3. sept. til föstudags 5. sept. kl. 17-19. Nemendur frá í fyrra mæti á miðvikudag og fimmtu- dag og staðfesti umsóknir sínar frá í vor með greiðslu á hluta skólagjaldsins. Þetta á einnig við nemendur úr forskóla. Tekið verður á móti nýjum umsóknum föstudaginn 5. sept. á sama tíma. Innritun í forskóla, fyrir börn á aldrinum 6-8 ára, verður alla dagana frá kl. 17-19. Skólinn verður settur mánudaginn 15. sept. kl. 17. Nýi tónlistarskólinn. mIAUSAR STÖtXJR HJÁ Wj REYKJAVÍKURBORG Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Droplaugarstöðum. Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður í síma 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum er þar fást. SJÚKRALIÐAR - SJÚKRALIÐAR Ábending frá sjúkraliðum sem vinna á Droplaugar- stöðum. Hingað vantar sjúkraliða til starfa. Hér er góð vinnuað- staða, skemmtilegt umhverfi, góður starfsandi og staðurinn er miðsvæðis í borginni. Hvernig væri að koma og skoða? RlKISSPÍTALARNlB lausar stöður Fóstra óskast við dagheimili Ríkisspítala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 22725. Læknaritari óskast við krabbameinslækningadeild. Hlutastarf kemur til greina. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi krabba- meinslækningadeildar í síma 29000. Starfsfólk óskast við ræstingadeild Kópavogshælis nú þegar. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogs- hælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast við Barna- spítala Hringsins á vökudeild, ungbarnadeild og skurðlækningadeild. Fóstrur óskast nú þegar við Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliðar óskast til afleysinga á dagdeild Kvenna- deildar frá 1. sept. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspítalans i síma 29000. Reykjavík, 1. september 1986. WK 1 íJTTOf.(TTTMAM MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. Geislamælingar teknar upp að nýju „Við gerum ráð fyrir að mæla geisla- virkni í mjólk, regnvatni, andrúmsloft- inu og síðar að bæta við sjávarmæl- ingum. í haust er áætlað að mæla geislavirkni í hreindýrum á Austurl- andi og einnig í lömbum. Ég tel mjög þýðingarmikið að þetta verði gert og með reglubundnu eftirliti gefst einnig tækifæri á að fylgjast með geislavirkni í innfluttum matvælum,“ sagði Sig- urður Magnússon, forstöðumaður Geislavama, í samtali við DV. í kjölfar Chemobyl slyssins heftir heilbrigðisráðherra tekið þá ákvörðun að hefja skuli hér á landi reglubundn- ar mælingar á geislavirkni í umhverf- inu. Reglubundnar mælingar fóm hér fram á árunum 1958 til 1967 vegna kjamorkutilrauna í andrúmsloftinu en þeim var hætt eftir að þær lögðust af. „Þetta kemur ekki einvörðungu til vegna slyssins í Chemobyl því að meðal annars em kjamorkuver í Bret- landi sem losa úrgang í írlandshaf en hann berst í einhverjum mæli með staumum á milli fslands og Græn- lands. Nú er væntanleg skýrsla fiá sérfræðingum Alþjóða kjamorku- málastofnunarinnar sem snerta tillög- ur um framkvæmd þessara mæhnga og framtíðarskipulagningu Geisla- vama ríkisins en heilbrigðisráðherra fór þess á leit í mars síðastliðnum að sérfræðingar stofnunarinnar kæmu hingað til lands,“ sagði Sigurður. Verulegan tækjabúnað þarf til að framkvæma þessar mælingar og er verið að vinna við að útvega nauðsyn- leg mæhtæki. Ráðgert er að safiia sýnum víðs vegar af landinu en unnið verður úr þeim af Geislavömum ríkis- ins í Reykjavík. -S.Konn. Hópur kvenna úr landssamtökum kvenna í Bandaríkjunum, National organization for women, hefur verið hér i heimsókn aö undanförnu. . Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér allar hliðar kvenréttindamála hér á landi. Þessi mynd er af þeim þegar þær heimsóttu fulltrúa Kvennalistans. Á myndinni má sjá Sigríði Oúnu Krist- mundsdóttur og Krístinu Ásgeirsdóttur. DV-mynd S Odýrara að gera út á sel en þorsk Rúm hundrað tonn áland Regína Thorarersen, DV, Gjögri: Eegfna Hicaaienaen, Gjögii: Hreppsstjórasynimir fiá Munaðar- nesi, komungir, grannir og íþróttaleg- ir strákar, em búnir að veiða fjögur tonn af sel í sumar. Við hjónin hittum bræðuma frá Munaðamesi nýlega á bryggjunni við kaupfélagið í Norðurfirði. Voru þeir búnir að vera úti í tvo sólarhringa. „Við ætlum að vera með syningar á verkum úrvals listamanna, það kemur í ljós hveijir þeir em,“ sagði Gunnar Kvaran listfræðingur um nýtt gallerí sem ráðgert er að opna í næsta mán- uði. Sýningarsalurinn verður til húsa Komu þeir með að landi 1,3 tonn af þorski en einnig fjóra stóra útseli sem vigtuðu alls 900 kíló. Það er orðið ódýrara að gera út á sel heldur en þorsk. Fyrir kíló af sel fást 20 krónur. Fyrir kíló af þorski fást líka 20 krónur. Eftir þorskinum þurfa þeir hins vegar að sigla í 5-6 klukkustundir en eftir selnum þarf ekki að fara langt. að Suðurlandsbraut 4 og eigandi verð- ur fyrirtækið íslensk listmiðlun hf. Að því standa auk Gunnars, Ólafur Kvar- an, Hallgrímur Geirsson og Haraldur Johannesen. -EIR Fjórar fiskimóttökur em nú í Ámeshreppi á Ströndum og hafa þær aldrei verið eins margar og nú. Síðla í ágúst hafði Lýður Hall- bergsson á Djúpuvík fengið um 60 tonn, Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði, haföi fengið um 40, fiskimóttaka kaupfélagsins á Gjögri hafði tekið á móti 4r-5 tonn- um og Ásbjöm, hótelstjóri í Djúpuvík, haföi fengið 8 tonn en hann verkar sinn fisk í tandurfisk eins og ég hef getið um áður. Lýður sagði að handferafiskur- inn fengist ekki að ráði nema í Reykjafjarðarál. Þaðan ersex táma stím frá Djúpuvík. Fiskurinn hefur ekki komið að ráði á grunnmiðin eins og oftast er þó venjan í ágúst- byrjun. Nýtt gallerí Þegar sumariö er á enda er gæðingum gefið langþráð frf en þá er þeim sleppt frjálsum i haga. Hestamannafélaglð Fákur er meö að- stöðu fyrir hesta á Ragnheiðarstöðum f Flóa og þangað flykkjast hestamenn með hesta sfna um þessar mundir. Vert er að minna jafnt hestamenn og bilstjóra á að fara varlega í umferölnni. DV-mynd ej Kjötið sagað á Akureyri Regína Thoraiensen, DV, CJjögii: Hér hefur ríkt mikil óánægja með að Kaupfélag Strandamanna skuli ekki hafa keypt kjötsög, en slfk kaup höföu verið samþykkt á aðalfundi fyrir nokkrum árum. En nú hefur verið ráðin bót á þessu því nú fer Gunnsteinn Gíslason kaupfélagsstjóri sagað kjöt frá Akureyri. Kaupfélagið þarf því ekki að leggja út í fjárfest- ingar vegna kjötsagarinnar. Mættu margir taka Gunnstein sér til fyrirmyndar því oft virðast dýr- ustu leiðimar valdar þegar kostur er á einhvetjum ódýrari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.