Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. bíöhö^Il Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni Fyndið fólk í bíó (You are in the movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fynd- ið fólk í bió. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörg- um I opna skjöldu en þetta er allt saman bara meinlaus hrekk- ur. Fyndið fólk í biö er tvímæla- laust grinmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk I alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir (Wildcats) Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er í dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvinanáman (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 9 og 11. 9 'á vika Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Út og suður í Beverly Hills •" Morgunblaðið DV. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á lif og dauða. Myndin er frumsýnd sam- timis i Englandi og á islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinní QUEEN. Sýnd kl. 5, 9 og 11.16. Bönnuð innan 16 ára. IREGNBOGflNN Frumsýnir: í kapp við tímann icingirilh Ihe ffoon Vinirnir eru í kappi við timann, það er stríð og herþjónusta biður piltanna en, fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- unum... Aðalleikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslóð- inni: Sean Penn (í návígi) Elizabeth McCovern (Ordinary People) Nicolas Cage Leikstjóri: Richard Benjamin Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Afbragðsgóðurfarsi *" H.P. Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur i ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru i tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. ★★★ Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Martröð á þj óðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp í. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. alla vikuna Sími 18936 Frumsýnum myitd ársins 1986 Kar atemeistar inn, H. hluti The Karate Kid part L Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar, The Glory of love, sungið af Pet- er Catera, er ofarlega á vinsældalistanum viða um heim. Önnur tónlist I myndinni: This is the time (Dennis de Yong), Let meatthem (Mancrab), Rockand roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon). i þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karate- atriðl, góð tónlist og einstak- ur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Sýndi B-salkl.4,6,8og10. Dolby stereo. LKIKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR Miðasala hefst i dag kl. 14. Pantanir og slmsala með greiðslukortum I slma 16620. 142. sýning föstudag kl. 20.30. 143. sýning laugardag kl. 20.30. SALA AÐGANGSKORTA HEFST MÁNUDAG KL. 14. Askriftarkort gilda á eftir- taldar sýningar: 1. Upp með teppið, Sól- mundur, eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleiri. 2. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson. 4. Oánægjukórinn eftir Alan Ayckbourn. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 2000. Upplýsingar og pantanir I slma 16620, einnig slmsala með VISA og EURO. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14-19. Mynd ársins er komin í Háskólabíó. iestu gW>PGU Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast i hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sótta. Reykjavík Reykjavíkurmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavík nútímans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5. Ókeypis aðgangur. BIOHUSIÐ Frumsýnir stórmyndina: Myrkrahöfðingiim "lam Darkness' Hreint frábær stórmynd gerð af- hinum snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien). og með úrvals- leikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Business) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). Legend fjallar um hina sígildu baráttu góðs og ills og gerist þvi I sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn víða um heim. I Bandaríkjunum skaust hún upp í fyrsta sæti í vor. Aðalhlutverk: Tom Cruise Tim Curry Mia Sara David Bennet Leikstjóri: Ridley Scott Myndin er sýnd í dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Lögregluskólinn I Fyrsta og langbesta Lögreglu- skólamyndin sem setti allt á annan endann fyrir rúmu ári. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur A Skuldafen IOneypit Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu i útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma síðan I Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki I lukkupottinn heldur I skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd, fram- leidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft að taka hús- næðisstjórnarlán eða kalla til iðnaöarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: -Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ★ ★ ★ ★ Mbl. Salur C Smábití Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvaip Mánudaqur 1. septemDer _________Sjónvaip_______________ 19.00 Úr myndabókinni - 17. þáttur. Endursýndur þáttur frá 26. ágúst. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hrein torg, fögur borg. Kynn- ingarmynd frá Tæknisýningu Reykjavíkur um starfsemi Hreins- unardeildar borgarinnar. Kvik- myndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Þulur: Arnar Jónsson. 20.45 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna mús- íkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.15 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Skyndibitastaðurinn (The Ca- feteria). Bandarísktsjónvarpsleik- rit gert eftir samnefndri smásögu eftir nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer. Leikstjóri Amram Novak. 22.35 ísak í Ameríku. Svipmynd af höfundi sögunnar hér á undan. rætt er við Isaac B. Singer, fylgst með ferli hans og ferðum og vitnað í verk hans. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Utvaip rás I 13.30 í dagsins önn - Heima og heim- an. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (3). 14.30 Sígild tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis lióna viku. (Frá Ak- ureyri). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 yeðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið - Við upphaf skólaárs. Umsjón: Adolf H.E. Petersen og Vemharður Linnet. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Hannesson fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945- 1970. Fyrsti þáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sig- fried Lenz. Vilborg Bickel-fsleifedóttir þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd. Þát.tur um málefni fatl- aðra. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son. (Áður á dagskrá 7. júlí sl.) 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Ber- lín 1985. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás n ~ 14.00 Flugur. Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný og gömul dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tón- list úr ýmsum óttum, þ.á m. nokkrum óskalögum hlustenda á ísafirði, í Bolungarvík og í Strandasýslu. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00, 16.00, og 17.00. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Bylgjan 12.10-14 Á markaði með Sigr- únu Þorvarðardóttur, uppl. miðlað til neytenda, verðkann- anir, vömkynningar, tónlist, flóamarkaður, hlustendaþjón- usta. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson, tónlist í 3 klst., rætt við tónlistarmenn, nýjar plötur kynntar. 17-19 Hallgrímur Thorsteins- son, Reykjavík síðdegis, atburðir líðandi stundar, þægi- leg tónlist ó leiðinni heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.