Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR l'. SEPTEMBER'Í986. 23 lþróttir Lineker skoraði tvö Gary Lineker sýndi að hann er eng- um líkur í markaskorun með því að skora tvö mörk í fyrri hálfleik leiks Barcelona og Santander í spænsku 1. deildinni en keppni hófst þar um helg- ina. Fleiri urðu mörkin ekki. Leikur- inn fór fram á heimavelli Barcelona, Nou Camp, og er greinilegt að Line- ker verður næsti kóngur þar. 120 þúsund áhorfendur trylltust af fögnuði yfir mörkunum hans. Real Madrid vann einnig öruggan sigur í sínum leik. Sigruðu Murcia, sem kom upp í deildina í vor, 3-1 á útivelli. Það var enginn annar en heimsmeistarinn sjálfúr, Jorge Vald- ano, sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Hugo Sanchez sem bætti síðan við tveimur mörkum. Hann hefur því greinilega sett stefn- una á þriðja markakóngstitilinn í röð. Þá vann Real Sociedad góðan sigur á Cadiz, 4-0. Atletico Madrid rétt náði að merja jafntefLi gegn Espaniol Barcelona með marki Roberto Marina úr víti á 71. mínútu. -SMJ Mexíkanski landsliðsmaðurinn Rio Ave, sem kom upp úr 2. deild, Manuel Negrete var hetja Sport- gáfúst ekki upp og jöfhuðu. ing Lissabon nú um helgina þegar Porto, meistaramir frá síðasta liðið gerði jafhtefli við Rio Ave. tímabili gerðu óvænt jafntefii við Negrete skoraði þá eitt glæsileg- Guimaraes 2-2. Þaðvorubrasilísk- asta mark sem sést hefiir. Hann ir leikmenn sem skoruð öll mörkin, fékk boltann við vítateiginn, lyfti Juary Santos bæði fyrir Porto en honum yfir tvo varnarmenn og þeir Ademir og Roldao fyrir Guim- skoraði síðan með viðstöðulausu araes. Þá sigraði Benfica Varzim skoti. Þetta var fyrsta mark leiks- 2-0. ins en enski leikmaðurínn Raphael Belenenses frá Lissabon er efet í Meade, sem áður lék með Arsenal, deildinni, hefúr unnið báða sína jók síðan forystuna. En leikmenn leiki. -SMJ Katowice missti forystuna Pólska liðið’ GKS Katowice, sem mætir Frömurum í Evrópukeppninni, missti af foiystusætinu í pólsku deild- inni um helgina. Katowice tapaði, 1-0, fyrir Gomik Zabrze í uppgjöri topplið- anna. Zabrze er nú eitt efet með 10 stig. Pogon Szczecin og Widzew Lodz em í 2.-3. sæti með 9 stig. Katowice er næst með 8 stig. -SMJ • Knötturinn í netinu hjá Fram - Skagamenn búnir að jafna, 1-1. Á myndinni sést Friðrik Friðriksson, markvörður Fram, liggja í netmöskvunum ásamt knettinum. Guðbjöm Tryggvason stekkur upp og fagnar marki Péturs Péturssonar. DV-mynd Brynjar Gauti Cram sigraði í 1500 m hlaupinu „Hægðum á okkur eftír markið“ - sagði Ásgeir Bíasson, þjátfari Fram „Eftir að við skoruðum hægðum en við í seinni hálfleik en þá gáfum halda fram. Við höfúm átt tvo lélega við allt of mikið á okkur og gáfúm við of mikið eftir. Auðvitað hefði leiki núna seinni part sumarsins, á þeim frið til að spila. Annars spiluð- verið hægt að setja meiri dekkningu móti Val og FH. Annars höfúm við um við einfaldlega ekki nógu vel og á Pétur en það var ákveðið að gera leikið ágætlega og átt mikið af fær- því fór sem fór,“ sagði Ásgeir Elías- það ekki,“ sagði Ásgeir. um í hveijum leik. Við hljótum að son, þjálfar Framára, og var hann - Hvað er að gerast með Framlið- stefria áfram ótrauðir á íslands- að vonum daufúr í dálkinn eftir leik- ið, ætlar það að missa af báðum meistaratitilinn og til þess að það inn. titlunum í ár? gangi upp verðum við auðvitað að treysta á sjálfa okkur. Nú, svo eigum „Veðrið var leiðinlegt og við „Ja, ef ég vissi nú það - ég vil hins við eftir að sjá hvað Valur gerir reyndum ekki nógu mikið að spila vegar taka það fram að við höfum uppi á Skaga,“ sagði Ásgeir. boltanum niðri. Þeir spiluðu betur ekki dottið niður eins og menn vilja -SMJ • Ásgeir Eliasson, þjáHari Fram... • ...var ekki ánsgöur með hvar leikmenn hans gáfu eflir eftir að þeir höföu skorað, 1-0. DV-myndir Sveinn Þormóðsson „Ég ætla ekki að kvarta yfir öðru sætinu. Cram var betri á lokasprettin- um. Hann er einn af þessum náungum sem aldrei gefast upp,“ sagði Sebastian Coe eftir að hafa orðið að lúta í lægra haldi fyrir landa sínum Steve Cram í 1500 m hlaupi. Einvígi þeirra í hlaup- inu var einn af hápunktum Evrópu- mótsins sem lauk í gær. Cram, sem varð annar í 800 m hlaupi á eftir Coe, hljóp á þrem mínútum 41,09 sekúnd- um. Tími Coes var 3:41,67 svo það var ekki mikill munur á þeim félögum. Eftir hlaupið féllust þeir í faðma og veifuðu áhorfendum sem höfðu hvatt þá óspart í hlaupinu. -SMJ Bikarúrslitaleikurmn í tölum Leikur Akraness og Fram var þannig í tölum: • Skagamenn áttu tíu skot að marki Fram. Þeir skoruðu tvö mörk, áttu skalla sem Friðrik Friðriksson varði í slá, stangar- skot, þijú skot sem Friðrik varði og þijú skot sem fóru framhjá. • Framarar áttu tólf skot að marki Skagamanna. Þeir skor- uðu eitt mark, sex skot voru varin af Birki Kristinssyni og fimm fóru fram hjá marki. # 19 aukaspymur voru dæmd- ar á Skagamenn en fjórtán á Framara. e Skagamenn fengu sjö hom- spymur - þijár í fyrri hálfleik og fjórar í seinni hálfleik. Fram- arar fengu einnig sjö homspym- ur. Tvær í fyrri hálfleik en fimm í seinni hálfleik. SOS • Pétur Ormslev sést hér skora mark Framara. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.