Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 47
MÁNXJDÁGÚR í. SÉPTEMBÉR 1986. 47 Útvarp - Sjónvaip SJónvarp kl. 20.35: Hrein toig, fögur boig Tæknisýning Reykjavíkur hefur lá- tið gera fjölda kynningarmynda sem sýndar hafa verið í sjónvarpinu und- andfarið. í kvöld verður sýnd myndin Hrein torg, fögur borg og fjallar hún um starfsemi hreinsunardeildar borg- arinnar. Árlega fara um hundrað þúsund tonn af sorpi á haugana í Gufunesi og það má nærri geta hvemig borgarl- andið liti út ef ekki væri röggsamlega staðið að sorphirðingu. Sigurður Jakobsson tók myndina, Ólafur Bjami Guðnason samdi texta en Amar Jónsson leikari les. Hundrað þúsund tonn af sorpi eru árlega flutt á sorphaugana í Gufunesi þar sem ibúar hauganna, mávamir, taka við þeim. Leikstjóri er Amram Novak en með aðalhlutverk fara Bob Dishy og Zohra Lampert. SJónvaip kl. 21.45: Samræður á skyndibitastað Skyndibitastaðurinn nefoist banda- rískt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður í kvöld. Leikritið er byggt á smásögu eftir nóbelsskáldið Isaac Bashevis Sin- ger. Sagan er dæmigerð fyrir Singer og byijar á einfaldan og raunveruleg- an hátt en smám saman flækist söguþráðurinn þar til spennan nær hámarki og komið er inn á svið hins yfimáttúrlega. Aðalpersónan er Esther, ung gyð- ingastúlka, sem er fastagestur á litlu kaffihúsi í New York á sjöunda ára- tugnum. Þar hittir hún Aaron, frægan rithöfund, einnig af gyðingaættum. Samband þeirra er í fyrstu rómantískt en þegar Áaron kynnist Esther nánar verður honum ljóst að þótt hún hafi lifað af ofsóknir nasista er hún and- lega illa farin og virðist oft á tíðum eiga erfitt með að greina milli raun- veruleika og ímyndunar. Útvarp, Bylgjan, kl. 14.00: Þrír tímar með Pétri í dag frá klukkan 14 til 17 verður Pétur Steinn Guðmundsson með létt- an tónlistarþátt fyrir hlustendur Bylgjunnar. Aðspurður sagði Pétur um efiii þáttarins: „Hugmyndin er að vera í góðu sambandi við íslenska tón- listarmenn í þessum þætti, taka viðtöl við þá og kynna nýjar plötur. Ég mun fylgjast vel með og fjalla um það sem efet er á baugi hveiju sinni. Þannig er ætlunin að vera í nútíðinni með íslenskum tónlistarmönnum." Pétur hefur þegar fengið hljómsveit- imar Skriðjökla og Greifana í heim- sókn og rakið gamimar úr meðlimum þeirra. Hann tók það einnig fram að í framtíðinni væri ætlunin að hafa viðtölin lengri og ítarlegri við hvem tónlistarmann. Pétur Steinn, dagskrárgerðarmaður Bylgjunnar. Sjónvarp kl. 22.35: ísak í Ameríku Á eftir leikritinu Skyndibitastaður- inn verður sýnd mynd um nóbels- skáldið Isaac Bashevis Singer sem er höfundur sögunnar. Myndin var tekin á þremur árum í Ameríku og bregður upp lifandi mynd af persónuleika Sin- gers. Hann er nú á níræðisaldri og er tal- inn með fremstu rithöfundum nútím- ans. Sagt er frá daglegu lífi hans sem er þaulskipulagt. Hann ferðast um og flytur fyrirlestra milli þess sem hann skrifar af fullum krafti. Þetta er fyrsta heimildamyndin sem gerð hefur verið um þennan merka mann. Á eftlr leikritinu Skyndibitastaöurinn verður sýnd heimildamynd um höfund sögunnar, nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer. Veðrið I dag verður norðvestankaldi eða stinningskaldi á landinu. Á Suður- og Suðausturlandi verður víða léttskýjað en skýjað að mestu annars staðar. Rigning eða súld verður við norður- ströndina. Hiti 6-12 stig. Veðiið Akureyri súld 8 Egilsstaðir mistur 10 Galtarviti rigning 4 Hjarðames skýjað 9 Keflavíkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarkla ustur hálfskýj að 9 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar mistur 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10 Helsinki alskýjað 8 Kaupmannahöfn rigning 11 Osló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn alskýjað 11 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 24 Amsterdam skýjað 13 Aþena heiðskírt 27 Barcelona léttskýjað 20 (Costa Brava) Berlín skýjað 14 Chicagó heiðskírt 26 Feneyjar heiðskírt 22 (Rimini og Lignano) Frankfurt skýjað 14 Glasgow rigning 12 Las Palmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London skýjað 17 LosAngeles heiðskírt 24 Luxemburg hálfskýjað 13 Madríd skýjað 22 Malaga léttskýjað 24 (Costadelsol) Mallorka léttskýjað 23 (Ibiza) Nuuk alskýjað 6 París skýjað 16 Róm léttskýjað 22 Vín léttskýjað 15 Winnipeg skýjað 22 Valencía þokumóða 21 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 163 - 1. september 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,400 40,520 40,630 Pund 60,146 60,324 60,275 Kan. dollar 29,145 29,232 29,122 Dönsk kr. 5,2664 5,2821 5,2536 Norsk kr. 5,5529 5,5694 5,5540 Sænsk kr. 5,8836 5,9011 5,8858 Fi. mark 8,2736 8,2982 8,2885 Fra. franki 6,0775 6,0955 6,0619 Belg. franki 0,9621 0,9650 0,9591 Sviss. franki 24,6898 24,7632 24,6766 Holl. gyllini 17,6593 17,7117 17,5945 Vþ. mark 19,9191 19,9783 19,8631 ít. líra 0,02886 0,02894 0,02879 Austurr. sch. 2,8290 2,8374 2,8220 Port. escudo 0,2796 0,2804 0,2783 Spá. peseti 0,3033 0,3042 0,3037 Japansktyen 0,26247 0,26325 0,26272 írskt pund 54,736 54,899 54,641 SDR 48,0236 49,1685 49,1764 ECU 41,8039 41,9281 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. V MINNISBLAÐ / Muna eftir aÖ fá mér eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.