Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 28
28
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986.
íþróttir
9fAllt gat skeð en okkur
tókst að pota inn marki“
sagði lan Rush eftir sigur Liverpool í Wimbledon
Rafii RafiBgotv DV, EiigiandL
„Þetta var góður sigur, það var erf-
itt að leika hér í Wimbledon. Eftir að
þeim hafði tekist að skora gat allt
skeð en okkur tókst að pota inn marki
átta mínútum fyrir leikslok. Þá voru
þrjú stigin í höfii,“ sagði Ian Rush,
miðherji Liverpool, eftir að lið hans
sigraði nýhða Wimhledon, 3-1, í leik
hðanna í 1. deild á laugardag. Fyrsti
sigur meistara Liverpool í þremur síð-
ustu umferðunum og Rush skoraði tvö
Steön Már Amaraan, DV, Enqfanrii.
„Það er langt síðan svo skemmtileg-
ur leikur hefur verið háður hér í
Watford. Hann hafði allt til að bera,
mörk, mikla spennu og góða knatt-
spymu," sagði fréttamaðurinn kunni
hjá BBC, Brian Butler, eftir jafiitefli
Watford og West Ham í 1. deildinni
ensku á laugardag, 2-2. Fréttamaður
DV var svo heppinn að vera þar með-
al 17.120 áhorfenda og naut leiksins
vel sem aðrir.
Það var spenna allan tímann þrátt
fyrir að West Ham næði tveggja marka
forustu snemma leiks. Dickens skoraði
á 16. mín. með góðu skoti innan víta-
teigs eftir homspymu bakvarðarins
Parris. Á 24. mín. skoraði markavélin
Frank McAvennie annað mark West
Ham eftir fyrirgjöf Tony Cottee. Skall-
aði í mark. Margir héldu að þá væm
úrsht ráðin en það var eitthvað ann-
af mörkum Liverpool í leiknum. Láver-
pool er nú aðeins þremur stigum á
eftir efstu liðunum, Nottingham For-
est og Norwich.
Góðu dögunum hjá Wimbledon í 1.
deildinni er lokið, skrifaði nýja blaðið
Today eftir leikinn en það er nú
styrktaraðih deildakeppninnar. Legg-
ur til hennar þijá milljarða sterhngs-
punda. Ekkert mark var skorað í fyrri
hálfleiknum í Wimbledon og áhorf-
endur, sem vom yfir 15 þúsund, langt
frá því ánægðir með leikmenn. Þetta
að. Nigel Callaghan minnkaði muninn
í 1-2 á 32. mín. eftir að Luther Blis-
sett hafði leikið mikinn einleik upp
allan völl og síðan gefið á Nigel. Sjálf-
ur skoraði Blissett svo j öfiiunarmarkið
á 58. mín. eftir mikil mistök í vöm
West Ham. Parkes markvörður ætlaði
að spyma frá en hitti knöttinn illa og
skall um leið á miðvörðinn Gale. Það
var mikið samstuð og Gale varð að
yfirgefa leikvöllinn. Mikið var um
marktækifæri í leiknum og oft skah
hurð nærri hælum við bæði mörkin.
Frískur leikur í betra lagi. Liðin vom
þannig skipuð.
Watford. Coton, Bardsley, Sinnot,
Richardson, Terry, McClelland, Cal-
laghan, Blissett, Roberts, Jackett og
Bames. West Ham. Parkes, Stewart,
Parris, Gale, Hilton, Walford, Ward,
McAvennie, Dickens, Cottee og Orr.
-hsím
er metaðsókn hjá litla liðinu í suðurbæ
Lundúna. Danski landshðsmaðurinn
Jan Mölby skoraði fyrsta markið fljótt
eftir leikhléið. Síðan komst Liverpool
í 0-2 með marki Rush. Spennan var
þó ekki úti því Carlton Fairwether
minnkaði muninn. Allt gat skeð eins
og Rush sagði en svo kom skrítið
mark á 82. mín. Bmce Grobbelaar,
markvörður Liverpool, hljóp langt út
á völl og spymti fram. Knötturinn
millilenti hjá Mölby áður en hann fór
til Rush sem skoraði. Sigurinn í höfh
en þess má geta að Grobbi varð oft
að taka á honum stóra sínum í marki.
Kenny Dalglish lék ekki með Liver-
pool vegna meiðsla. Rush hefur nú
skorað 115 deildamörk fyrir Liverpool,
sem er met hjá núverandi leikmönnum
liðsins. Hann hefur skorað einu marki
meira en Dalghsh.
Fjórði sigur Norwich
Norwich vann sinn fjórða sigur í röð
í 1. deild og komst upp að hlið Forest
í efsta sætið. Það tók liðið þó langan
tíma að bijóta vöm QPR ó bak aftur.
Það var loks á 75. mín. sem Dale Gor-
don skoraði sigurmarkið. Norwich,
sem sigraði í 2. deild í vor, var þó mun
Bryan Robson, snjall gegn Forest.
betra hðið í leiknum en nokkuð frá
sínu besta.
„Vissulega vorum við mjög í vöm
en alltaf þó hættulegir í skyndisókn-
um. Ég er ánægður með ungu strák-
ana, einkum þó Perry Gros, sem er
mjög efhilegur," sagði George Gra-
ham, stjóri Arsenal, eftir óvæntan
sigur Arsenal á Goodison Park í Liver-
pool. Fyrsti tapleikur Everton á
heimavelh í deildinni í haust og úrslit-
in mjög gegn gangi leiksins. Everton
„ótti“ allan leikinn eins og fréttamenn
BBC sögðu eftir hann. Sigurmark Ars-
enal, sem Steve Williams, skoraði á
23. mín. var furðulegt. Beint úr hom-
spymu. Hafði gefið upp að hann ætlaði
að spyma að nærstönginni og knött>
urinn fór beint í markið. Þar vom
vamarmenn og Mimms markvörður
illa á verði. John Lukic, markvörður
Arsenal, var þó maðurinn bakvið sig-
urinn. Varði oft stórkostlega og í
leiknum skoraði Arsenal sitt fyrsta
mark í 1. deild frá því 2. september.
Stórsigur Sheff. Wed.
Sheff. Wed. vann stórsigur á Oxford
á heimavelli sínum, 6-1, eftir 3-0 í
hálfleik. Þeir Carl Shutt, tvö, Chap-
man, Chamberlain, Shelton og
Megson skoraðu mörk Sheffield-liðs-
ins en John Aldridge eina mark
Oxford. Southampton vann einnig
góðan sigur ó heimavelli. Vann neðsta
liðið, Newcastle, 4-1. Colin Clarke, sem
Dýrlingamir keyptu frá Boumemouth
í sumar, gerir það gott. Skoraði þijú
fyrstu mörk Southampton í leiknum.
Bakvörðurinn Dennis það fjórða en
Andy Thomas eina mark Newcastle.
Það var reyndar fyrsta mark leiksins
- skorað ó 12. mínútu.
Aston Villa þokast af mesta hættu-
Mikil spenna fWat-
ford og jafntefli, 2-2
„Bvyan á eftir að
rrfa lið Man. Utd é
upp úr öldudalnum
- sagði Bobby Robson eftír jafnteflið í Nottingham
Urslit
1. deild
Chelsea-Charlton 0-1
Coventry-Aston Villa 0-1
Everton-Arsenal 0-1
Man. City-Leicester 1-2
Norwich-QPR 1-0
Nott. Forest-Man. Utd 1-1
Sheff. Wed.-Oxford 6-1
Southampton-N ewcastle 4-1
Tottenham-Luton 0-0
Watford-West Ham 2-2
Wimbledon-Liverpool 1-3
2. deild
Birmingham-Bamsley 1-1
Bradford-Sheff. Utd 1-1
Brighton-Stoke 1-0
Crystal Palace-Millwall 2-1
Hudersfield-Derby 2-0
Hull-Ipswich 2-1
Plymouth-Leeds 1-1
Reading-Blackbum 4-0
Shrewsbuiy-Grimsby 4-1
Sunderland-Portsmouth 0-0
West Bromwich-Oldham 2-0
3. deild
Blackpool-W alsall 1-1
Bolton-Notts County 1-1
Brentford-Newport 2-0
Bristol Rovers-Chesterfield 3-2
Chester-Bristol City 0-3
Darlington-Boumemouth 0-3
Doncaster-Carlisle frestað
Gillingham-Bury 1-0
Port Vale-Fulham 0-1
Rotherham-Middlesbrough 1-4
York-Mansfield 1-3
4. deild
Bumley-Preston 1^1
Cardiff-Crewe 1-1
Halifax-Swansea 1-0
Hereford-Peterborough 2-0
Northampton-Aldershot 4-2
Orient-Southend 1-0
Rochdale-Exeter 0-0
Föstudagur:
Cambridge-Stockport 5-0
Colchester-Wrexham 2-1
Tranmere-Torquay 2-2
Rafii RafhsBcn, DV, Englandi:
„Það var ánægjulegt að sjá Biyan
Robson, fyrirhða Man. Utd og Eng-
lands, í sínu besta formi á ný. Hann
lék mjög vel og ég er viss um að hann
á eftir að rífa hð United upp úr þeim
öldudal sem það hefur verið í síðustu
vikumar," sagði Bobby Robson, lands-
hðseinvaldur Englands, eftir að Man.
Utd hafði gert jafntefli, 1-1, við efsta
lið ensku 1. deildarinnar, Nottingham
Forest, í Nottingham á laugardag.
Man. Utd var lengstum betra hðið í
leiknum með þá Robson og Jesper
Olsen fremsta í flokki en litlu munaði
þó í lokin að Forest tryggði sér stigin
þijú. Chris Tumer, markvörður Un-
ited, varði þá tvívegis snihdarlega.
Áhorfendur vora 34,828 - metaðsókn
í Nottingham í haust og 11 þúsund
fleiri en á síðasta heimaleik Forest
gegn Arsenal.
„Það þarf heppni til að sigra og ló-
mð lék ekki beint við Man. Utd. Allan
fyrri hálfleikinn réð United gangi
leiksins en tókst ekki að skora. Þegar
á heildina er litið er jafiitefli sann-
gjöm úrslit en Man. Utd hefði þó
jafiivel átt að sigra,“ sagði fréttamaður
BBC, Mike Ingham, eftir leikinn. „Það
hefði verið grátlegt fyrir United að
tapa þessum leik og verma botnsætið
eftir það, sem leikmenn sýndu hér í
Nottingham," sagði Trevor Brooking,
enski landsliðsmaðurinn kunni hér á
órum áður.
Skemmtilegur leikur
Leikurinn í heild var skemmtilegur
fyrir hina fjölmörgu áhorfendur.
Greinilegt þó að talsverðrar tauga-
spennu gætti hjá hinum ungu leik-
mönnum Forest. Þeim gekk mjög illa
lengstum að bijóta niður vöm United.
Framan af réð Man. Utd gangi leiks-
ins en eins og svo oft óður í haust
vora þeir heldur daprir við mark mót-
heijanna. Peter Davenport kom þó
knettinum í markið hjá sínum gömlu
félögum í Forest en það var dæmt af.
Þá var Jesper Olsen felldur innan víta-
teigs. Leikmenn United vildu frá
vítaspymu en dómarinn var ó annarri
skoðun. Dæmdi ekkert. Þrátt fyrir
mikla einstefiiu á mark Forest í fyrri
hálfleiknum hafði Sutton markvörður
frekar lítið að gera.
Leikmenn heimaliðsins vora miklu
ákveðnari í síðari hálfleiknum og leik-
urinn jafiiaðist. Á 50. mín. galopnaðist
vöm Man. Utd og Gary Birtles renndi
sér í gegn og skoraði. Gífurlegur fögn-
uður á áhorfendasvæðunum og flestir
töldu nú að eftirleikurinn yrði auð-
veldur. En svo var ekki. Leikmenn
Man. Utd vora ekki á því að gefa eft-
ir. Áttu hættulegar sóknarlotur og á
67. mín. tókst Bryan Robson að jafiia
eftir skemmtilegan samleik við Daven-
port við vítateig Forest. Spennan í
hámarki, einkum í lokin, þegar Forest
fékk nokkrar homspymur. Tumer
varði þá mjög vel frá Clough og Webb,
aðalmarkaskorurum Forest, og miklar
líkur era nú taldar á að Bobby Robson
bæti þeim í landsliðshóp sinn gegn
Norður-Irlandi. í heild opinn og
skemmtilegur leikur þar sem sigurinn
gat fallið hvora liðinu sem var í skaut.
Mesta athygli í leiknum vakti hvað
skoski landshðsbakvörðurinn Arthur
Albiston hafði góð tök ó hinum eld-
fljóta útheija Forest, Franz Carr.
Hann hefur verið aðalmaður liðsins í
haust en komst nú lítið sem ekkert
áleiðis. Þar með var mesti broddurinn
úr sóknarleik Forest. Jesper Olsen var
nú í byijunarliði Man. Utd á ný í stað
Remi Moses. Blökkumaðurinn var
ekki einu sinni varamaður, - hins veg-
ar Mike Duxbuiy en kom ekki inn á.
Liðin vora þannig skipuð.
Forest. Sutton, Fleming, Pearce,
Walker, Bowyer, Metgod, Campbell,
Carr, Webb, Clough og Birtles. Man.
Utd. vTumer, Sivebæk, Albiston,
McGrath, Moran, Whiteside, Rohson,
Strachan, Olsen, Davenport og Staple-
ton.
-hsím
lan Rush - kominn með 115 deilda-
mörk.
svæðinu í deildinni og greinilegt að
McNeill er að gera þar góða hluti.
Sigur í Coventry á laugardag, 0-1.
Eina mark leiksins skoraði Gary
Thompson, fyrrum leikmaður Co-
ventry. Chelsea tapaði á heimavelli
fyrir öðra Lundúnaliði, Charlton. Eina
mark leiksins skoraði Robert Lee í
síðari hólfleik. Hopkins náði forustu
fyrir Man. City snemma í síðari hólf-
leik. Það nægði þó skammt, þeir
Sealey og Smith svöraðu fyrir Leicest-
er. Ekkert mark var skorað í leik
Tottenham og Luton og þar vora bæði
lið án þekktra leikmanna.
í 2. deild komst Crystal Palace, sem
hagfræðingurinn Steve Coppell er
stjóri hjá, í efsta sætið eftir sigur á
öðra Limdúnaliði, Millwall. McCusky
og Finnigan skoraðu mörk Palace en
Sheringham fyrsta mark leiksins fyrir
Millwall. Oldham missti af efsta sæt-
inu eftir tap í West Bromwich, 2-0.
Garth Crooks og Chve Whitehead
skoraðu mörk WBA. Wilson skoraði
sigurmark Brighton úr vítaspymu
gegn Stoke og Reading, sem sigraði
með yfirburðum í 3. deild í fyrra, er
nú loks að ná sér ó strik í 2. deild-
inni. Sigraði Blackbum 4-4) með
mörkom Canonville, Senior, Wood og
Bremner. -hsím
Staðan
1. deild
Nott. Forest 9 6 2 1 24- 8 20
Norwich 9 6 2 1 18-11 20
Liverpool 9 5 2 2 19-11 17
Sheff. Wed. 9 4 4 1 19-12 16
Everton 9 4 3 2 13- 9 15
Coventry 9 4 3 2 9- 5 15
Tottenham 9 4 3 2 10- 7 15
West Ham 9 4 3 2 16-15 15
Southampton 9 4 1 4 21-19 13
Luton 9 3 4 2 8- 7 13
Wimbledon 9 4 1 4 11-13 13
Arsenal 9 3 3 3 6- 5 12
Leicester 9 3 3 3 11-11 12
Watford 9 3 2 4 12-10 11
QPR 9 3 2 4 9-12 11
Oxford 9 2 4 3 8-16 10
Chelsea 9 2 3 4 8-14 9
Charlton 9 2 2 5 7-14 8
Man. City 9 1 4 4 6-8 7
A. Villa 9 2 1 6 10-23 7
Man. Utd 9 1 2 6 10-13 5
Newcastle 9 1 2 6 5-17 5
2. deild
Palace 9 6 0 3 13-10 18
Oldham 9 5 2 2 14- 8 17
Portsmouth 8 4 4 0 8- 2 16
Leeds 9 4 2 3 12-10 14
WBA 9 4 2 3 11-10 14
Plymouth 7 3 4 0 12- 7 13
Brighton 9 3 4 2 9- 6 13
Hull 9 4 1 4 8-12 13
Sheff. Utd 8 3 3 2 9- 8 12
Bradford 9 3 3 3 10-11 12
Sunderland 8 3 3 2 10-11 12
Birmingham 9 2 5 2 12-12 11
Grimsby 8 3 2 3 8-10 11
Derby 8 3 2 3 7- 9 11
Reading 8 3 1 4 15-11 10
Ipswich 8 2 4 2 11-11 10
Shrewsbury 8 3 1 4 8- 8 10
Blackburn 8 3 1 4 12-13 10
Huddersfield 8 2 2 4 9-11 8
Millwall 9 2 2 5 8-12 8
Bamsley 9 2 6 5-12 5
Stoke 9 12 6 6-12 5