Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 227. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. „Alþýðuflokkurinn er í skriðþungrí sókn“ „Þessi kosning hefur staðfest að það er meiri eining og meiri samstaða í okkar flokki en nokkri sinni áður. Alþýðuflokkurinn er í skriðþungri sókn sem ekki verður stöðvuð héðan af,“ sagði Jón Baldvin Hannibals- son eftir að hann hafði verið endurkjörinn formaður Alþýðuflokksins um helgina með 98% atkvæða. Um flokksþingið í Hveragerði er fjallað á bls. 30-31. -KMU ■ ■ œ 1 lifllP SáMMMSáQ/w kllmUI CU«HmCI3M» á komu Nancy - sjá bls. 9 og baksíðu Starfsmenn Pósts og síma unnu að því í gær að leggja viðbótarlínur frá Höfða. Þetta mun vera 100 línu við- bótarstrengur sem ætlað er að anna álagi frá Höfða þar sem fundur þeirra Reagans og Gorbatsjovs verður. SJ/DV-mynd S Augu heimsins beinast að Höfða - sjá bls. 6 og baksíðu Lögreglu- menn utan af landi kallaðir til - sjá bls. 2 Kvöld- verður á Bessa- stöðum á dagskránni - sjá bls. 5 Reagan kemurá fimmtudag, Gorfoatsjw áföstudag - sjá bls. 2 Fer Ron á bak íslenskum hesti? - sjá bls. 43 Ohof kominn tilBanda- ríkjanna - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.